92mm silent fan og Gúmmíslikkar!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

92mm silent fan og Gúmmíslikkar!

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Des 2003 17:39

Jæja...síðasta grein fyrir Jól.
Ég skrapp í task.is í gær og keypti mér 92mm silent kassa viftu.
Það er svo sem ekki frásögum færandi nema að því að sölumaðurinn lét mig fá gúmitappa (gúmmíslikkar) í staðin fyrir skrúfur!
Ég þræddi þetta upp á viftuna og setti í kassann og VÁ! þvílíkur munur.
Ekkert glamur og enginn víbringur, því það er ekkert járn sem leiðir.
Svo fékk ég mér viðnám til að hægja á viftunni ef mér fynndist hún snúast of hratt og mynda of mikinn hávaða en ég þurfti ekki að nota það hún er svo hljóðlát.
Ég tók myndir af ferlinu og set inn fyrir ykkur að skoða.
Viðhengi
1.jpg
Svona líta þessir snilldar tappar út.
1.jpg (501.7 KiB) Skoðað 1414 sinnum
2.jpg
Töppunum komið fyrir á sínum stað.
2.jpg (41.71 KiB) Skoðað 1412 sinnum
3.jpg
Viftan tilbúin til ísetningar í kassa.
3.jpg (487.37 KiB) Skoðað 1413 sinnum
4.jpg
Kassinn viftulaus.
4.jpg (498.94 KiB) Skoðað 1411 sinnum
5.jpg
Viftan komin í kassann, engar skrúfur!
5.jpg (497.69 KiB) Skoðað 1411 sinnum
6.jpg
Viðnám til að hægja á viftu.
6.jpg (482.63 KiB) Skoðað 1412 sinnum



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mið 24. Des 2003 18:01

Wow örgjöfa viftan þín er skítug! :shock:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 24. Des 2003 18:02

Þú þarft að ryksuga hetsinkið þitt ;)
btw klukkan er ekki otðin 18:00, klukkan á vaktinni er eitthvað að klikka ;)



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mið 24. Des 2003 18:04

Meirisegja stóllinn er útataður í kattarhárum eða er Guðjón kisi?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 24. Des 2003 18:56

dabbtech skrifaði:Meirisegja stóllinn er útataður í kattarhárum eða er Guðjón kisi?


Kannski er hann bara eins og gumol, situr nakinn á stólnum :shock:

Bara slegið á létta strengið meðan beðið er eftir eftirréttinum.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mið 24. Des 2003 19:00

Híhíhíh



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 24. Des 2003 19:15

nei þarna eru einhver punghár, svona krulluhár...




Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 92mm silent fan og Gúmmíslikkar!

Pósturaf Snikkari » Mið 24. Des 2003 19:22

Guðjón R, ég er með nákvæ,lega eins kitt, svo er ég með rautt viðnám að aftan(útblástur) og svart að (framaninnblástur)


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 24. Des 2003 23:24

Hvað kostaði þetta? Var til svona fyrir 80mm viftur?


kv,
Castrate

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fim 25. Des 2003 00:43

Castrate skrifaði:Hvað kostaði þetta? Var til svona fyrir 80mm viftur?

Virkar á allar viftur



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 25. Des 2003 01:11

Já þetta virkar á allar viftur...þrælsniðugt...
Þetta er stóll sem Lucky sefur á við hliðina á mér þegar ég er í tölvunni.



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Fim 25. Des 2003 01:18

Minn kisi er evil. :twisted:



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 25. Des 2003 15:35

Darn ég er með dragon kassa og þar af leiðandi þessa plast haldara þarna sem halda viftunum :(
Það er ekker gert ráð fyrir að skrúfa viftunum...


kv,
Castrate


Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Fim 25. Des 2003 21:58

já ég er að spá i að kaupa mer þetta þetta er þræl sniðugt




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Lau 27. Des 2003 20:20

Ég held að Zalman heatsinkið geri ekkert meira gagn með öllu þessu ryki, ryk virkar eins og sæng.


Tapparnir eru sniðugir, ekkert mál að modda þetta með boxy strokleðrum btw.


Hlynur