Hjálp með val milli 3 LCD tækja


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf GGG » Fim 01. Apr 2010 09:28

Nú stendur valið hjá mér á milli þessara 3 tækja:

LG 42SL8000 42" tommu LCD
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705

LG 47LH4000 47" tommu LCD
http://buy.is/product.php?id_product=760

Philips - 47PFL7864H 47" tommu LCD
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=47PFL7864H


Hvaða tæki munduð þið taka og hversvegna? 8-[




mummz
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 20. Mar 2009 19:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf mummz » Fim 01. Apr 2010 14:57

42SL9000

LED baklýsing.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf mind » Fim 01. Apr 2010 17:40

Maður á náttla ekki að ákveða sig nema fara sjá tækin, tæknilegar upplýsingar segja svo svakalega lítið. Sérstaklega með það í huga að hver er með sinn smekk.

Útfrá reynslu myndi ég segja Philips, hafa bara staðið sig betur fyrir mig.
LG hefur samt alls ekki staðið sig illa.




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf himminn » Fim 01. Apr 2010 18:08





Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf GGG » Fös 02. Apr 2010 20:53

Á einhver hérna eitt af þessum tækjum og getur sagt mér helstu kosti/galla við það?




Kromo
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 16:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf Kromo » Fös 02. Apr 2010 21:21

pantaðu frekar að utan, það er miklu ódýrara þrátt fyrir tollinn, en þá ertu samt að glata ábyrgð, nema þú farir út með tækið í viðgerð ef það bilar




stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf stebbi23 » Lau 03. Apr 2010 13:40




Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf teitan » Lau 03. Apr 2010 14:28



Ég á einmitt eitt svona Samsung 655 tæki og ég er ekkert nema hamingjusamur með það, endalausir fítusar á því t.d. hægt að tengja það við netið og nota svona widgets til að lesa fréttir, skoða veðrið o.s.frv., tengja usb-drif við það og spila video, skoða myndir, hlusta á tónlist...

Svo er hægt að streama efni úr tölvu yfir í það... ég er nánast hættur að nenna að setja efni á flakkarann :)

Og svo er contrastinn á því svakalega góður... svartur er svartur ekki grár... :8)

Veit ekki hvernig LG og Philips koma út í samanburði... en ég mundi allaveg fara og skoða Samsung áður en þú kaupir ;)




Mr. President
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 01. Apr 2010 20:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf Mr. President » Sun 04. Apr 2010 16:56



The Samsung LE40B650's impressive video processing comes at a price unfortunately, and it's not good news for avid gamers. We measured the input lag on the LE40B650 to be around 84ms to 100ms slower than our resident Samsung F96 LED-backlit LCD TV (which had [Game Mode] enabled), which is almost as bad as the Philips 37PFL9632D (the worst in our database of reviewed HDTVs). Rock Band was basically unplayable unless we compensated for the input lag via the in-game calibration menu.



Fortunately, we could reduce the input lag on the Samsung LE40B650 to between 17ms and 34ms either by engaging [Game Mode] or using VGA connection (not a feasible option for the PS3, we know). While this amount of input lag is still higher than recent offerings from Sony and Sharp, whether or not you will be affected depends on your individual sensitivity, and the reflexes demanded by the particular game.


Þetta á ekki bara við um þetta tiltekna tæki heldur gildir þetta almennt fyrir Samsung sjónvörp. Ástæðan er ekki bara myndvinnslan heldur er LCD tæknin sem er notuð í tækin þeirra (kölluð MVA/PVA) almennt verri hvað varðar input lagg en tæknin í LG og flestum Philips tækjum (IPS).

Þetta er auðvitað ekki issjú ef sjónvarpið er bara fyrir gláp, en betra að hafa það í huga ef tölvuleikjaspilun er í málinu.




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf GGG » Sun 04. Apr 2010 20:01

Góð ábending, þetta er eitthvað sem ég þarf að hafa í huga þar sem ég ætla að spila leiki í tækinu líka.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf starionturbo » Sun 04. Apr 2010 21:54



Foobar


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf GGG » Sun 04. Apr 2010 22:39

starionturbo skrifaði:http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=45983&serial=UE40B7070XXE&ec_item_14_searchparam5=serial=UE40B7070XXE&ew_13_p_id=45983&ec_item_16_searchparam4=guid=44a4230f-c50c-4385-a63f-9a9d8da57819&product_category_id=1705&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1705


470 þúsund fyrir 40" tæki, nei takk :roll:

.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf beatmaster » Sun 04. Apr 2010 23:17

GGG skrifaði:
starionturbo skrifaði:http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=45983&serial=UE40B7070XXE&ec_item_14_searchparam5=serial=UE40B7070XXE&ew_13_p_id=45983&ec_item_16_searchparam4=guid=44a4230f-c50c-4385-a63f-9a9d8da57819&product_category_id=1705&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1705


