Hvor tölvan er betri?


Höfundur
Dabbi25
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvor tölvan er betri?

Pósturaf Dabbi25 » Fim 04. Mar 2010 22:09

Er að velta því fyrir mér hvora tölvuna ég ætti að skella mér á, megið líka koma með hugmyndir ef ykkur líst illá eitthvað hér, sem væri hægt að skipta út og fá betri vöru (á sama verði)

Örgjörvi: AMD Athlon II X2 250
Móðurborð: ASRock A770DE+
Vinnsluminni: 2x1GB GeIL Value DDR2-800
Harður diskur: 500GB Seagate Barracuda 7200.12 SATA2
Skjákort: ATI Radeon HD5770 1GB GDDR3
Geisladrif: Sony OptiArc 22X DVD-RW SATA
Aflgjafi: EZ-Cool ATX2.2 500W
Turnkassi: EZ-Cool K-660B
Skjár: BenQ G2222HDL LED 22" 1920x1080
Lyklaborð: A4Tech KR-85 svart með íslenskum stöfum
Mús: A4Tech AK47 leikjamús með stillanlegri næmni
Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium 64-bita

eða

Gigabyte AM2+/AM3 GA-M68M-S2P móðurborð, GF7025
Sony OptiArc AD-5240S DVD+/- skrifari, svartur, SATA
500GB SATA2 Samsung harður diskur (HD501LJ) 16MB
Mushkin 2GB DDR2 800MHz (1x 2GB) vinnsluminni CL5
AM3 Athlon II X2 250 örgjörvi, Retail
Inter-Tech Coba-King 550W aflgjafi, 120mm hljóðlát vifta
BenQ G2222HDL 22'' LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
Gigabyte Luxo X140 turnkassi, svartur
Gigabyte HD5670 PCI-E2.1 skjákort 1GB GDDR5
MS Windows 7 Home Premium 64-BIT, OEM

Ég er enginn tölvukall og get ekki beðið eftir svari frá reyndum tölvusnillingum :)
Takk.



Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Hvor tölvan er betri?

Pósturaf DeAtHzOnE » Fim 04. Mar 2010 22:15

Þetta vinnslu minni er fyrir löngu úrelt,í hvað ætlarðu að nota tölvuna í.? Þetta væri kannski fínt fyrir heimilis tölvu en ekki LEIKI. þótt að 5770 er að taka held bara alla í dag. :D


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.


Höfundur
Dabbi25
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor tölvan er betri?

Pósturaf Dabbi25 » Fim 04. Mar 2010 22:17

Þú meinar þá Vinnsluminni: 2x1GB GeIL Value DDR2-800 ekki satt. Það er 2GB en hitt 4GB? eða er ég að rugla..
Eru 4GB í vinnsluminni standardinn í dag?

Mushkin 2GB DDR2 800MHz (1x 2GB) vinnsluminni CL5

Eða já þetta eru 2gb líka. Er það of lítið í dag?



Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Hvor tölvan er betri?

Pósturaf DeAtHzOnE » Fim 04. Mar 2010 22:37

2Gb or of lítið í dag það var gott árið 2007. svona 4gb 1333mhz er bara venjulegt í dag.

Fáðu eitthven hérna til þess að pústla fyrir þig tölvu fyrir upphæðinna sem að þú vilt eyða í þetta. færð betri tölvu þannig.


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.


Höfundur
Dabbi25
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor tölvan er betri?

Pósturaf Dabbi25 » Fim 04. Mar 2010 22:43

Já það væri frábært. Ég er að spá í að eyða 150-160 þúsund, með skjá og stýrikerfi :)
Má vera lægra og aðeins hærra, ekki mikið samt... væri alveg geggjað ef einhver myndi nenna að púsla einhverjum lista saman fyrir mig.



Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Hvor tölvan er betri?

Pósturaf DeAtHzOnE » Fim 04. Mar 2010 23:03

Dabbi25 skrifaði:Já það væri frábært. Ég er að spá í að eyða 150-160 þúsund, með skjá og stýrikerfi :)
Má vera lægra og aðeins hærra, ekki mikið samt... væri alveg geggjað ef einhver myndi nenna að púsla einhverjum lista saman fyrir mig.




Ekki kaupa þér stýrikerfi þú sparar 20k. fáðu það hjá vinni þínum eða eitthverjum. [-X


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.


