image af stýrikerfinu fyrir uppsettningu

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

image af stýrikerfinu fyrir uppsettningu

Pósturaf Tiger » Lau 06. Mar 2010 19:25

Sælir, er nú búinn að googla þetta slatta en samt ekki finna beint það sem ég er að leita eftir...

Málið er að mig langar að vita hvort það sé til auðveld leið að taka afrit af nýuppsettu windows með þeim helstu forritum sem maður vill hafa og geyma það á usb eða dvd disk svo næsta þegar maður straujar þá getur maður bara straujað diskin og sett þetta beint inn með þeim forritum sem maður vill..... kannski er þetta ekki hægt á þægilegan máta en mikið væri þetta þægilegt þar sem það er nú nauðsynlegt að gera heilsubótarstrauj 2var á ári allavegana :).

Þannig að ef einhver getur bent mér á góða síðu um þetta, eða bara gert góða lýsingu á hvernig þetta er gert, þá væri það vel þegið og örugglega fleirr en ég sem myndu nýta sér það :)




frabs
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: image af stýrikerfinu fyrir uppsettningu

Pósturaf frabs » Lau 06. Mar 2010 19:45

Getur notað forrit eins og Acronis true image, driveimage xml. Lestu um þau það kemur þér af stað. Ghost er líka vinsælt.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: image af stýrikerfinu fyrir uppsettningu

Pósturaf rapport » Lau 06. Mar 2010 20:28

Smá útúrdúr... þar sem ég er með svipað vandamál (eða vandamál sem þarf svipaða lausn)...

HDD í fartölvu er farinn að klikka... þyrfti að ná að clone-a hann yfir á nýjan HDD áður en hann hrinur til að sleppa við allt helv. umstangið að setja allt upp að nýju...

Er til þekkt lausn á því?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: image af stýrikerfinu fyrir uppsettningu

Pósturaf lukkuláki » Lau 06. Mar 2010 21:12

Norton Ghost er frábært í svona.
Nota það svo til daglega í svona málum.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: image af stýrikerfinu fyrir uppsettningu

Pósturaf Zorglub » Lau 06. Mar 2010 21:54

Miðað við undirskriftina þína að þú sért með gigabyte borð þá ertu með þennan möguleika í borðinu.
Þarft bara að smella móðurborðsdisknum í og virkja xpress recovery. Svo þarftu að búa til auða sneið á harðadisknum fyrir backupið,
restartar og smellir á f9 til að fá upp valmyndina, gerir backup og eftir það er þetta bara f9 og einn smellur til að setja vélina upp aftur :)
Nota þetta sjálfur og gæti ekki verið þægilegra :D


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: image af stýrikerfinu fyrir uppsettningu

Pósturaf Tiger » Lau 06. Mar 2010 22:38

Já þú meinar, ég var bara að púsla vélinni saman í gær og ekki kominn svo langt að kíkja á þetta Express recovery. Takk fyrir þetta, kíki á þetta.

*edit*

Var að skoða þetta, ég mun vera með SSD disk í AHCI mode þannig að þetta virkar ekki fyrir mig, ekki satt?

Does not support RAID/AHCI (class code 0104/0106) hard disks.




Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: image af stýrikerfinu fyrir uppsettningu

Pósturaf Starman » Sun 07. Mar 2010 04:31

Clonezilla er málið http://clonezilla.org/



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: image af stýrikerfinu fyrir uppsettningu

Pósturaf Tiger » Sun 14. Mar 2010 23:05

Hefur engin prufað Windows restore sem er í windows 7 ultimate? Það virðist vera nákvæmlega það sem ég er að leita að, bý til image af nýuppsettu stýrikefi og get restorað í það innan úr windows hvenær sem er. Sjá hérna, virðist vera simple og gera það sem ég leita að, en kannski sé ég ekki gallana við þetta, anyone tried this?