Var að kaupa mér SuperTalent lykil úti í búð.
Er þessi hraði eðlilegur ?
4mb/sec - 5mb/sec
USB2 úr tölvu yfir á lykil.
Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
Því miður er flutningshraði á USB minnislyklum almennt svona lélegur.
Modus ponens
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
Hvað ertu að nota mörg usb slots á tölvunni?
Minnir að það sé viss flutningshraði á usb sem deilist á portin.
Minnir að það sé viss flutningshraði á usb sem deilist á portin.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
Ég á svona minnislykil http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1271
Ég var að fá full speed á honum fyrst, sem hrapar svo niður í allt að 2mb/s.... Tók svo eftir því að lykilinn var orðinn virkilega heitur og fór að velta því fyrir mér hvort það gæti mögulega verið að orsaka þennan lélega hraða.
Og jújú viti menn, núna smelli ég honum í frystinn í smá stund áður en ég þarf að færa gögn inn eða útaf honum og fæ þannig full speed
Ég var að fá full speed á honum fyrst, sem hrapar svo niður í allt að 2mb/s.... Tók svo eftir því að lykilinn var orðinn virkilega heitur og fór að velta því fyrir mér hvort það gæti mögulega verið að orsaka þennan lélega hraða.
Og jújú viti menn, núna smelli ég honum í frystinn í smá stund áður en ég þarf að færa gögn inn eða útaf honum og fæ þannig full speed
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
Þetta er lélegt, ég er yfirleitt með um 15M þegar ég er með minnislyklana.
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
Ég á svona http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20906 og hef svosem ekkert notað hann neitt mikið þannig að ég hef ekki prufað á mörgum tölvum etc. en ég hef verið að fá 5.5-7.0 (skv. TeraCopy, hef ekki mikið statistík frá öðrum)
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
Hérna skrifar Yank um einn ansi öflugann usb lykil. Hentugt fyrir þá sem vilja mikinn hraða.
viewtopic.php?f=40&t=14673&p=148003
viewtopic.php?f=40&t=14673&p=148003
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
Olafst skrifaði:Hérna skrifar Yank um einn ansi öflugann usb lykil. Hentugt fyrir þá sem vilja mikinn hraða.
viewtopic.php?f=40&t=14673&p=148003
uu hægt að kaupa þennan kubb á Íslandi í dag ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
Glazier skrifaði:Olafst skrifaði:Hérna skrifar Yank um einn ansi öflugann usb lykil. Hentugt fyrir þá sem vilja mikinn hraða.
viewtopic.php?f=40&t=14673&p=148003
uu hægt að kaupa þennan kubb á Íslandi í dag ?
Tölvulistinn er með eitthvað af þeim;
http://tolvulistinn.is/voruflokkur/jada ... lar/sida/1
Rándýrir :Þ
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
Þeir hljóta að fara að selja USB 3,0 fljótlega. Las að Supertalent ætlaði að byrja selja sína fyrstu í mars en sá mánuður er víst liðinn og ekkert komið í sölu enn. Var einmit að argast í mínum Crosair í gær með 5MB/s og hugsaði með hlýhug til næsta USB lykils sem er 10x hraðvirkari
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
Snuddi skrifaði:Þeir hljóta að fara að selja USB 3,0 fljótlega. Las að Supertalent ætlaði að byrja selja sína fyrstu í mars en sá mánuður er víst liðinn og ekkert komið í sölu enn. Var einmit að argast í mínum Crosair í gær með 5MB/s og hugsaði með hlýhug til næsta USB lykils sem er 10x hraðvirkari
Ekkert endilega þar sem þú ert auðvitað takmarkaður af því að fylla lykilinn og þá tekur við delay að hreinsa allar blockirnar af honum eins og var á "gömlu" SSD drifunum. Svo hraðinn minnkar alltaf niður í nokkur MB eftir ákveðna notkun.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
1Snorri skrifaði:Hvað ertu að nota mörg usb slots á tölvunni?
Minnir að það sé viss flutningshraði á usb sem deilist á portin.
Ég er með örugglega 4 port á vélinni , en þetta var eina portið í notkun samt at the time.
En þetta er ekki nógu lélegt til að maður geti skilað er það?
Það veltur auðvitað allt á lýsingu.
En gardar þú ert að grínast með frystidæmið vænti èg haha?
Svona þín vegna lol.
