Var bara að spá í hvort að menn kynnu eitthvað í forritun. Og þá er ég að meina forritunarmál sem að þýðast yfir í binary excutable. Ekki vefforritunarmál eins og PHP. Einnig mega menn comment'a hversu mikið þeir kunna og hvaða mál þeir kunna.
Sjálfur er ég að lesa FOT sem að kennir basic C forritun, síðan stefni ég á C++
Kannt þú að forrita?
-
- Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mán 16. Des 2002 12:59
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kannt þú að forrita?
MezzUp skrifaði:Var bara að spá í hvort að menn kynnu eitthvað í forritun. Og þá er ég að meina forritunarmál sem að þýðast yfir í binary excutable. Ekki vefforritunarmál eins og PHP. Einnig mega menn comment'a hversu mikið þeir kunna og hvaða mál þeir kunna.
Sjálfur er ég að lesa FOT sem að kennir basic C forritun, síðan stefni ég á C++
Týpískt nýliði C/C++ forritarahroki...
php er alveg jafngilt forritunarmál og hvað annað, og ég veit alveg hvað ég er að segja, kann allan pakkann...