470 þúsund fyrir 40" tæki, nei takk :roll:

.
Þetta er líka LED sjónvarp, burtséð frá mkið betri myndgæðum er tækið 3 cm þykkt :8)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf GGG » Sun 04. Apr 2010 23:33

beatmaster skrifaði:
GGG skrifaði:
starionturbo skrifaði:http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=45983&serial=UE40B7070XXE&ec_item_14_searchparam5=serial=UE40B7070XXE&ew_13_p_id=45983&ec_item_16_searchparam4=guid=44a4230f-c50c-4385-a63f-9a9d8da57819&product_category_id=1705&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1705


470 þúsund fyrir 40" tæki, nei takk :roll:

.
Þetta er líka LED sjónvarp, burtséð frá mkið betri myndgæðum er tækið 3 cm þykkt :8)


Ég ætla að horfa á tækið, ekki nota það sem álegg á pizzu, svo þykktin skiptir ekki máli fyrir mig :wink:




Mr. President
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 01. Apr 2010 20:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf Mr. President » Sun 04. Apr 2010 23:46

Skrítnar ábendingar í gangi :\

Alla vega, þá myndi ég dæma tækin sem þú nefnir í fyrsta pósti svona:

SL8000 þykir mjög gott tæki, og að stóru leiti sambærilegt við LH4000 tækið. Verðmunurinn er fyrst og fremst vegna útlitsins (sem er glæsilegt) á meðan panellinn sem slíkur og myndvinnslubúnaðurinn er meira eða minna sá sami í báðum tækjum. SL8000 tækið er með glansskjá (glerplötu) sem gerir svörtu litina aðeins betri á meðan LH4000 er með mattann skjá sem væri betri í mikilli birtu vegna þess að það glampar ekki á skjáinn. Philips tækið er sjálfsagt mjög sambærilegt við þau bæði en þó sennilega með betri myndvinnslubúnað fyrir sjónvarpsútsendingar og annað standard definition efni. Philips eru þó hættir samstarfinu sem var milli þeirra og LG, og því erfitt að segja hvernig panell er í tækinu. Ég myndi þó veðja á IPS (sem er gott fyrir leiki) frekar en MVA, en ég tæki alltaf IPS panel fram yfir MVA. MVA skjáir eru oft með betra 'black level' á meðan IPS hefur betri liti og skerpu og eru þeir panelar sem þú myndir finna í professional myndvinnsluskjám. Og, eins og ég sagði að ofan, þá eru MVA skjáir almennt verri hvað varðar input lagg.

Annars held ég að þú getir ekki gert slæm kaup á neinu af þessum tækjum. Sjálfur myndi ég sennilega taka SL8000 tækið af því að ég er sucker fyrir flottum húsgögnum. Philips tækið virðist líka mjög flott en umgjörðin er samt úr plasti (en ekki gleri) sem mér finnst hálf 'cheap'. Ef myndgæði skipta þig meira máli en útlit, og þú setur ekki fyrir þig að taka plasma, þá myndi ég jafnvel skoða Panasonic tækin í Sjónvarpsmiðstöðinni sem eru sennilega bestu plasma tækin sem þú færð á landinu. 42" G10 línan frá síðasta ári er á 280þús á meðan nýja G20 (sem ég kaupi mjög líklega á næstunni) er á 320þús.

En ef þú ert harður á að taka LCD fram yfir plasma þá held ég að þú getir keypt hvert af þessum tækjum sem er og verið ánægður.




Mr. President
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 01. Apr 2010 20:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf Mr. President » Sun 04. Apr 2010 23:48

beatmaster skrifaði:
GGG skrifaði:
starionturbo skrifaði:http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=45983&serial=UE40B7070XXE&ec_item_14_searchparam5=serial=UE40B7070XXE&ew_13_p_id=45983&ec_item_16_searchparam4=guid=44a4230f-c50c-4385-a63f-9a9d8da57819&product_category_id=1705&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1705


470 þúsund fyrir 40" tæki, nei takk :roll:

.
Þetta er líka LED sjónvarp, burtséð frá mkið betri myndgæðum er tækið 3 cm þykkt :8)

Edge LED; ekki local dimming LED. Alls ekki sami hlutur.

Þar fyrir utan eru SL8000/SL9000 líka 3cm á þykkt.

Viðbót: Sjónvarpsmiðstöðin er með tvö 40" Edge LED Philips tæki á 300þús (7664H) og 350þús (8664H). Þau eru svo til eins fyrir utan að dýrara tækið er með Ambilight.




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja

Pósturaf GGG » Mán 05. Apr 2010 12:54

Takk fyrir skýr og góð svör Mr. President :8)