[TS]Leikjatölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Blitzkrieg
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

[TS]Leikjatölva

Pósturaf Blitzkrieg » Lau 06. Mar 2010 17:03

Ég er forvitinn að sjá hvort að það sé einhver áhugi, er ekkert að flýta mér :)

Specs:

Turn: Apevia APEVIA X-Telstar Jr. G Type Case-Black (http://apevia.com/ProductsInfo.asp?KEY=X-TSJGT-BK#)
Harðir diskar: 1TB Western Digital Black (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 15917c6334) og 300gb diskur sem ég man ekki details.
SKjákort: ATI - Gigabyte HD5770 1GB GDDR5 (http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _GB_HD5770)
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... db757a9bbc)
Örgjörvakæling: Intel kæling, veit ekkert hvernig
Móðurborð: MSI P45 NEO2 (http://eu.msi.com/index.php?func=prodde ... od_no=1485)
Power supply: Xilence XP550 (http://www.wikio.com/product/xilence-je ... 11284.html)
Vinnsluminni: Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) (http://www.corsair.com/products/xms2/default.aspx)
Sjónvarpskort: Gæti látið það fylgja með en það virkar ekki fyrir Windows 7.
Diskadrif/floppy: Já, 24x diskadrif.

Ég sé til hvort ég láti eftirfarandi fylgja með í pakkanum:

Lyklaborð: Logitech G15 (http://www.logitech.com/index.cfm/keybo ... 8&cl=us,en)
Mús: Microsoft IntelliMouse Explorer 3.0, Logitech G5 (http://www.microsoft.com/hardware/gamin ... px?pid=087, http://www.logitech.com/index.cfm/428/3 ... 1&cl=us,en)
Músamotta: Icemat glass original (http://www.kisildalur.is/?p=2&id=112)
Skjár: acer AL2216W 22" (http://reviews.cnet.com/lcd-monitors/ac ... 82877.html)
Joystick: Logitech Attack 3 (http://www.logitech.com/index.cfm/gamin ... 2&cl=us,en)
Heyrnatól: Ultrasone HFI-580 (http://www.ultrasone.com/index_en.php?l ... kel_id=11#)

Verð: Við skulum byrja á 140 þús í tölvuna en 170-200 þús með öllu.

Eins og ég segji ég er ekkert að flýta mér og er ekki fyllilega ákveðinn hvort ég selji eða ekki, vildi bara sjá hvort einhver áhugi væri fyrir þessu. Tek það fram að ég sel bara allt í einu, nema ég sel kannski aðra hvora músina sér.

Endilega sýnið hvað ykkur finnst.
Síðast breytt af Blitzkrieg á Lau 06. Mar 2010 17:10, breytt samtals 2 sinnum.


CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Leikjatölva

Pósturaf Frost » Lau 06. Mar 2010 17:06

Hvað gæti verðið á skjánum verið. Ef að það er eitthvað sem að ég er sáttur við gæti ég kannski samið eitthvað við þig.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
Blitzkrieg
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Leikjatölva

Pósturaf Blitzkrieg » Lau 06. Mar 2010 17:11

Hvað gæti verðið á skjánum verið. Ef að það er eitthvað sem að ég er sáttur við gæti ég kannski samið eitthvað við þig.


Ég ætla ekki að selja hann sér.


CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Leikjatölva

Pósturaf Frost » Lau 06. Mar 2010 17:26

Blitzkrieg skrifaði:
Hvað gæti verðið á skjánum verið. Ef að það er eitthvað sem að ég er sáttur við gæti ég kannski samið eitthvað við þig.


Ég ætla ekki að selja hann sér.


:(


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


notorious
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 01. Feb 2010 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Leikjatölva

Pósturaf notorious » Lau 06. Mar 2010 20:50

PM sent.




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Leikjatölva

Pósturaf hauksinick » Sun 07. Mar 2010 00:36

flott auglýsing,thumps up =D>


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Julli
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 13:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Leikjatölva

Pósturaf Julli » Sun 07. Mar 2010 12:22

hefuru ahuga á fartölvu ?


AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder

Skjámynd

Höfundur
Blitzkrieg
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Leikjatölva

Pósturaf Blitzkrieg » Sun 07. Mar 2010 17:08

hefuru ahuga á fartölvu ?


Nei, ég á fínustu fartölvu, en ég tek það fram að ég skoða öll skipti :)


CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w