Tv-out á Ati Radeon 9600 Pro


Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tv-out á Ati Radeon 9600 Pro

Pósturaf Zaphod » Mán 22. Des 2003 19:08

sælir

Tvoutið kemur bara svart og hvítt . sama hvern djöfulinn ég hef reynt .

eru einhverjir sem eiga svona kort og vita eitthvað um málið .


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tv-out á Ati Radeon 9600 Pro

Pósturaf MezzUp » Mán 22. Des 2003 19:36

Zaphod skrifaði:sælir

Tvoutið kemur bara svart og hvítt . sama hvern djöfulinn ég hef reynt .

eru einhverjir sem eiga svona kort og vita eitthvað um málið .

prufaðu að leita í eldri þráðum, margir sem að hafa verið með svipað vandamál




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 22. Des 2003 19:41

ég er semsagt ekki að flippa, ég var búinn að svara þessu einhversstaðar.




Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 22. Des 2003 20:11

Þetta er sá eini sem ég fann , og hann inniheldur enginn svör

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=1567


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 22. Des 2003 21:55

Það er annar í "Þjónusta" hlutanum




Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 22. Des 2003 23:03

er það ekki um Geforce kort ?


Minn vandi liggur í Radeon kortinu því að Geforce virkar í sömu vél þeas Tvout


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 22. Des 2003 23:52

hmm, ég var örugglega búinn að svara svipaðir spurningu a.m.k. 2svar, prufaðu að leita að NTSC eða Composite, man að ég skrifaði það



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Mið 24. Des 2003 11:51

Málið er örugglega það að kortið er að senda út S-video merki en þú ert með sjónvarpið tengt við tölvuna með hefðbundnum RCA composite kapli - í slíkum tilvikum ertu aðeins að horfa á Luminance merkið en ekki chroma merkið - semsagt svarthvítt.
Ef þú ert með nýlegt sjónvarp er næsta víst að það sé S-video tengi á því. Prófaðu það í staðinn.




Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mið 24. Des 2003 14:59

ég er með snúru sem er með S-video úr skjákortinu og scart í Tv.


það er ekki svideo á Tv en það er annað tengi sem mig minnir að er RCA

held allavega að það heiti RCA . lítur svona út

Mynd


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 24. Des 2003 15:16

Zaphod skrifaði:ég er með snúru sem er með S-video úr skjákortinu og scart í Tv.

það er ekki svideo á Tv en það er annað tengi sem mig minnir að er RCA

held allavega að það heiti RCA . lítur svona út

Mynd

það er meinið, prufaðu að tengja úr RCA á skjákortinu í SCART á TV




Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mið 24. Des 2003 16:58

ég er ekki með RCA á skjákortinu bara S-video . en er hinsvegar með svona á TV


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mið 24. Des 2003 17:36

Bara svona gamni.
Er þetta uber kort?
Ég er að spá í að festa kaupa á 9600pro.
Bara spá hvort að það sé nógu gott.




Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mið 24. Des 2003 23:50

er mjög sáttur við þetta kort fyrir utan þetta vesen .


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 25. Des 2003 01:15

Zaphod skrifaði:ég er ekki með RCA á skjákortinu bara S-video . en er hinsvegar með svona á TV

jæja, ef að S-Video er eina tengið á skjákortinu þá þarftu að fara í stillingarnar þar sem að þú velur Pal(-B) og þar í "Signal Type" (or some) skaltu velja "Composite" ef þú notar SCART eða RCA




Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fim 25. Des 2003 02:14

jamm einmitt ég bara finn þessa stillingu hvergi :shock:


Þetta gerði ég einmitt á Geforce kortinu en þetta virðist bara ekki vera möguleiki hér .


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 25. Des 2003 03:10

hmm ég restartaði 4 sinnum og þá kom litur :?




Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fim 25. Des 2003 03:18

:idea:


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 25. Des 2003 14:55

Zaphod skrifaði:jamm einmitt ég bara finn þessa stillingu hvergi :shock:


Þetta gerði ég einmitt á Geforce kortinu en þetta virðist bara ekki vera möguleiki hér .

með nýjustu driver'a?
búinn að skoða Ati FAQ'ið?




Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fim 25. Des 2003 14:56

both done


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DarkAngel » Mán 05. Jan 2004 23:03

Hvar keyptir þú skjákortið :?: og hvaða framleiðandi er á kortinu þínu :?:


Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 05. Jan 2004 23:23

ATI kunna ekki að gera TV Out. PUNKTUR.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 05. Jan 2004 23:30

afhverju er þá 100000x betra tv-outið á radeon kortinu mínu heldur en nvidia?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Þri 06. Jan 2004 19:25

DarkAngel skrifaði:Hvar keyptir þú skjákortið :?: og hvaða framleiðandi er á kortinu þínu :?:



ég keypti það í bt ( :shock: ) og það er orginal ATI.


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 06. Jan 2004 19:28

Gnarr hvernig er það betra? nvidia er með miklu betri hugbúnað í kringum þetta og fólk er mun oftar að lenda í vandræðum með TV-Out á ATi en nVIDIA... ATi er þó mikið betra í leiki en ekki reyna að segja mér að það sé betra í TV-Out.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 06. Jan 2004 22:45

ég ekkert configure-að tv-outið á nvidia kortinu, ég get stjórnað því 100% á ati kortinu, svo er líka hardware divx leiðréttari á radeon kortinu.


"Give what you can, take what you need."