yfirklukka Q6600

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

yfirklukka Q6600

Pósturaf Gunnar » Þri 13. Jan 2009 21:42

ég er að reyna að yfirklukka Q6600 örgjafann en alltaf þegar ég er buinn að færa það úr 2.4GHz (venjulega) og yfir í 3 GHz þá restarast hún 3x og er komin aftur eins og hún var áður en ég breytti. hvað i andskotanum er ég að gera vitlaust?

önnur spurning allinn sagði að "system memory mulitplier" ætti að vera í D320(eftir minni) eða eitthvað en það stendur hvergi þar sem listinn er.hvað á það að vera í með 4x 1GB 1155mhz vinnsluminni
http://www.ocztechnology.com/products/m ... pc_edition 2x svona
Síðast breytt af Gunnar á Mið 14. Apr 2010 11:35, breytt samtals 1 sinni.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka

Pósturaf Manager1 » Þri 13. Jan 2009 23:12

Þú ert að hækka allt of mikið í einu.

Prufaðu að hækka t.d. í 2.6GHz fyrst (minn Q6600 er að keyra 2.6 núna) og athugaðu hvort hún restartar sér þá.

Svo getur vel verið að þú sért að gera eitthvað meira vitlaust sem ég þekki ekki... er mestmegnis búinn að gleyma því hvernig á að yfirklukka :D



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka

Pósturaf Sydney » Þri 13. Jan 2009 23:37

Manager1 skrifaði:Þú ert að hækka allt of mikið í einu.

Prufaðu að hækka t.d. í 2.6GHz fyrst (minn Q6600 er að keyra 2.6 núna) og athugaðu hvort hún restartar sér þá.

Svo getur vel verið að þú sért að gera eitthvað meira vitlaust sem ég þekki ekki... er mestmegnis búinn að gleyma því hvernig á að yfirklukka :D

Skiptir engu máli hvað þú hækkar mikið, þarft bara að henda vcore hærra.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka

Pósturaf Darknight » Þri 13. Jan 2009 23:56

Ég mundi lesa mig um, á overclock forums um örgjafan þinn - getur fundið vcore max og hita á örgjörva við vissan hraða. Örgjafinn þarf meira rafmagn er þú overclockan hann, þú verður að setja vcore upp, mjög lítið í einu, eina hættan við að yfirklukka er í vcore, veldur hita í örgjörva og getur steikt móðurborðið. Hækkaðu smá í einu, settu voltin mjög hægt upp, og notaðu svo forrit sem heitir prime95, og keyrðu það 4x í einu og settu það að reikna á fullu til að athuga hvort tölvan sé stabíl - þetta er möst. Að yfirklukka tekur langan tíma ef maður ætlar að gera það almennilega.




Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka

Pósturaf Tóti » Lau 17. Jan 2009 17:16





Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka

Pósturaf Manager1 » Lau 17. Jan 2009 17:22

http://www.tomshardware.co.uk/forum/240 ... uals-guide - getur líka skoðað þennan þráð, þarna er einmitt notaður Q6600 til að yfirklukka og einnig listi yfir öll forrit sem þú þarft að hafa.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf Gunnar » Mið 14. Apr 2010 11:53

jæja þá er maður byrjaður að klukka hana aftur. buinn að setja hana uppí 8x400 og vinnsluminnin í 1200mhz.
breytti vcore ekki neitt, næ að boota. 1.21250v í bios. en i pcuID stendur:1.168V
er með folding@home i gangi og þá er hitinn strax kominn uppí 62,60,59,60°c. :cry:
einhver hugmynd afhverju hitinn er svo mikill strax? með venjulegt vcore. kælingin?




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf k0fuz » Mið 14. Apr 2010 12:48

Gunnar skrifaði:jæja þá er maður byrjaður að klukka hana aftur. buinn að setja hana uppí 8x400 og vinnsluminnin í 1200mhz.
breytti vcore ekki neitt, næ að boota. 1.21250v í bios. en i pcuID stendur:1.168V
er með folding@home i gangi og þá er hitinn strax kominn uppí 62,60,59,60°c. :cry:
einhver hugmynd afhverju hitinn er svo mikill strax? með venjulegt vcore. kælingin?


