Powersupply

Skjámynd

Höfundur
WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Powersupply

Pósturaf WarriorJoe » Mán 22. Des 2003 13:18

Ég er nuna að fara versla mér nýja vel og er að fá mér Xavier III kassa, ég ætlaði að fá mér Zalman 400 þar sem það hefur verið mælt með því en svo þegar ég hringdi upp í task er hætt að framleiða þau.

Mælir einhver með einhverju öðru powersupply, ég var að hugsa um þessi thermaltake ps en ég veit ekkert um þau.




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mán 22. Des 2003 13:28

keyptu þér bara 400volta eða meira ;)


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 22. Des 2003 13:54

Hlynzit skrifaði:keyptu þér bara 400volta eða meira ;)


:lol: :lol: :lol:


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 22. Des 2003 14:14

Ég keypti mér þennan um daginn, alveg silent og nóg af straumi http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... ERTEK_600w



Skjámynd

Höfundur
WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Pósturaf WarriorJoe » Mán 22. Des 2003 14:20

já 600w

are you like CRAZEH ertu orkuvinnslustöð í tölvunni r sum? :)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 22. Des 2003 15:32

WarriorJoe skrifaði:já 600w

are you like CRAZEH ertu orkuvinnslustöð í tölvunni r sum? :)



Hehe, neibb en ég er með mobo sem getur farið í 2,4 í Vcore.
Fékk mér nýjan þar sem gamli var ekki að ráða við dótið, best að fá sér bara almennilegan :wink:




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mán 22. Des 2003 17:55

elv skrifaði:Hehe, neibb en ég er með mobo sem getur farið í 2,4 í Vcore.
Fékk mér nýjan þar sem gamli var ekki að ráða við dótið, best að fá sér bara almennilegan :wink:


Sko Warrior Joe er verulega heimskur heldaðhann skilji ekki hvað þú ert að tala um :8) Sorry Valdi minn


Þessi blái karl þarna er Sonic

http://www.hlynzi.com

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 22. Des 2003 18:15

Hlynzit skrifaði:keyptu þér bara 400volta eða meira ;)


Það skiptir ekki öllu máli hvað stendur utaná pakkanum, það hefur sýnt sig að "400volta" noname er ekki það sama og 400volta zalman/fortron/insertgoodnamehere.


Voffinn has left the building..


Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mán 22. Des 2003 18:42

ok ég er með 360W Chieftec Power Supply það er voða fínt fyrir heimilisvél HAPPY NOW ?


Þessi blái karl þarna er Sonic

http://www.hlynzi.com

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 22. Des 2003 20:02

ekki horfa of mikið á þessa uppgefnu watt'a tölu.. t.d. þessi 600 sem er talin upp þarna... þetta er eitthvað sameiginlegt peak á öllum rail's sameiginlegt sem PSU'ið getur aldrei haldið...

T.d. er mitt 460W Enermax með hærri amper á öllum rail's heldur en þetta "600 watta" psu..
Noname framleiðendur eru sérstaklega slæmir að gefa upp einhverja fáranlega peak tölu....

Best að skoða hve mörg amp's PSU'in geta skilað á 3.3V, 5V og 12V.
Á AMD tölvu er mikilvægt að 3.3V sé nógu öflugt, á Intel tölvu meira mikilvægt að hafa næg amp's á 5V og 12V. Ef þú ert með mikið af diskum/geisladrifum/ljósum/viftum þarf 12V línan að vera extra sterk..

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Höfundur
WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Pósturaf WarriorJoe » Mán 22. Des 2003 23:46

takk fyrir gott svar fletch, en ég er einmitt að fá mér intel, og það verða slatta af viftum í kössunum 1 drif og 3 hd's, hvaða ps mælirðu með?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Þri 23. Des 2003 00:29

Ég mæli með t.d. Enermax og Antec psu.. Svo hefur Zalman 400 komið mjög vel út, hef einnig séð Fortron 400W powersupplyið koma vel út.

Ég myndi ekki taka minna en 350W PSU í dag...

