Hvaða Vírusvörn?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Hvaða Vírusvörn?
Sælir/ar vaktarar,
Hvaða vírusvörnum málið þið með? allvegsama hvort þær eru fríar eða ekki. Hef heyrt góða hluti um nod32, Avast o.fl. er það að standast?
kv.Tiesto
Hvaða vírusvörnum málið þið með? allvegsama hvort þær eru fríar eða ekki. Hef heyrt góða hluti um nod32, Avast o.fl. er það að standast?
kv.Tiesto
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Vírusvörn?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Vírusvörn?
AVG hefur alltaf staðið fyrir sínu hjá mér
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Vírusvörn?
Hvar fær maður þessa vírusa?. ég hef ekki verið með vírusvarnarforrit síðustu 5 ár og ekki en lent í neinum. Er ég eitthvað rosa heppinn eða er þessum vírusum eitthvað að fækka?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Vírusvörn?
atlih skrifaði:Hvar fær maður þessa vírusa?. ég hef ekki verið með vírusvarnarforrit síðustu 5 ár og ekki en lent í neinum. Er ég eitthvað rosa heppinn eða er þessum vírusum eitthvað að fækka?
Lestu hvað þú ert að skrifa. Hvernig í ósköpunum veistu hvort þú hafir fengið vírus eða ekki, þegar þú ert ekki með neitt til að láta þig vita?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Hvaða Vírusvörn?
Microsoft security essentials + Almenn skynsemi og ef að linkurinn hljómar eins og að vera of góður til að vera sannur , þá er hann það líklegast.
Nörd
Re: Hvaða Vírusvörn?
Hef ekki veirð með vírusvörn í mörg ár en fór einmitt að hugsa "kannski er ég með vírus án þess að hafa hugmynd um það" og ákvað um daginn að prufa Microsoft security essentials. Á þessum nokkru dögum hefur það ekki truflað mig neitt, hægir ekki á tölvunni sem ég finn og hefur poppað 2var upp með aðvaranir. Virðist fínt og mæli með því.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Vírusvörn?
ESET hefur virkað virkilega vel fyrir mig
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Hvaða Vírusvörn?
Allar topp vírusvarnir eru mjög svipaðar að öllu leiti og skila 99.2% sömu niðurstöðum, veldu bara það nafn sem þér finnst flottast annars er besta vörnin:
Linux
/thread
Linux
/thread
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Vírusvörn?
BjarniTS skrifaði:Microsoft security essentials + Almenn skynsemi og ef að linkurinn hljómar eins og að vera of góður til að vera sannur , þá er hann það líklegast.
Þetta
-
- Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Mið 30. Apr 2008 13:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Vírusvörn?
FProt er fín Íslensk vírusvörn og þægilegt að eiga við þá ef maður þarf þjónustu.
MS lausnin eru líka álitlegir kostir.
Almenn skynsemi er ekki almenn.
MS lausnin eru líka álitlegir kostir.
Almenn skynsemi er ekki almenn.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Vírusvörn?
Slashdot var með þráð um þetta um daginn - ca. helmingurinn af svarendum var búinn að skipta í Microsoft Security Essentials. MSE hefur verið að koma mjög vel út úr detection testum, svo er þetta fislétt þannig að maður verður ekkert var við þetta.
Ég er að migrate-a vélar hjá mér og fjölskyldunni yfir í þetta.
Ég er að migrate-a vélar hjá mér og fjölskyldunni yfir í þetta.
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: Hvaða Vírusvörn?
ég hef verið með trend, norton, og eitthvað meira
það sem mér hefur fundist virka langbest og er lítið, létt og FRÍTT er: AVG
kveðja
manhunter
það sem mér hefur fundist virka langbest og er lítið, létt og FRÍTT er: AVG
kveðja
manhunter