Orkulyklar


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Orkulyklar

Pósturaf Klemmi » Lau 20. Mar 2010 14:17

Sælir vaktarar :)

datt í hug að skella þessu hingað inn, ég er að spila með meistaraflokk Álftaness í fótbolta og við erum með fjáröflun í samstarfi við Orkuna/Shell að dreifa út Orkulyklum EN með meiri ávinning fyrir notendur heldur en á hefðbundnu lyklunum.

Fyrstu 5 skiptin sem tekið er bensín/dísel fær notandi 10kr.- afslátt af bensínlítranum, sem er þá 2500kr.- miðað við 5x50L fyllingar :) Í framhaldi af því er svo 3kr.- afsláttur hjá Orkunni og 5kr.- hjá Shell. Af hverjum keyptum lítra rennur svo 1kr.- til styrktar Meistaraflokks Álftaness og ef lykillinn fer yfir 300L notkun fáum við auk þess 2500kr.- frá Orkunni. =D>

Aukalega þá er keppni innan flokksins um hver kemur flestum svona lyklum út, sá sem vinnur það fær einhvern síma frá farsímabúðinni að verðmæti 40þús kall, ég nenni ekki að taka þátt í keppninni þar sem ég á ágætis síma og vantar ekki peninginn en er að láta félaga minn hafa alla lykla sem ég safna (hans sími lennti í bjórslysi í gær :lol: )

Ef þið sjáið ykkur einhvern hag í þessu auk þess að vilja styrkja okkur með því einu að taka bensín hjá Orkunni (sem er nú þegar með lægstu verðin á bensíni sbr. http://bensinverd.is/gsmbensin_web.php) þá endilega kynnið ykkur þetta http://notendur.hi.is/vav8/Orkulykill.pdf og látið mig vita :)

Allra beztu kveðjur,
Klemmi
UMFÁ



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Orkulyklar

Pósturaf gardar » Lau 20. Mar 2010 17:47

Heyrðu kjútípæ, hookaðu mig up með svona lykil :wink:




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Orkulyklar

Pósturaf Klemmi » Lau 20. Mar 2010 19:35

Skal gert Garðar minn ;)




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Orkulyklar

Pósturaf Klemmi » Mán 22. Mar 2010 14:52

Prófum að bumpa þetta einu sinni ;)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Orkulyklar

Pósturaf chaplin » Mán 22. Mar 2010 15:38

Ég væri bara vel til að prufa þetta! Afhverju að neita ódýrara bensíni? :wink: Hvar sæki ég um þetta?




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Orkulyklar

Pósturaf Klemmi » Mán 22. Mar 2010 17:02

daanielin skrifaði:Ég væri bara vel til að prufa þetta! Afhverju að neita ódýrara bensíni? :wink: Hvar sæki ég um þetta?


Annað hvort fyllir þetta út og segir mér hvar ég get nálgast blaðið eða reyndar þæginlegra ef þú gefur mér bara upp hvernig þú vilt að þetta sé fyllt út og ég kem svo lyklinum til þín þegar þeir eru klárir :) http://notendur.hi.is/vav8/Orkulykill.pdf

Takk fyrir þetta ;)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Orkulyklar

Pósturaf chaplin » Mán 22. Mar 2010 17:14

Fylli þetta út við fyrsta tækifæri! :8)




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Orkulyklar

Pósturaf blitz » Fös 26. Mar 2010 09:39

Ég er game í eitt stykki... sendu mér uppl


PS4


Viktor3
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 14. Apr 2010 14:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Orkulyklar

Pósturaf Viktor3 » Mið 14. Apr 2010 14:17

Þetta hljómar vel.. neita ekki 10kr afslætti! Tengdu eitt svona tæki fyrir mig;)



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Orkulyklar

Pósturaf Oak » Mið 14. Apr 2010 17:07

er ennþá möguleiki að fá lykil ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Orkulyklar

Pósturaf Klemmi » Mið 14. Apr 2010 17:09

Oak skrifaði:er ennþá möguleiki að fá lykil ?


Já, hafið fram á föstudag til að láta mig hafa upplýsingar :)
Þetta ætti að líta vel út, meiri afsláttur á nú þegar ódýrasta bensínið og að styrkja okkur í leiðinni ;)