Sælir
Ég er með Bose Lifestyle v20 og eins frábær sú græja er þá er eitt sem pirrar mig, það er þetta loftnet.. Það virkar fínt meðan ég hleypi engum straum að hinum raftækjunum í gang (sjónvarp, sjónvarpsflakkari og ps3) en um leið og ég geri það þá fer allt til fjandans og það kemur þvílik truflun. Var einnig með digital móttakara og notaði hann til að hlusta á útvarpið en þar sem hann er farinn þá hafði ég hugsað mér að tengja lofnetsnúru úr tenglinum beint í bose græjuna.
Linkur á græjuna: http://www.bose.com/controller?url=/shop_online/home_theater/51channel_systems/component_systems/lifestyle_v20/index.jsp#input_output
Þessi loftnet sem fylgdi með græjunni er svona T-laga loftnetskapall.
Aftur á móti þá get ég hvergi tengt þetta fyrir aftan, á þessari mynd hér sjáiði input/outputin
Hafiði einhverja reynslu af þessu ? Vill helst hafa þetta tengt beint í loftnetstengilinn þar sem útvarpið var svo skýrt þar, vantar mig þá bara eitthvað millistykki frá tengil í græjuna ? Þetta var að vísu keypt í USA.
Fyri
Loftnetið í Bose Lifestyle v20
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnetið í Bose Lifestyle v20
að öllum líkindum tengi sem að er einsog "sjónvarpstengi"
þarna hliðina á rca tengjunum á "efri myndinni"
mynd þar fyrir ofan sem að er einsog T
þarna hliðina á rca tengjunum á "efri myndinni"
mynd þar fyrir ofan sem að er einsog T
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnetið í Bose Lifestyle v20
urban skrifaði:að öllum líkindum tengi sem að er einsog "sjónvarpstengi"
þarna hliðina á rca tengjunum á "efri myndinni"
mynd þar fyrir ofan sem að er einsog T
Hefði nú haldið það líka en það passaði ekki, spurning hvort það sé ekki munurinn bara þar sem þetta var keypt í USA, þá kem ég aftur að þessu millistykki.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnetið í Bose Lifestyle v20
átt ekki að þurfa neitt millistykki heldur venjulega loftnetsnúru með RF kall á einum endanum og RF konu á hinum.
Konan á snúrinni síðan í kallinn á tækinu og karlinn á snúrinni í konuna í loftnetstenglinum
Konan á snúrinni síðan í kallinn á tækinu og karlinn á snúrinni í konuna í loftnetstenglinum
Electronic and Computer Engineer
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 10:50
- Reputation: 9
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnetið í Bose Lifestyle v20
Kvöldið,
Í amerískum sjónvarps og útvarsptækjum eru oft skrúfuð tengi, karlar og konur.
Það er hægt að kaupa þessi tengi í byggingarverslunum og t.d. Eico .. Hér er þetta notað meira í dreifingarbúnaði sbr mögnurum oþh.
Mjög líklega þessháttar tengi á þessu, annars stendur þetta á blaðsíðu 14 í handbókinni
Í amerískum sjónvarps og útvarsptækjum eru oft skrúfuð tengi, karlar og konur.
Það er hægt að kaupa þessi tengi í byggingarverslunum og t.d. Eico .. Hér er þetta notað meira í dreifingarbúnaði sbr mögnurum oþh.
Mjög líklega þessháttar tengi á þessu, annars stendur þetta á blaðsíðu 14 í handbókinni
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnetið í Bose Lifestyle v20
Þarft mögulega breytistykki fyrir snúruna úr loftnetinu, kona í konu. Fylgdi þannig með Panasonic magnara hjá mér.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnetið í Bose Lifestyle v20
Þessi tengi heita F-tengi, hægt að fá á 5 og 7 mm coax, og breytistykki yfir í hefðbundin RF sjónvarpstengi. Fæst í húsasmiðjunni, byko, miðbæjarradíó, íhlutum og fleiri stöðum.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnetið í Bose Lifestyle v20
Var búinn að gefast upp á þessu því þetta virkaði ekkert en ætla að reyna aftur núna.
Ég keypti mér millistykki (RF í tv) + kapal í byko sem var með RF tengi á báðum endum. Um leið og ég set leiðarann svona hálfan cm eða nánast bara ekkert í lofnetsinntakið á magnaranum þá heyrist en um leið og ég set hann lengra inn og festi kapalinn á þá missi ég allt samband.
Keypti mér fyrst kapal og setti RF-tengin sjálfur á og þá var þetta sama, hélt að þetta væri bara skerminginn sem væri að fara í leiðarann en það er ekkert þannig.
Þannig að ef einhver hefur hugmyndir hvað gæti verið að þá má hann endilega deila þeim.
Fyrifram þakkir
Ég keypti mér millistykki (RF í tv) + kapal í byko sem var með RF tengi á báðum endum. Um leið og ég set leiðarann svona hálfan cm eða nánast bara ekkert í lofnetsinntakið á magnaranum þá heyrist en um leið og ég set hann lengra inn og festi kapalinn á þá missi ég allt samband.
Keypti mér fyrst kapal og setti RF-tengin sjálfur á og þá var þetta sama, hélt að þetta væri bara skerminginn sem væri að fara í leiðarann en það er ekkert þannig.
Þannig að ef einhver hefur hugmyndir hvað gæti verið að þá má hann endilega deila þeim.
Fyrifram þakkir
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnetið í Bose Lifestyle v20
ertu 100% þú sért með FM loftnet á kerfinu hjá þér ?
ef þú ert bara með örbylgjuloftnet þá ertu ekki með FM.
ef þú ert bara með örbylgjuloftnet þá ertu ekki með FM.
Electronic and Computer Engineer