Ég ætla að nota það í battlefield

ég er að hugsa hvað sé gott þar sem ég hef voða litið vit á þessu....ath. ekki yfir 5000kr.!!!
Veit einhver um eitthvað gott ?

IceCaveman skrifaði:síðast þegar ég skoðaði þennan leik var hann aðalega skotleikur með faratækjum sem auka atriði, flestir kaupa sér ekki stýripinna fyrir það rétt að grípa í hann í örfá skipti, en margir leita sér að vinstrihandar stýripinnum í skotleiki...