Forrit til að horfa á HD-efni?

Allt utan efnis
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf bAZik » Mið 31. Mar 2010 13:29

AntiTrust skrifaði:
bAZik skrifaði:
Tiesto skrifaði:Annars er ég með 120 gb erlent á mánuði.

Já góði besti, þá ætti þetta ekki að vera neitt vandamál.. :wink:


120GB er nú ekki mikið þegar maður er að sækja myndir sem eru 8-15Gb stykkið ;)

Betra en þessi 40GB sem ég er með.. :lol:




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf CraZy » Fim 01. Apr 2010 00:57

Hérna er einn gamall guide sem ég þýddi
viewtopic.php?f=33&t=15800

Kannski að þetta hjálpi þér eitthvað.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf bulldog » Fim 01. Apr 2010 04:31

ég nota vlc.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf gardar » Fim 01. Apr 2010 10:36

SteiniP skrifaði:Ég efast um að þú sjáir einhvern mun á 24" skjá nema þú sért með andlitið alveg upp við skjáinn.



bullshit



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf SolidFeather » Fim 01. Apr 2010 20:24

Tiesto skrifaði:Held að það sé enginn með HD skjá eða áhuga í mínum vinahóp. Annars er ég með 120 gb erlent á mánuði.


Það eru nú flestir, ef ekki allir tölvuskjáir með hærri upplausn en 720p. Þetta HD orð er bara buzzword.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf GuðjónR » Fim 01. Apr 2010 21:41

Mig langar aðeins að leggja orð í belg. Ég er langt frá því að vera einhver HD sérfræðingur en er þó búinn að fikta aðeins.
Er búinn að vera með þessa tölvu í rúmt hálft ár og verða að segja að hún er algjör snilld.
Ég byrjaði á því að setja upp WIN7, setti síðan upp K-Lite Mega Codec en það inniheldur FF-show og MediaPlayerClassic.
Skellti síðan upp XBMC.
Það sem gerðist næst var að MediaPlayerClassic virkaði 100% spilaði allt með sóma en allir aðrir spilarar þar á meðal XBMC, windows mediaplayer og MediaCenter hökkta á H.264 fælum.
720 og 1080 efni virkar bara á MediaPlayerClassic. Ég er viss um að þetta eru stillingaratriði, eitthvað vitlaust stillt. Í kjölfarið þá installeraði ég CoreAVC codec og þá fór allt í klessu.
Gat ekki opnað windows explorer eða neitt...fara allt í fokk.

Endaði með format, byrjaði þá að að installera CoreAVC og MediaPlayerClassic standalone (án ff-show). Og viti menn, þá virkar allt! Tók reyndar eftir því að við spilun á 1080 efni fór örrinn í 100% load og myndin hökkti.
Installeraði þá nvidia driverunum og þá datt örrin niður í 15% load og allt smooth, GPU tók greinilega á sig alla vinnuna. Mig minnir að með ff-show þá hafi CPU verið í kringum 25%-30% load, en einungis í 15% með CoreAVC.
Og mér finnst ég sjá gæðamun á myndunum, þ.e. mér finnst myndirnar skarpari/skýrari með CoreAVC en ff-show codec. Hugsanlega af því að ég kann ekkert að stilla þessa codes, nota þá bara default.

En þetta eru bara mín 5cent.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf Gúrú » Fös 02. Apr 2010 01:39

Damn it Guðjón!
Þetta lode(load) eyðilagði þessa lesningu. :)


Modus ponens

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf intenz » Fös 02. Apr 2010 02:18



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf Tiger » Fös 02. Apr 2010 02:27

intenz skrifaði:Best í heimi...

http://mpc-hc.sourceforge.net


Ég hef nú ekki mikið horft á myndir í tölvunni, heldur stream-a ég þetta yfir í flakkarann og horfi á í sjónvarpinu. En eftir þessa umræðu hérna downlodaði ég Mediplayer classic home cinema og gerði smá tilraun á honum og VLC. Ég er nú með frekar öfluga tölvu og hiksta þeir hvorugir hjá mér þegar ég horfi t.d. á 1080p 14,3 GB mynd, ennnn cpu load hjá mér er í kringum 1% þegar ég nota MPCHC en fer alveg uppí 7% þegar ég nota VLC. Ég veit að 7% er nú ekki mikið en það er samt mikill munur þarna á, sérstaklega þegar vélarnar eiga í vandræðum með HD efni.


