Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Sælir. Ég er með fartölvu sem að ég vill tengja við sjónvarpið. Er með VGA í RCA kapal, er búinn að tengja frá tölvunni(VGA) í sjónvarpið(RCA). Satt að segja hef ég ekki hundsvit á þessu og væri gott að fá smá hjálp á þessu. Finn ekkert notsamlegt á netinu um þetta.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Síðast þegar ég vissi er ekki hægt að converta VGA í RCA án þess að það sem tekur á móti RCA geti sérstaklega unnið úr þeim upplýsingum.
Foobar
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Hvernig snúru gæti ég þá notað?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Er ekkert S-vhs tengi á fartölvunni? Ég er með 3-4 ára HP vinnuvél og get tengt hana við sjónvarpið með því og svo bara jack tengi fyrir hljóðið. Reyndar held ég að það heiti mini s-vhs.
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Var með sama vandamál og ég held að eina leiðin til að gera þetta sé VGA í HDMI converter (Að því gefnu að sjónvarpið sé með HDMI inn). Festi kaup á slíku fyrir 2 mánuðum og er sáttur. http://www.computer.is/vorur/7399/
Att.is er með þetta 500kr ódýrara en þetta var ekki til þegar ég var að kaupa þetta - þrátt fyrir að vera skráð á síðunni þeirra... veit ekki hvernig það er núna.
Þetta er dálítið dýrt en hafa verður í huga að þetta er ekki bara millistykki heldur breytir þetta analog yfir í digital.
Att.is er með þetta 500kr ódýrara en þetta var ekki til þegar ég var að kaupa þetta - þrátt fyrir að vera skráð á síðunni þeirra... veit ekki hvernig það er núna.
Þetta er dálítið dýrt en hafa verður í huga að þetta er ekki bara millistykki heldur breytir þetta analog yfir í digital.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Snuddi skrifaði:Er ekkert S-vhs tengi á fartölvunni? Ég er með 3-4 ára HP vinnuvél og get tengt hana við sjónvarpið með því og svo bara jack tengi fyrir hljóðið. Reyndar held ég að það heiti mini s-vhs.
Hvað þarf ég þá að gera frá því? Hvaða hluti þarf ég að kaupa svo að þetta gengur upp hjá mér án vandræða..?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Ef það er s-vhs tengi á tölvunni og sjónvarpinu þá þarftu bara s-vhs snúru og málið dautt (eins og hjá mér). Jú og svo mini jack snúru fyrir hlóðið ef þú ætlar að taka það líka.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Ég bjargaði þessu. Notaði VGA snúru fyrir mynd og svo Audio jack fyrir hljóð. Var ofsa lengi að grafa í snúru haugnum hjá mér
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól