Sælir,
Gamla settið ætla að kaupa sér fartölvu svo ég er að hugsa hvaða fartölvur þið mælið með, þetta verður eingöngu notað í word, e-mail og vafra á internetið. Veit vel að nánast hvaða tölva sem er höndlar það en ég vill að hún hljóðlát og að hitinn sé í lágmarki ásamt bilunartíðninni.
Budget er c.a. 100-140 þús.
http://buy.is/product.php?id_product=90
http://buy.is/product.php?id_product=195
http://buy.is/product.php?id_product=1328
http://ejs.is/Pages/1290/itemno/INSPIRON1545%252301-RED
Þetta voru þær tölvur sem ég var búinn að skoða.
Mæliði frekar með að ég kaupi þetta annarstaðar frá heldur en buy.is, veit að þeir eru ódýrari en í staðinn fæ ég lengri ábyrgð, að minnsta kosti hjá EJS.
Fartölvukaup
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvukaup
ég myndi skella mér á Lenovo Thinkpad tölvuna sem þú varst búinn að skoða.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvukaup
Asus ul50ag
12 tíma batterý, ultra low voltage örgjörvi, hljóðlát, mjög nett. Tékkaðu hvort buy.is geti ekki reddað henni.
12 tíma batterý, ultra low voltage örgjörvi, hljóðlát, mjög nett. Tékkaðu hvort buy.is geti ekki reddað henni.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvukaup
Einhverir með reynslu af
Toshiba Satellite L500-1WG : http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1756 langt url.
eða
Toshiba Satellite L505-LS5014 : http://buy.is/product.php?id_product=1290
Eða bara toshiba yfir höfuð, aldrei prufað þær sjálfur.. Fann engar umsagnir á netinu varðandi þessar tvær tölvur.
Toshiba Satellite L500-1WG : http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1756 langt url.
eða
Toshiba Satellite L505-LS5014 : http://buy.is/product.php?id_product=1290
Eða bara toshiba yfir höfuð, aldrei prufað þær sjálfur.. Fann engar umsagnir á netinu varðandi þessar tvær tölvur.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvukaup
Toshiba og Asus vélar eru allavega með lang lægstu bilunartíðnina.
i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB
unRAID NAS Server 10.5TB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 271
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvukaup
er með eina fartölvu: dell vostro 1015. er buinn að eiga hana síðan í lok mars. hun er keipt i ejs og finasta tölva.
uppl.
Intel Core 2 Duo T6570 örgjörvi
2.1GHz, 800MHz FSB, 2MB L2 Cache
3GB 800MHz DDR2
Innbyggð 2.0 MP vefmyndavél & hljóðnemi
Intel GMA X4500MHD skjástýring
250GB 5.400rpm harður diskur
15.6 WXGA WLED skjár (1366x768)
Dell 1397 (802.11b/g) þráðlaust netkort
Innbyggt Bluetooth 360
HD hljóðkort og hátalari
Lyklaborð með sullvörn og íslenskum táknum
TouchPad snertimús
Tengi:
- 4x USB 2.0, VGA, RJ45
- IEEE 1394a FireWire, 34mm ExpressCard,
- tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
- 5-1 minniskortalesari
6-cell 48WHr Lithium-Ion rafhlaða
Rafhlöðuending allt að 6 klst.
65W AC spennugjafi/hleðslutæki
Windows 7 Professional (32Bit)
Vostro 1015 Resource DVD
Þyngd frá 2.16kg
ef þú hefur áhuga edilega láttu heira í þér í síma: 867-5340 eða 462-2939
hún kostaði ný 149.950 kr.
tilboð óskast vill samt ekki fara undir 115.000kr
kv. keppz
uppl.
Intel Core 2 Duo T6570 örgjörvi
2.1GHz, 800MHz FSB, 2MB L2 Cache
3GB 800MHz DDR2
Innbyggð 2.0 MP vefmyndavél & hljóðnemi
Intel GMA X4500MHD skjástýring
250GB 5.400rpm harður diskur
15.6 WXGA WLED skjár (1366x768)
Dell 1397 (802.11b/g) þráðlaust netkort
Innbyggt Bluetooth 360
HD hljóðkort og hátalari
Lyklaborð með sullvörn og íslenskum táknum
TouchPad snertimús
Tengi:
- 4x USB 2.0, VGA, RJ45
- IEEE 1394a FireWire, 34mm ExpressCard,
- tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
- 5-1 minniskortalesari
6-cell 48WHr Lithium-Ion rafhlaða
Rafhlöðuending allt að 6 klst.
65W AC spennugjafi/hleðslutæki
Windows 7 Professional (32Bit)
Vostro 1015 Resource DVD
Þyngd frá 2.16kg
ef þú hefur áhuga edilega láttu heira í þér í síma: 867-5340 eða 462-2939
hún kostaði ný 149.950 kr.
tilboð óskast vill samt ekki fara undir 115.000kr
kv. keppz
i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda
Re: Fartölvukaup
hauksinick skrifaði:ég myndi skella mér á Lenovo Thinkpad tölvuna sem þú varst búinn að skoða.
Tek undir þetta.
Klárlega Lenovo Thinkpad. Endingargóðar, traustar og gríðarlega vel byggðar. Eru einnig hljóðlátar og þægilegar í kjöltu, hitna ekki mikið.
Re: Fartölvukaup
Hargo skrifaði:hauksinick skrifaði:ég myndi skella mér á Lenovo Thinkpad tölvuna sem þú varst búinn að skoða.
Tek undir þetta.
Klárlega Lenovo Thinkpad. Endingargóðar, traustar og gríðarlega vel byggðar. Eru einnig hljóðlátar og þægilegar í kjöltu, hitna ekki mikið.
Ég þekki tvo stráka sem voru með mér í skóla seinustu önn sem eiga Leonovo. Eftir 1 ár eyðilagðist batteríið hjá einum þeirra og hjá hinum var plastið hliðaná skjánum byrjað að fá cracks og hjá touchpadinu. Ef það var snert laust í hliðarnar á skjánum varð hann svartur í smá tíma.
Ég veit ekki hvort þetta sé tilviljun, en mér leist ekkert á Lenovo eftir þetta.
Ég er sjálfur með Acer aspire sem hefur ekki failað á neinn hátt í 2 ár og á ég aðra sem er 5 ára sem svínvirkar. Batteríið á báðum er eins og nýtt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvukaup
raRaRa skrifaði:
Ég þekki tvo stráka sem voru með mér í skóla seinustu önn sem eiga Leonovo. Eftir 1 ár eyðilagðist batteríið hjá einum þeirra og hjá hinum var plastið hliðaná skjánum byrjað að fá cracks og hjá touchpadinu. Ef það var snert laust í hliðarnar á skjánum varð hann svartur í smá tíma.
Ég veit ekki hvort þetta sé tilviljun, en mér leist ekkert á Lenovo eftir þetta.
Kannski lélegt módel sem átti eftir að bæta með nýrri revisions, og ónýtt batterý í Lenevo vél er mjööög líklega eiganda að kenna, ef e-ð er eru IBM/Lenevo þekktir fyrir gæðamiklar og góðar rafhlöður, tala nú ekki um tölvurnar!
Mér er alveg sama hvernig spekkarnir eru, IBM/Lenevo fær alltaf mitt vote. Meira segja ódýru consumer vélarnar (G550 t.d.) eru vægast sagt vel byggðar og solid vélar m.v. verð.