hvort AMD eða Intel


Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hvort AMD eða Intel

Pósturaf atlih » Fim 08. Apr 2010 23:02

getur enhvern hjálpað mér að velja milli Intel og AMd . Ég hef alltaf verslað Intel og hef aldrei einu sinni skoðað AMd . Afhverju eru Intel svona vinsælir? er mikill verðmunnur miðað við gæði? hvor er þá ódýrari? enhverjir greinilegir gallar við að kaupa AMD?.
veit að það hafi svipaðir postar verið sendir áður , en þetta eru jú fyrirtæki þannig að í dag eru þau kannski með nýjar vörur síðan þá



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Black » Fim 08. Apr 2010 23:47

Intel,Fer Styttri leið en vinnur aðeins hægar,

AMD,Fer lengri leið en er fljótari

-

ef þú ert með fartölvu þá er betra að vera með Intel þar sem þeir þola að hitna meira og hitna minna

en AMD hitnar slatta samt, annars er þetta bara trúarbrögð eins og kennarinn minn sagði [-X


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Apr 2010 23:53

uss fruss....intel ekki spurning.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Sydney » Fim 08. Apr 2010 23:56

GuðjónR skrifaði:uss fruss....intel ekki spurning.

Satt

Only poor people use AMD :D


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf atlih » Fös 09. Apr 2010 00:10

já er það þannig. Hvað væri sambærilegt frá amd miðað við I7 920 ? ég þekki engan vegin tölurnar hjá þeim



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Black » Fös 09. Apr 2010 00:10

Sydney skrifaði:
GuðjónR skrifaði:uss fruss....intel ekki spurning.

Satt

Only poor people use AMD :D


that's not a nice thing to say [-X


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Nariur » Fös 09. Apr 2010 00:19

atlih skrifaði:já er það þannig. Hvað væri sambærilegt frá amd miðað við I7 920 ? ég þekki engan vegin tölurnar hjá þeim


965 held ég, það er besti örgjörvinn sem þeir gera

Sydney skrifaði:
GuðjónR skrifaði:uss fruss....intel ekki spurning.

Satt

Only poor people use AMD :D


:lol: true, segjum við með 775 örgjörva. :lol:


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf atlih » Fös 09. Apr 2010 00:23

á ég semsagt að kaupa intel? enhver mótmæli?




Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf atlih » Fös 09. Apr 2010 00:25

whut? Er hægt að kaupa besta AMD á 30 kall?




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Sphinx » Fös 09. Apr 2010 00:37

INTEL \:D/


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Frost » Fös 09. Apr 2010 00:49

Intel all the way. :megasmile


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf chaplin » Fös 09. Apr 2010 01:53

Ég elska i7 920 minn, en ef ég ætti að kaupa vél í dag og vildi ekki eyða of miklum pening og væri bara að fara spila leiki að þá fengi ég mér AMD965 ekki spurning.

Ef þú átt nóg af peningum og stefnir á mynd- og hljóðvinnslu = Intel

Ef þú vilt fara ódýrari leið og er bara að fara spila leiki = AMD

/thread




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf biturk » Fös 09. Apr 2010 02:04

hef alltaf verið með amd og þeir viðrast hafa fullnægt flestum mínum þörfuml.....nema núna nýlega þegar mig langarði að psila nokkra nýlega leiki en þá var líka skjákortið að hamla mér :evil:



hjérna....


ekki á einhver 512 kort og nýlegt móðurborð með örgjörva 4gb í minni og kælingu gefins?


ef svo er þá get ég lsað viðkomandi við þetta :D


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf dragonis » Fös 09. Apr 2010 03:45

Hvaða rugl er þetta er méð AMD setup sem fær I7-920 til að hugsa sig 2var um,og borgaði 40k minna fyrir það (semsagt móðurborð og CPU)

En fyrir extreme workout þá færi ég í Intel ,en það kostar bara meira :)

Gángi þér vel.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Apr 2010 09:17

Intel er dýrari en AMD
Benz er dýrari en Skoda
Báðir bílarnir komast frá a-b

Get my point?




mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf mattiisak » Fös 09. Apr 2010 10:22

AMD . það eru ekki margir sem þurfa á i7 krafti að halda. fáður þér amd 965


"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf beatmaster » Fös 09. Apr 2010 11:10

AMD!!! allt annað er peningasóun fyrir gæja með lítil ti....



Nei segji bara svona meira afl fyrir minna verð hjá AMD en Intel er með betri örgjörva það er ekki hægt að neita því.


Fyrir utan kanski að öflugustu ofurtölvurnar hafa undanfarin ár innihaldið AMD Opteron... :wink:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf playmaker » Fös 09. Apr 2010 11:25

Fyrir budget í kringum 20.000 - 30.000 fyrir örgjörvann myndi ég taka AMD all the way ef þú ert aðallega að spá í leikjaspilun. Ef þú ert meira "price is no object" þá er meira power í dýrari línum frá intel svo þetta er pínulítið spurning um hvað þú ert með mikið á milli handanna. Ekki endilega sammála þessari Benz/Skoda samlíkingu... frekar svona spurning um Hagkaup/Bónus. Meira vöruúrval í Hagkaup og betri vörur sem er hægt að fá en ef þú ert að kaupa sambærilegan hlut er hann oftar en ekki á betra verði í Bónus.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Klemmi » Fös 09. Apr 2010 11:28

daanielin skrifaði:Ég elska i7 920 minn, en ef ég ætti að kaupa vél í dag og vildi ekki eyða of miklum pening og væri bara að fara spila leiki að þá fengi ég mér AMD965 ekki spurning.

