Að velja DVD skrifara.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að velja DVD skrifara.

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Des 2003 18:18

Jæja núna verður látið að því að kaupa DVD skrifara...
Hverju mælið þið með og hvaða reynslu hafiði af DVD skrifurum ef þið hafið einhverja.

Hérna er sá sem mér finnst koma sterklegast til greina.

Hvað finnst ykkur?




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mán 29. Des 2003 18:19

Mjög góður skrifari. Bróðir minn á svona hann er algjör snilld.


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 29. Des 2003 18:23

Gl skrifararnir eru besti kosturinn hraðastir held ég líka.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Des 2003 18:30

Pandemic skrifaði:Gl skrifararnir eru besti kosturinn hraðastir held ég líka.

heldurðu??? ekki halda! rökstyðja...af hverju eru þeir bestir?




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 29. Des 2003 18:32

ég fékk 1 stk DVD brennara í jólagjöf :o


Optorite DD201 heitir hann , og er bara að plumma sig fínt........


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 29. Des 2003 18:32

Voru þeir ekki að fá bestu útkomu hjá Toma kallinum



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 29. Des 2003 18:37




Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Des 2003 18:43


The undisputed King of Rippers (if you can even say that, legally) is the LG GSA-4040B.

flott að fá þennan link að skoða....thx!



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1314
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 29. Des 2003 19:03

ég er einmitt með LG-4040B skrifara...

mjög ánægður með hann... ekki sá hraðvirkasti en styður alla staðlana (eini skrifarinn sem ég veit um að gerir það) og ég hef einnig tekið eftir að hann er mjög góður að lesa rispaða diska


Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mán 29. Des 2003 19:07

Ég er með einhvers konar LG skrifara hann er mjög góður hef ekki lent í neinum vandræðum með hann ég er sammála Fletch hann les diska þó að þeir séu svoldið rispaðir.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 29. Des 2003 20:45

Minn venjulegi skrifari les geðveikt rispaða diska enginn proplemo með hann :8)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Des 2003 21:45

Jæja...samkvæmt ykkur og tomshardware eru tveir brennarar sem standa upp úr:
Pioneer DVR-A06 fæst hjá computer.is 19.950kr
og
LG 4040B fæst hjá expert.is 14.900kr

Fæst LG-4040B á fleiri stöðum en hjá expert.is?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1314
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 29. Des 2003 22:54

tölvuvirkni líka

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Des 2003 23:47

Ég treysti ykkur, fór í tölvuvirkni og verslaði 1stk LG-4040B.
Það fylgdi með DVD-RAM diskur þarf að formatta hann?

Og þegar þið brennið avi>DVD hvaða forrit notið þið? NeroVision Express eða eitthvað annað?
Og eitt enn, er ekki hægt að brenna SVCD á DVD disk?

p.s. flottur skrifari :D



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1314
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mið 31. Des 2003 00:40

nero bíður manni bara að hreinsa RAM diskin minnir mig...
Ég hef ekki verið að convert'a avi á dvd,
kíktu á þessa síðu, http://www.dvdrhelp.com/convert
segir manni allt um convert milli formata og hvaða forrit maður þarf.

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 01. Jan 2004 14:38

Takk fyrir það Fletch...
Jæja ég er búinn að prófa að enconda (notaði NeroVision Express) og það gekk ljómandi....
Nema...ram diskurinn virkaði ekki í heimaspilaranum...og ekki heldur DVD-R diskur sem ég prófaði...
Hvernin er þetta annars...þarf maður að prófa 100 diska til að finna einhvern sem virkar???
Ef svo er þá er sé ég eftir að hafa keypt þennan skrifara...



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1314
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fim 01. Jan 2004 15:07

Það er ekki skrifaranum að kenna.... spurningin er hvaða format spilarinn þinn kann að lesa..

Gætir reynt að verða þér út um upplýsingar um það, finnur það kannski hér http://www.dvdrhelp.com/dvdplayers

Svo eru dvd diskarnir misgóð framleiðsla, passa að vera með góða diska

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 01. Jan 2004 16:05

Takk fyrir það, samkvæmt þessu á spilarinn að éta allt.
En einhverra hluta vegna er hann ekki að fíla þessa tegund þó hún eigi að virka á 98% spilara.
Ætli það endi ekki með því að maður kaupi noname DVD spilara...mín reynsla er sú að þeir eru bestir.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fös 02. Jan 2004 04:10

ég er með Lenco DVD spilara og í gegnum tíðina hefur hann bókstaflega étið allt !

Nema núna er hann eitthvað að hiksta á TDK skrifuðum DVD diskum , kemur Loading endalaust.

Verst hvað þessir diskar kosta hér á klakanum . maður tímir varla að prufa sig áfram með tegundir :(


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Jan 2004 13:22

Þetta lýsir sér eins og hjá mér loading endalaust og ekkert gerist.
Ég sá á einhverri erlendri síðu í gær DVD diska til sölu á $0.8 stk miðað við að kaupa 25stk.
Það eru 57kr stk og 1440kr 25 í pakka...ég er ekki alveg að fatta verðlagninguna hérna heima.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 02. Jan 2004 14:22

Hvað þarf að borga mikið til stef af hverjum einasta DVD disk?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Jan 2004 17:51

Úff ég veit það ekki...en hversu lítið sem það er þá er það of mikið.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fös 09. Jan 2004 18:18

fór niðri tölvulista um daginn ,vantaði 1 stk dvd disk .

Þið hefðu átt að sjá svipinn á mér þegar afgreiðslugaurinn rétti mér diskinn og rukkar mig um 590 :evil:


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 09. Jan 2004 18:41

það er sko eitnhver extra álagning á svona DVD diska því þeir eru svona stórir.
Sama þótt það sé ekki hægt að spila þá í venjulegum geislaspilurum.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fös 09. Jan 2004 18:52

er ég sumsé rukkaður ef ég overburna 700 mb disk ? :shock: nei bara svona djók



Nei en samt þessi er nú ekki neitt rosalegt af verði cdr bara einhverjar kr á stk ........

ég held búðirnar séu að leggja svoldið á þetta , og það er nú ekkert mikil hreyfing á þessu ennþá hér á landi . Svo þeir hafa ábyggilega keypt mikið magn á fáranlega háu verði . Svo verða þeir úr árið að losa sig við það





:roll: :roll:


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."