Býsna lágt vcore sem þú ert með, hefði haldið að þegar þú ferð að runna prime95 þá færðu bara bluescreen/restart. Annars, þegar ég runna prime95 þá stekkur hitinn alltaf strax úr 39-40°c og uppí c.a. 55-60°c en fór mest í 69°c, en dólaði annars oftast í 63-66°C.

Hvernig Q6600 ertu með, hvaða revision (sérð það í cpuz) og ertu með kassaviftur?


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf Gunnar » Mið 14. Apr 2010 13:54

http://i120.photobucket.com/albums/o186 ... 1271252942
tók þessa mynd þegar allt var default. annars er þetta GO
annars er ég með 3x 140mm viftur og 5x 120mm viftur.(semí overkill)




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf k0fuz » Mið 14. Apr 2010 15:48

Gunnar skrifaði:http://i120.photobucket.com/albums/o186/gunni35/Cpu.jpg?t=1271252942
tók þessa mynd þegar allt var default. annars er þetta GO
annars er ég með 3x 140mm viftur og 5x 120mm viftur.(semí overkill)


vá fsb:dram ratioið þitt:) þú ert eiginlega með óþarflega góð minni miðað örgjörvan held ég. Ef þú vilt ná fsb:dram ratio í 1:1 sem er best skilst mér, þá þarftu að hafa bus speed í 533 og multiplierinn svo bara í 6 eða eitthvað = 3.2ghz, þá ertu allavega með ratioið í 1:1 en það er ekki hægt því móðurborðið þitt styður ekki hærra en 400 bus speed þannig, best væri abyggilega 8x400 =3,2ghz og svo stilla system memory multiplier í eitthvað sniðugt


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf Gunnar » Mið 14. Apr 2010 22:34

á intel.com stendur um quadinn að TCASE sé 62.2°c. er það hitastigið í kassanum eða á örranum sjálfum?
ætti það ekki að heita þá cputemp eða álíka?
var með folding@home i gangi á meðan ég spilaði leik og fékk ekki bsod né neitt. bara runnaði stable. hitinn kominn svolítið hátt samt.(gleimdi að folding væri í gangi.)
ætli hitinn lagist ef ég kaupi mér eitt stikki: http://kisildalur.is/?p=2&id=562 ?
er annars með kælikrem hérna.




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf k0fuz » Mið 14. Apr 2010 23:31

Gunnar skrifaði:á intel.com stendur um quadinn að TCASE sé 62.2°c. er það hitastigið í kassanum eða á örgjörvanum sjálfum?
ætti það ekki að heita þá cputemp eða álíka?
var með folding@home i gangi á meðan ég spilaði leik og fékk ekki bsod né neitt. bara runnaði stable. hitinn kominn svolítið hátt samt.(gleimdi að folding væri í gangi.)
ætli hitinn lagist ef ég kaupi mér eitt stikki: http://kisildalur.is/?p=2&id=562 ?
er annars með kælikrem hérna.


já ég sá einhversstaðar að max hitinn væri 62.2°C hvort sem það sé hitinn í kassanum eða á cpu sjalfum þá segja þeir þetta bara svo það sé ekki hægt að fara í mál við þá ef örrinn skildi skemmast við 70°C eða eitthvað, intel hefur alltaf þolað meira en t.d. AMD í hita og hefur verið talið betra til yfirklukkunar, sjálfur er minn Q6600 stable og max hitinn í prime95 er 69°C en það er sjaldan sem örrinn er á 100% load, í BF:BC2 þá er örrinn á svona 60-80% load og um 60°C


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf AntiTrust » Mið 14. Apr 2010 23:35

Gunnar skrifaði:á intel.com stendur um quadinn að TCASE sé 62.2°c. er það hitastigið í kassanum eða á örgjörvanum sjálfum?
ætti það ekki að heita þá cputemp eða álíka?
var með folding@home i gangi á meðan ég spilaði leik og fékk ekki bsod né neitt. bara runnaði stable. hitinn kominn svolítið hátt samt.(gleimdi að folding væri í gangi.)
ætli hitinn lagist ef ég kaupi mér eitt stikki: http://kisildalur.is/?p=2&id=562 ?
er annars með kælikrem hérna.