Ef þú átt nóg af peningum og stefnir á mynd- og hljóðvinnslu = Intel

Ef þú vilt fara ódýrari leið og er bara að fara spila leiki = AMD

/thread


Af hverju færirðu í AMD965? Hér má sjá samanburð á honum og t.d. Intel i3-530 örgjörvanum, verðmunurinn ca. 22þús á móti 31þús, afkastamunurinn í kringum 3-4% í leikjum, auk þess sem AMD965 örgjörvinn er TÖLUVERT orkufrekari sem gerir það að verkum að þú þarft að íhuga kaup á öflugri/dýrari aflgjafa en ella.
Svo er það auðvitað reglan um: minni orkunotkun = minni hiti = minni hávaði :)

Ég verð að vera ósammála þessu, Intel all the way, má vera að AMD eigi vinninginn í örgjörvum undir 15þús, en í öflugri þá myndi ég alltaf taka Intel framyfir, af MINNI reynslu á verkstæðinu þá eru einnig AMD örgjörvarnir og AMD móðurborðin líklegri til að bila heldur en sambærilegt Intel setup.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Oak » Fös 09. Apr 2010 11:36

Klemmi skrifaði:
daanielin skrifaði:Ég elska i7 920 minn, en ef ég ætti að kaupa vél í dag og vildi ekki eyða of miklum pening og væri bara að fara spila leiki að þá fengi ég mér AMD965 ekki spurning.

Ef þú átt nóg af peningum og stefnir á mynd- og hljóðvinnslu = Intel

Ef þú vilt fara ódýrari leið og er bara að fara spila leiki = AMD

/thread


Af hverju færirðu í AMD965? Hér má sjá samanburð á honum og t.d. Intel i3-530 örgjörvanum, verðmunurinn ca. 22þús á móti 31þús, afkastamunurinn í kringum 3-4% í leikjum, auk þess sem AMD965 örgjörvinn er TÖLUVERT orkufrekari sem gerir það að verkum að þú þarft að íhuga kaup á öflugri/dýrari aflgjafa en ella.
Svo er það auðvitað reglan um: minni orkunotkun = minni hiti = minni hávaði :)

Ég verð að vera ósammála þessu, Intel all the way, má vera að AMD eigi vinninginn í örgjörvum undir 15þús, en í öflugri þá myndi ég alltaf taka Intel framyfir, af MINNI reynslu á verkstæðinu þá eru einnig AMD örgjörvarnir og AMD móðurborðin líklegri til að bila heldur en sambærilegt Intel setup.


Þarna ertu samt að vitna í yfirklukkaðan i3 og það eru lang flestir sem treysta sér ekkert í það...og hann er bara dual core


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Klemmi » Fös 09. Apr 2010 12:02

Oak skrifaði:Þarna ertu samt að vitna í yfirklukkaðan i3 og það eru lang flestir sem treysta sér ekkert í það...og hann er bara dual core


Þarna er bæði vitnað í stock hraðann og yfirklukkaðan :) 100.53% i3-530 stock (sbr. við i7-860) á móti 103.53% á AMD X4 965 stock :)

Það sem ég quoteaði svo í, þá var verið að tala um leikjanotkun og þar virðist ekki skipta máli hvort örgjörvinn er dual-, triple- eða quadcore, þó það geti auðvitað skipt sköpum í þeim forritum sem eru almennilega multi-threaded, og þá myndi maður kannski fara að skoða i5-750 sbr. við X4 965, fer allt eftir vinnslunni sem maður er að hugsa þetta í.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf Oak » Fös 09. Apr 2010 12:11

Tók ekki eftir þessu þarna fyrir neðan :)

en t.d. GTA IV mælir með X3 þannig að það hlýtur að aukast við það að leikir byðji um það.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf hauksinick » Fös 09. Apr 2010 13:26

intel FTW


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


hjortur
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fös 09. Maí 2008 12:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf hjortur » Fös 09. Apr 2010 17:57

Lets put it like that: AMD og RADEON,, INTEL OG GEFORCE

AMD og radeon er laangbesta canner blandan.


nýja draslið: force3d radeon hd5850 1gb - phenom II X4 3.2ghz - geil 4gb
thad gamla: ati radeon x800 xt - amd 3400+ 2.25ghz - 1gb -


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort AMD eða Intel

Pósturaf hauksinick » Fös 09. Apr 2010 18:20

hjortur skrifaði:AMD og radeon er laangbesta canner blandan.


þarft nú varla skjákort til að runna cs....getur nánast spilað bara á móðurborð


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka