Er einhver sem að selur svona millistykki hérna á klakanum. svona til að geta notað 2 aflgjafa á sama móðurborði.
http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=21193 like this...
Dual PSU 24-Pin Adapter Cable ?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Dual PSU 24-Pin Adapter Cable ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dual PSU 24-Pin Adapter Cable ?
Uss, þarft þess ekki.
Notar bara 24pin úr öðrum aflgjafanum og 8pin CPU og 6pin PCI-E úr hinum aflgjafanum
Notar bara 24pin úr öðrum aflgjafanum og 8pin CPU og 6pin PCI-E úr hinum aflgjafanum
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dual PSU 24-Pin Adapter Cable ?
og hvernig á hann að kveikja á "hinum" aflgjafanum?Sydney skrifaði:Uss, þarft þess ekki.
Notar bara 24pin úr öðrum aflgjafanum og 8pin CPU og 6pin PCI-E úr hinum aflgjafanum
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dual PSU 24-Pin Adapter Cable ?
beatmaster skrifaði:og hvernig á hann að kveikja á "hinum" aflgjafanum?Sydney skrifaði:Uss, þarft þess ekki.
Notar bara 24pin úr öðrum aflgjafanum og 8pin CPU og 6pin PCI-E úr hinum aflgjafanum
Shorta 24 pinna tengið á honum að sjálfsögðu, grænt í svart með bréfaklemmu.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dual PSU 24-Pin Adapter Cable ?
Maður þarf part af þessu 24 pinna tengi til að geta startað þeim báðum upp á sama tíma held ég :/ ég þygg svona millistykki frekar en bréfaklemmufix held ég
Hvað með að splæsa þessa grænu og svörtu víra bara beint saman? virkar það ekki jafn vel og þetta millistykki?
Hvað með að splæsa þessa grænu og svörtu víra bara beint saman? virkar það ekki jafn vel og þetta millistykki?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.