TCASE er örgjörvinn sjálfur, Tjunction er core temp. Þannig að þú mátt reikna með því að Tjunction / Core temp megi vera 5°heitar en max TCase temp.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf Gunnar » Fim 15. Apr 2010 00:25

jæja setti prime95 í gang. hæsti hitinn sem ég fékk var 66 gráður í nokkrar sec.
eftir 9 mín af torture test kom fatal error á einn workerinn.
setja vcore upp um eitt stig?
úr 1,21250 í 1,31250?
ps. ætla að setja nýtt kælikrem og hreinsa kassann á morgun.




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf k0fuz » Fim 15. Apr 2010 00:36

Gunnar skrifaði:jæja setti prime95 í gang. hæsti hitinn sem ég fékk var 66 gráður í nokkrar sec.
eftir 9 mín af torture test kom fatal error á einn workerinn.
setja vcore upp um eitt stig?
úr 1,21250 í 1,31250?
ps. ætla að setja nýtt kælikrem og hreinsa kassann á morgun.


Geturu ekki hækkað um minna í einu ? annars er minn örri að runna 3,2 ghz @ 1,33125V

reyndu að hækka í 1,30 eða eitthvað


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf Gunnar » Fim 15. Apr 2010 11:55

jæja var að skipta um kælikrem. hitinn er rétt að slefa í 50 núna =D>
var í 60 áður.
edit: er með http://www.tcponline.com/images/CPU%20F ... 9500AT.jpg er þetta ekki góð kæling?




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf k0fuz » Fim 15. Apr 2010 12:04

Gunnar skrifaði:jæja var að skipta um kælikrem. hitinn er rétt að slefa í 50 núna =D>
var í 60 áður.
edit: er með http://www.tcponline.com/images/CPU%20F ... 9500AT.jpg er þetta ekki góð kæling?


Ég er með sömu kælingu, hún er fín bara.. allavega tími ég t.d. ekki að eyða 10þús eða meir í viftu sem er eitthvað aðeins betri..


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf Gunnar » Fim 15. Apr 2010 12:15

hún kostar nú helviti mikið sjálf http://www.computer.is/vorur/5456/ (ekki 100% sama, held það sé bara hvít vifta)




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf corflame » Fim 15. Apr 2010 13:07

Sérð hérna hvaða stillingar ég er með á mínum: http://www.tech.is/spjall/viewtopic.php?f=15&t=802&start=45

Og já, meðan þú ert undir 70°C í load, þá ertu góður




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf k0fuz » Fim 15. Apr 2010 14:59

corflame skrifaði: Og já, meðan þú ert undir 70°C í load, þá ertu góður


Sammála. Er sjálfur í 69°C max.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf Gunnar » Fim 15. Apr 2010 21:57

jæjaa 2klst búnar af torture test og allt að runna fínt. held að þetta sé ferkar stable hjá mér. er allveg semí heitt inni hjá mér lokaði glugganum til að fá smá hita hérna inn.
mesti hitinn var 69°c en var í svona 66°c(á heitasta kjarnanum).
3.2Ghz @ 1,2125v
og með vinnsluminnin á 1200Mhz. hlutfallið er 2:3. er það ekki bara fínt?
timing er 5-5-5-18 btw.
held að þetta verði bara loka yfirklukkun fyrir þetta settup á örran allaveganna.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf corflame » Fös 16. Apr 2010 13:02

Reyndu að láta þetta malla yfir nótt, 2klst er vart nóg til að vera viss

Svo er OCCT tólið alltaf góður stress tester




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf k0fuz » Mið 21. Apr 2010 22:14

k0fuz skrifaði:
corflame skrifaði: Og já, meðan þú ert undir 70°C í load, þá ertu góður


Sammála. Er sjálfur í 69°C max.


Ég skipti um kælikrem og setti arctic mx-2 sem á að vera það besta í dag og örrinn fer held ég ekki hærra en 62°C , allavega ekki ennþá, búið að vera í gangi í 2 tíma og korter. Mæli með að skipta um kælikrem og setja þetta ;)


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf Gunnar » Mið 21. Apr 2010 22:21

ekki kláraðiru? fæ ég ekki bara hjá þér? [-o< :lol:
hvar fékkst það annars?




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukka Q6600

Pósturaf k0fuz » Mið 21. Apr 2010 23:17

Gunnar skrifaði:ekki kláraðiru? fæ ég ekki bara hjá þér? [-o< :lol:
hvar fékkst það annars?


hehe nei notaði 1/3 af því. Væri lítið mál ef þú gætir sótt það hingað á húsavík :lol: annars fékk ég það í tölvutækni.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1525


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.