Stjórnun tölvu með Harmony fjarstýringu.


Höfundur
Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Stjórnun tölvu með Harmony fjarstýringu.

Pósturaf Hlynzi » Sun 14. Mar 2010 12:20

Sælt veri fólkið.

Var að fjárfesta í Logitech Harmony 555 fjarstýringu, hún notast í að stjórna skjávarpa, video tæki, magnara, DVD og kannski playstation vél.

En það sem ég var virkilega að spá í og finn ekki einn tveir og bingó á netinu var hvort ég get stjórnað ferðatölvunni minni (Asus M2400N) sem er með IrDA infrared porti (hef nú bara linkað símann minn við það og hann virkar) en ég setti IR mappið fyrir tölvuna inní fjarstýringuna og er samt ekki að fá nein viðbrögð frá tölvunni.
Ég þyrfti náttúrulega að finna eitthvað forrit til að taka við skipunum, en er að vonast til að ég geti notað Play og pásu, og skipta um lag/video helst fyrir bæði iTunes og VLC .

Framtíðar-setupið er samt að fá aðra vél (borðtölvu) og ég efast um að hún sé með IR input, spurning hvort það sé þá til stykki með hugbúnaði sem er hannað fyrir þetta.


Hlynur

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stjórnun tölvu með Harmony fjarstýringu.

Pósturaf hagur » Sun 14. Mar 2010 13:13

Ég þekki nú ekki hvernig er hægt að nota Harmony fjarstýringu með irDA porti á fartölvu, ég reyndar hélt að irDA væri mjög short range IR og því ekki vel til þess fallið að nota í þessum tilgangi.

Edit: Var að lesa þetta á Logitech forumi: "You do not want to buy an IRDA receiver. The harmony doesn't send out IRDA, it sends out IR."

Semsagt, Harmony mun ekki virka með irDA porti á fartölvu.

Ég er annars sjálfur með Harmony One fjarstýringu sem ég nota til að stýra öllum tækjum í stofunni og þar á meðal HTPC tölvunni minni. Ég keypti mér græju sem heitir USB-UIRT. Þetta er semsagt lítið USB tengt apparat sem gerir tölvum kleift að senda og móttaka infrared skipanir. Svo nota ég EventGhost til að búa til macro-a, þ.e þegar skipun kemur inn í gegnum USB-UIRT, þá er henni mappað yfir í t.d keyboard input. Ég er þannig búinn að mappa IR skipanir yfir í öll helstu keyboard shortcuttin í MediaPortal og er því með total control yfir því.

Það sem ég gerði var að ég bætti bara við generic device í Harmony fjarstýringuna, og lét hana læra inn eins margar skipanir og ég þurfti af gamalli og ónotaðri fjarstýringu sem ég átti. Svo mappaði ég þær skipanir yfir á hnappana á fjarstýringunni, alla playback takkana, og örvar, enter og return basically. Svo notaði ég EventGhost til að mappa þessar skipanir úr fjarstýringunni yfir í keyboard presses.

Hérna geturðu fengið EventGhost: http://www.eventghost.org/
Hérna er svo USB-UIRT apparatið: http://www.usbuirt.com/ (Fæst einnig á E-bay)

Ég mæli sterklega með USB-UIRT. Móttakarinn í því er mjög sensitive og því þarf ekki endilega að beina fjarstýringunni beint á hann heldur nánast hvert sem er innan herbergisins/stofunnar.

Eins býður þetta uppá ýmsa skemmtilega möguleika í því að láta t.d HTPC tölvuna stýra græjunum líka, en ekki bara taka við skipunum. Ég skrifaði smá forritasafn til að nota með USB-UIRT til þess að gera einmitt þetta, getur séð nánari upplýsingar um það hérna : http://rc.hot.is/




Höfundur
Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stjórnun tölvu með Harmony fjarstýringu.

Pósturaf Hlynzi » Sun 14. Mar 2010 15:20

hagur skrifaði:Ég þekki nú ekki hvernig er hægt að nota Harmony fjarstýringu með irDA porti á fartölvu, ég reyndar hélt að irDA væri mjög short range IR og því ekki vel til þess fallið að nota í þessum tilgangi.

Edit: Var að lesa þetta á Logitech forumi: "You do not want to buy an IRDA receiver. The harmony doesn't send out IRDA, it sends out IR."

Semsagt, Harmony mun ekki virka með irDA porti á fartölvu.

Ég er annars sjálfur með Harmony One fjarstýringu sem ég nota til að stýra öllum tækjum í stofunni og þar á meðal HTPC tölvunni minni. Ég keypti mér græju sem heitir USB-UIRT. Þetta er semsagt lítið USB tengt apparat sem gerir tölvum kleift að senda og móttaka infrared skipanir. Svo nota ég EventGhost til að búa til macro-a, þ.e þegar skipun kemur inn í gegnum USB-UIRT, þá er henni mappað yfir í t.d keyboard input. Ég er þannig búinn að mappa IR skipanir yfir í öll helstu keyboard shortcuttin í MediaPortal og er því með total control yfir því.

Það sem ég gerði var að ég bætti bara við generic device í Harmony fjarstýringuna, og lét hana læra inn eins margar skipanir og ég þurfti af gamalli og ónotaðri fjarstýringu sem ég átti. Svo mappaði ég þær skipanir yfir á hnappana á fjarstýringunni, alla playback takkana, og örvar, enter og return basically. Svo notaði ég EventGhost til að mappa þessar skipanir úr fjarstýringunni yfir í keyboard presses.

Hérna geturðu fengið EventGhost: http://www.eventghost.org/
Hérna er svo USB-UIRT apparatið: http://www.usbuirt.com/ (Fæst einnig á E-bay)

Ég mæli sterklega með USB-UIRT. Móttakarinn í því er mjög sensitive og því þarf ekki endilega að beina fjarstýringunni beint á hann heldur nánast hvert sem er innan herbergisins/stofunnar.

Eins býður þetta uppá ýmsa skemmtilega möguleika í því að láta t.d HTPC tölvuna stýra græjunum líka, en ekki bara taka við skipunum. Ég skrifaði smá forritasafn til að nota með USB-UIRT til þess að gera einmitt þetta, getur séð nánari upplýsingar um það hérna : http://rc.hot.is/


Já, ég ætla að reyna þetta, ég fæ borðtölvuna í næstu viku og þarf að panta á hana IR móttakara, hefuru prófað að mappa fyrir iTunes eða VLC ?
Ég var líka aðeins efins með IrDA portið því það virðist ganga á annarri mótun en fjarstýringar almennt (svipað eins og AM vs. FM útvarpsbylgjur)


Hlynur

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stjórnun tölvu með Harmony fjarstýringu.

Pósturaf hagur » Sun 14. Mar 2010 15:28

Kosturinn við að nota EventGhost er að þú mappar yfir í keyboard presses, sem þýðir að þú getur stjórnað hvaða forriti sem er, svo framarlega sem að viðkomandi forrit hefur shortcut keys fyrir skipanir. Ég veit að VLC hefur slíkt, og iTunes eflaust líka.

Varðandi irDA v.s IR, þá skilst mér að munurinn sé helst sá að irDA er bi-directional, þ.e það eiga ákveðin samskipti sér stað áður en gagnaflutningur hefst. Bæði tæki þurfa því að geta sent OG móttekið gögn. IR fjarstýringar eru náttúrulega bara að senda út og gera ráð fyrir að einhver taki við.