Hjálp með windows


Höfundur
kjarri
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 15:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp með windows

Pósturaf kjarri » Þri 23. Des 2003 15:22

Málið er að fyrir svona viku síðan var eg að defragimenta og allti einu fraus tölvan, er með xp og hef verið með það frekar lengi og tölvan hefur aldrei frosið áður. Ég gat ekkert gert þurfti að slökkva á henni með því að halda takkanum inni. Núna er tölvan alveg endalaust hæg og frýs stundum þegar windows er að loadast , en annars frýs alltaf á henni eftir svona 15-30min.

Gæti verið að minnið hafi skemmst á þessum tímapunkti eða ?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 23. Des 2003 15:30

1. Það er TÖLVA ekki tölva.
2. Það er alveg möguleiki
3. Náðu þér í einhver forrit sem geta scannað minnið án þess að nota windows (semsagt bootup geysladisk) og láttu það ganga yfir nótt. Þú getur lesið meira um forrit sem gera þetta á eldri þráðum.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 23. Des 2003 15:33

Spurning hvort vifurnar séu eitthvað að klikka? Opnaðu dolluna og kíktu á örgjörvaviftuna.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 23. Des 2003 15:35

ég hef aldrei heyrt um vinnsluminni sem að hefur skemmst alltíeinu, bara heyrt um gölluð minni frá verksmiðjunni......



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 23. Des 2003 15:41

Er Windows ekki bara komið í steik.Bootaðu af XP disknum (CD) og athugaðu hvort þú getir ekki lagað Windows




Höfundur
kjarri
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 15:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kjarri » Þri 23. Des 2003 15:55

eftir að hún fraus í fyrsta skiptið, komst eg ekkert inn í windows því það fraus alltaf þegar windows var að loadast. Þá formattaði eg tÖlvuna :) og setti xp aftur upp og samt hélt hún áfram að frjósa og vera hæg :/




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 23. Des 2003 17:45

Ég myndi halda að þetta væri örgjörvinn að ofhitna gerðist með minn einusinni skellti einhverjum Coolermasterr á þetta og tölvan virkar...




Höfundur
kjarri
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 15:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kjarri » Mið 24. Des 2003 01:26

ég efa að þetta hafi eitthvða með hitann á örgjorvanum að gera, ég hafði slokkt á tolvunni yfir nótt en samt fraus hún í start up.

Eitt enn, hvernig get eg séð hvort eg sé með Via4in1 driver og hvar fæ eg svoleiðis ef eg er ekki með það ?

Breytir miklu að hafa svona 4in1 ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 24. Des 2003 01:48

þú hefur 4in1 náttúrulega allsekki inni nema þú sért með via chipsett


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
kjarri
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 15:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kjarri » Mið 24. Des 2003 02:05

getur ekki bara verið að moboið mitt sé farið :/



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 24. Des 2003 04:44

mér fynndist hd líklegra þótt bæði sé ólíklegt.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
kjarri
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 15:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kjarri » Fös 26. Des 2003 18:05

ég er buinn að komast að einu... alltaf ef eg er að skanna fyrir virus eða defragimenta þá frys hun þegar hun kemur á einhvern akveðinn stað í windows foldernum



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 26. Des 2003 18:08

keyrðu eitthvað scan disk forrit, reyndu að einangra skemmdu staðina á disknum þínum og vonaðu það besta.




Höfundur
kjarri
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 15:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kjarri » Mán 29. Des 2003 14:52

Vitiði um eitthvað gott scan disk forrit ?? scan disk forritið í windows vill ekki keyra sig hja mer... kemur alltaf að Scan disk þurfi að fa aðgang að sumum windows fælum sem hun fær ekki aðgang að nuna, en biðst til að gera þetta næst þegar windows startar ser upp.

En þegar eg restarta þa kemur scan disk ekki :/