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Nolon3
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 01:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nolon3 » Þri 23. Des 2003 02:01

ég er með 450 w Enermax Power suply í serverinum hjá mér og það er 2ghz P4 Celerone örri og 7200rpm hdd´s tengdir við hann og 6 viftur og nokkur ljós og það er að vinna fínt á þessu öllu :D



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 23. Des 2003 11:13

ég þarf að fá mér nýtt psu líka ég er með 360w psu og í tölvunni eru 2 hdd, 2 cd, 6viftur, ljós meðal annars. Svo var ég núna að setja annan minnis kubb í vélina og rafmagnið slær bara út ef ég er með þetta allt tengt í einu plús minniskubbinn.
Ég þurfti að taka allar vifturnar, ljósið og báða cd til þess að fá þetta í gang annars bara sló alltaf rafmagnið út. :(
mér finnst þetta samt fáránlegt það hlýtur bara eitthvað að vera að leiða út...


kv,
Castrate

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 23. Des 2003 12:27

Castrate skrifaði:ég þarf að fá mér nýtt psu líka ég er með 360w psu og í tölvunni eru 2 hdd, 2 cd, 6viftur, ljós meðal annars. Svo var ég núna að setja annan minnis kubb í vélina og rafmagnið slær bara út ef ég er með þetta allt tengt í einu plús minniskubbinn.
Ég þurfti að taka allar vifturnar, ljósið og báða cd til þess að fá þetta í gang annars bara sló alltaf rafmagnið út. :(
mér finnst þetta samt fáránlegt það hlýtur bara eitthvað að vera að leiða út...

vó, taka minniskubbar virkilega sona mikið rafmagn?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 23. Des 2003 12:53

Castrate skrifaði:ég þarf að fá mér nýtt psu líka ég er með 360w psu og í tölvunni eru 2 hdd, 2 cd, 6viftur, ljós meðal annars. Svo var ég núna að setja annan minnis kubb í vélina og rafmagnið slær bara út ef ég er með þetta allt tengt í einu plús minniskubbinn.
Ég þurfti að taka allar vifturnar, ljósið og báða cd til þess að fá þetta í gang annars bara sló alltaf rafmagnið út. :(
mér finnst þetta samt fáránlegt það hlýtur bara eitthvað að vera að leiða út...


Tilboð í dag á PSU á jóladagatalinu ;-)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 23. Des 2003 13:49

já ég sá tilboðið samt of dýrt... ég á barasta engan pening núna :(


kv,
Castrate

Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 23. Des 2003 14:44

Sammála Fletch um að Antec PSU (Boðeind) séu mjög góð. Enermax eru ágæt líka.
Ég mæli líka með Fortran aflgjöfunum sem fást víða á Íslandi undir ýmsum nöfnum (m/12cm viftu). Þeir eru hljóðlátir, góðir og ekki allt of dýrir.
Zalman PSU eru góðir og ég á afar afar bágt með að trúa því frá task.is að þeir séu hættir að framleiða 400W aflgjafana sína.

Myndi ekki taka Vantec eða Thermaltake. Þessir aflgjafar eru allt of dýrir miðað við gæði. Svona hálfgert Bose dæmi :)

Það eru ýmsir 400W aflgjafar sem eru í raun að skila minni afköstum en góðir 300W aflgjafar (held að þessi 600W aflgjafi sé ekkert betri en 400W aflgjafar). Má ég frekar biðja um vandaðan ódýran 300W aflgjafa heldur en drasl 400W. Sjá t.d. http://forums.silentpcreview.com/viewto ... c&start=30

PS: Wött=amper*volt. Þ.e. aflið er jafnt straumnum (hversu margar rafeindir flæða um vírinn) sinnum spennan.



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Þri 23. Des 2003 16:13

Ókei, ég keypti mér Q-tek 550W páversúpplæ frá BT eftir að ég lenti í veseni með það gamla. Ég hefði aldrei keypt mér þetta PSU nema að það hefði fengið góða dóma. Það heldur örugglega adrei 550W á öllum rásunum, hvað þá einni, en það virkar mjög vel og kostaði þrisvar sinnum minna en sambærilegt Enermax/Antec PSU. Ég veit að þetta getur verið "lélegt" PSU en allavega virkar það núna og það hefur fengið góða dóma :D

Macroman með Review af þessum forláta aflgjafa
Hlekkur á aflgjafann hjá BT


OC fanboy