Blue screen of Death


Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Blue screen of Death

Pósturaf Ulli » Þri 06. Apr 2010 08:27

tölvan er farinn að slokva á sér alltaf á nóttuni.
þegar ég kveikji á henni tekur hana alltaf 10 mín að full ræsa sig.
svo núna í morgum kom blue screen of death þegar hún var að ræsa sig.
eithvað kernel32.dll fail
crash dump fail.
man ekki allveg hvað stóð.skryfa það niður næst.

hélt first að hd væri að gefa sig þar sem ég hef lesið marga emo rage pósta um WD caviar green HD.
scannað með scan disk og defragmentað á vandræða.
ef ég restarta tölvunu er hún einga stund að ræsa sig.

afsakið afleita stafsetningu...


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

TDK(nxt)
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 05. Apr 2010 20:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen of Death

Pósturaf TDK(nxt) » Þri 06. Apr 2010 09:10



It's not that I am anti-social. I just don't like you™


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen of Death

Pósturaf AntiTrust » Þri 06. Apr 2010 10:56

M.v. að hún er að BSOD-a á kernel, gera hardware test á öllu. RAM, HDD, CPU, PCB, GPU - the lot.

Ef allt passar þar, þá er þetta líklega driver issue.




Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen of Death

Pósturaf Ulli » Þri 06. Apr 2010 14:09

Eithver forrit betri en önnur fyrir það?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850