Jæja, ég keypti mér Fortran 300W PSU og CoolerMaster silence eitthvað CPU viftu og skellti þessu öllu í..... og núna átta ég mig á því að skjákortsviftan er langháværasti factorinn í kassanum núna.
Ég er með GeForce 4 Ti 4400 Creative kort og vil spyrja ykkur: Hvernig kemst ég ódýrast út úr því að lækka í skjákortinu?
Btw: Eftir uppfærsluna er hitinn 45-46° idle og 48-49° í fullri vinnslu.... er það ekki svosem ágætt fyrir AMD?
Zedlic
Viftan á skjákortinu...
-
- Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Mán 24. Mar 2003 18:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: 110 reykjavík Brekkubær 11 Árbæ
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Eða ef þú gerir eins og einstakir menn sem vilja vera gegt 1337 og kaupa sér Thermaltake Giant 2 Vga cooler
http://www.malabs.com/product.asp?produ ... s=&shopid=
Ættir að reyna fá svona einhverstaðar ... er að gera sig á fullu!
http://www.malabs.com/product.asp?produ ... s=&shopid=
Ættir að reyna fá svona einhverstaðar ... er að gera sig á fullu!
Snibbsi
Rules the world
Rules the world
-
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta Thermaltake dót er svokallað "Rip-Off". Þeir tóku hugmyndina frá Zalman og notuðu hana í eigin gróðaskyni. Zalman kittið er það eina sem virkar almennilega, Thermaltake er alltaf með eitthvað glingur sem þeir skíra einhverjum asnalegum nöfnum eins og "Ultra-Turbo-Hi-X-Super-Lazer-Cool-thingamajig"
Thermaltake er drasl að mínu mati
Thermaltake er drasl að mínu mati
OC fanboy