Nörd
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
BjarniTS skrifaði:.
En gardar þú ert að grínast með frystidæmið vænti èg haha?
Svona þín vegna lol.
Neibb alls ekki, tók fyrst eftir því að hraðinn væri betri eftir að hafa gleymt lyklinum úti í bíl þegar það var frost úti.
Smelli honum alltaf í kælingu núna áður en ég flyt mikið af gögnum inn/út af lyklinum.....
Það getur náttúrulega verið að kuldinn fari ekki vel með lykilinn en ég efast líka um að það fari vel með hann þegar hann sjóðhitnar.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
gardar skrifaði:Neibb alls ekki, tók fyrst eftir því að hraðinn væri betri eftir að hafa gleymt lyklinum úti í bíl þegar það var frost úti.
Smelli honum alltaf í kælingu núna áður en ég flyt mikið af gögnum inn/út af lyklinum.....
Það getur náttúrulega verið að kuldinn fari ekki vel með lykilinn en ég efast líka um að það fari vel með hann þegar hann sjóðhitnar.
Raki er það sem ég hefði áhyggjur af , en ég meina þú ert væntanlega ekki að flytja óbakköppaðar mastersritgerðir á þessu ;D
Og kannski ekki með lykilinn ísilagðan af klaka.
Nörd
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
BjarniTS skrifaði:gardar skrifaði:Neibb alls ekki, tók fyrst eftir því að hraðinn væri betri eftir að hafa gleymt lyklinum úti í bíl þegar það var frost úti.
Smelli honum alltaf í kælingu núna áður en ég flyt mikið af gögnum inn/út af lyklinum.....
Það getur náttúrulega verið að kuldinn fari ekki vel með lykilinn en ég efast líka um að það fari vel með hann þegar hann sjóðhitnar.
Raki er það sem ég hefði áhyggjur af , en ég meina þú ert væntanlega ekki að flytja óbakköppaðar mastersritgerðir á þessu ;D
Og kannski ekki með lykilinn ísilagðan af klaka.
Ef þú gleymir símanum þínum úti í bíl verður hann þá ísilagður af klaka ?
Verður hann ekki bara kaldur ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
Glazier skrifaði:BjarniTS skrifaði:gardar skrifaði:Neibb alls ekki, tók fyrst eftir því að hraðinn væri betri eftir að hafa gleymt lyklinum úti í bíl þegar það var frost úti.
Smelli honum alltaf í kælingu núna áður en ég flyt mikið af gögnum inn/út af lyklinum.....
Það getur náttúrulega verið að kuldinn fari ekki vel með lykilinn en ég efast líka um að það fari vel með hann þegar hann sjóðhitnar.
Raki er það sem ég hefði áhyggjur af , en ég meina þú ert væntanlega ekki að flytja óbakköppaðar mastersritgerðir á þessu ;D
Og kannski ekki með lykilinn ísilagðan af klaka.
Ef þú gleymir símanum þínum úti í bíl verður hann þá ísilagður af klaka ?
Verður hann ekki bara kaldur ?
þeir eru að tala um að setja minnislykilinn í frystinn....
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Flutningshraði á USB minnislykli , <5 mb/sec ? eðlilegt ?
BjarniTS skrifaði:gardar skrifaði:Neibb alls ekki, tók fyrst eftir því að hraðinn væri betri eftir að hafa gleymt lyklinum úti í bíl þegar það var frost úti.
Smelli honum alltaf í kælingu núna áður en ég flyt mikið af gögnum inn/út af lyklinum.....
Það getur náttúrulega verið að kuldinn fari ekki vel með lykilinn en ég efast líka um að það fari vel með hann þegar hann sjóðhitnar.
Raki er það sem ég hefði áhyggjur af , en ég meina þú ert væntanlega ekki að flytja óbakköppaðar mastersritgerðir á þessu ;D
Og kannski ekki með lykilinn ísilagðan af klaka.
Vissulega ekkert svakalega viðkvæm gögn hjá mér, en ég er reyndar ekki að tala um að hafa lykilinn í frystinum lengi svo að ég býst ekki við því að hann ætti að blotna mikið....
Ekki mikið meira en t.d. ef þú myndir svitna og værir með lykilinn í vasanum.
annars væri gaman að heyra hvort einhverjir fleiri finni mun á því að frysta lyklana hjá sér.