Mynd

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf Hvati » Fös 02. Apr 2010 02:29

Ég nota CCCP, hefur virkað vel hjá mér hingað til



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf intenz » Fös 02. Apr 2010 02:40

Snuddi skrifaði:
intenz skrifaði:Best í heimi...

http://mpc-hc.sourceforge.net


Ég hef nú ekki mikið horft á myndir í tölvunni, heldur stream-a ég þetta yfir í flakkarann og horfi á í sjónvarpinu. En eftir þessa umræðu hérna downlodaði ég Mediplayer classic home cinema og gerði smá tilraun á honum og VLC. Ég er nú með frekar öfluga tölvu og hiksta þeir hvorugir hjá mér þegar ég horfi t.d. á 1080p 14,3 GB mynd, ennnn cpu load hjá mér er í kringum 1% þegar ég nota MPCHC en fer alveg uppí 7% þegar ég nota VLC. Ég veit að 7% er nú ekki mikið en það er samt mikill munur þarna á, sérstaklega þegar vélarnar eiga í vandræðum með HD efni.

Akkúrat, lang besta forritið.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf Matti21 » Fös 02. Apr 2010 03:04

Tilbúnir codec pakkar eru frá hinu illa. Sérstaklega K-Lite. Það er nú meira ruslið. Ef maður ætlar að gera þetta rétt nær maður bara í MPC:HC stakan og svo sjálfur í FFdshow/CoreAVC + AC3Filter + Halimediasplitter. Þá er maður góður fyrir allt. Aðal gallin við þessa codeca er samt að stilla þá. Sumir codecs eru frekir og heimta að þeir séu notaðir um leið og þú ert búinn að setja þá upp (td. ffdshow) en aðrir bakka og láta valta yfir sig (td.CoreAVC) svo maður þarf að eyða ágætis tíma í að ná þessu rétt.
Hérna er samt smá samanburður sem ég gerði í flýti;

FFdshow
Mynd
Core AVC
Mynd
Ætti þó að taka það fram að ég er ekki með algjörlega nýustu útgáfu af CoreAVC (heldur ekki FFdshow) en hún er nokkuð up-to-date.
En liturinn hjá CoreAVC er eitthvað vitlaus, sem og að hann er verri í hreyfingum hjá mér sem ég er nokkuð viss um að stafi því hann leyfi fyrir meira skip á deblocking filternum og droppar frekar römmum en ffdshow fyrir betra performance.
Prófaði líka að bæta sharpening filter við ffdshow til að sýna hvernig það kemur út. Eyddi svona mínútu í að stilla þetta svo það er hægt að gera betur but you get the point...

ffdshow+sharpen
Mynd

Var djúpt sokkinn inn í þetta codec rugl á tímabili, sérstaklega þegar ég var með media centerinn minn. En svo gafst ég upp á þessu. Fékk mér WDTV Live og er bara nokkuð sáttur. Maður má ekki fara að hugsa of mikið um þetta því þá fær maður bara hausverk :P
Tala nú ekki um þegar maður horfði á myndir með strákunum og tók strax eftir því að það var einhver stilling vitlaus og það eyðilagði algjörlega fyrir manni myndina, en maður vildi ekki fara að breyta þessu og stilla þetta fyrir framan þá því þeir kölluðu mann alltaf fíbl fyrir vikið #-o


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf Tiger » Fös 02. Apr 2010 03:11

Seinasta myndin er langtum skörpust.


Mynd

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf Gúrú » Fös 02. Apr 2010 03:13

Vá hvað það er mikill munur í rauninni, takk fyrir þessar upplýsingar :)
Horfið á hægri hlið andlitsins.


Modus ponens

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Apr 2010 00:23

Gúrú skrifaði:Damn it Guðjón!
Þetta lode(load) eyðilagði þessa lesningu. :)

Say again ?

....

Já eitt sem ég gleymdi að minnast á, það er að eftir að ég innstalleraði nvidia drivers,(skjádriver, hdmi driver og móðurborð driver) þá hætti windows media player að virka á HD fælunum.
Þegar ég googla errorið á er það eitthvað hljóðtengd, gæti verið að það vanti AC3 filter eða eitthvað annað. Skiptir reyndar ekki öllu máli þar sem ég nota nær eingöngu MPC.




Aimar
/dev/null
Póstar: 1415
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf Aimar » Fim 24. Jún 2010 23:11

hvernig sér maður að aðstæður séu réttar fyrir full HD?

Verður upplausnin að vera 1080p? Hvernig sér maður það?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf Frost » Fim 24. Jún 2010 23:56

Ég hef notað VLC frá því ég fékk HD "fíknina" og það hefur aldrei klikkað.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Pósturaf intenz » Fös 25. Jún 2010 00:02

VLC playbackið er svo mikið drasl.

Media Player Classic Home Cinema ftw!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64