Höfundur
Dabbi25
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor tölvan er betri?

Pósturaf Dabbi25 » Fim 04. Mar 2010 23:16

okei, takk fyrir góð innlegg, en hvað finnst þér um hina íhlutina í tölvunni, ef ég myndi skipta 2GB vinnsluminni út fyrir 4GB vinnsluminni?
Er þetta þá brilljant í leiki?

Hvernig væri þetta hér http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3966



Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Hvor tölvan er betri?

Pósturaf DeAtHzOnE » Fim 04. Mar 2010 23:32

Dabbi25 skrifaði:okei, takk fyrir góð innlegg, en hvað finnst þér um hina íhlutina í tölvunni, ef ég myndi skipta 2GB vinnsluminni út fyrir 4GB vinnsluminni?
Er þetta þá brilljant í leiki?

Hvernig væri þetta hér http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3966




http://buy.is/product.php?id_product=931 þetta er 2x betra og er 4k dýrara. :D

Sendu daanielin einka-skilaboð,hann kann allt á þetta og er starfmaður (buy.is) það er lang ódýrasta tölvu búinn.
eða sendu vesley og spurðu þá um að sína þér það besta fyrir penninginn. :D


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.


Höfundur
Dabbi25
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor tölvan er betri?

Pósturaf Dabbi25 » Fim 04. Mar 2010 23:36

Takk þú ert búinn að vera helvíti hjálpsamur :D



Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Hvor tölvan er betri?

Pósturaf DeAtHzOnE » Fim 04. Mar 2010 23:43

Dabbi25 skrifaði:Takk þú ert búinn að vera helvíti hjálpsamur :D



Ekkert að þakka. :)


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvor tölvan er betri?

Pósturaf zedro » Fim 04. Mar 2010 23:47

DeAtHzOnE skrifaði:Ekki kaupa þér stýrikerfi þú sparar 20k. fáðu það hjá vinni þínum eða eitthverjum. [-X

....og láta ættingjana hætta á að það verði lokað á lykilinn þeirra? Auðvitað kaupir maðurinn sér löglegt stýrikerfi, minnsta vesenið.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvor tölvan er betri?

Pósturaf Frost » Fim 04. Mar 2010 23:49

DeAtHzOnE skrifaði:
Dabbi25 skrifaði:okei, takk fyrir góð innlegg, en hvað finnst þér um hina íhlutina í tölvunni, ef ég myndi skipta 2GB vinnsluminni út fyrir 4GB vinnsluminni?
Er þetta þá brilljant í leiki?

Hvernig væri þetta hér http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3966




http://buy.is/product.php?id_product=931 þetta er 2x betra og er 4k dýrara. :D

Sendu daanielin einka-skilaboð,hann kann allt á þetta og er starfmaður (buy.is) það er lang ódýrasta tölvu búinn.
eða sendu vesley og spurðu þá um að sína þér það besta fyrir penninginn. :D


Þú gerir þér grein fyrir því að hvorugt móðurborðið styður DDR3 minni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Hvor tölvan er betri?

Pósturaf DeAtHzOnE » Fös 05. Mar 2010 10:28

Frost skrifaði:
DeAtHzOnE skrifaði:
Dabbi25 skrifaði:okei, takk fyrir góð innlegg, en hvað finnst þér um hina íhlutina í tölvunni, ef ég myndi skipta 2GB vinnsluminni út fyrir 4GB vinnsluminni?
Er þetta þá brilljant í leiki?

Hvernig væri þetta hér http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3966




http://buy.is/product.php?id_product=931 þetta er 2x betra og er 4k dýrara. :D

Sendu daanielin einka-skilaboð,hann kann allt á þetta og er starfmaður (buy.is) það er lang ódýrasta tölvu búinn.
eða sendu vesley og spurðu þá um að sína þér það besta fyrir penninginn. :D


Þú gerir þér grein fyrir því að hvorugt móðurborðið styður DDR3 minni.


Hann á líka að tala við vesley eða eitthvern til þess að gera gott set-up fyrir hann.


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.

Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Hvor tölvan er betri?

Pósturaf DeAtHzOnE » Fös 05. Mar 2010 10:30

Zedro skrifaði:
DeAtHzOnE skrifaði:