Óska eftir HDD í iPod

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Óska eftir HDD í iPod

Pósturaf JohnnyX » Fim 11. Mar 2010 00:49

Ég er með iPod Video 30GB og eins og titill gefur í skyn þá er ég að leita mér af hörðum disk í hann.
Hafið samband í einkaskilaboðum eða hér.
Takk fyrir



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir HDD í iPod

Pósturaf Oak » Fim 11. Mar 2010 07:35

ef þú finnur ekkert þá er þetta alltaf lausn :)
http://www.oem-phoneparts.com/product_i ... cts_id=962


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir HDD í iPod

Pósturaf JohnnyX » Fim 11. Mar 2010 17:32

Oak skrifaði:ef þú finnur ekkert þá er þetta alltaf lausn :)
http://www.oem-phoneparts.com/product_i ... cts_id=962


þakka þér innilega fyrir þetta. Kem til með að íhuga þetta :)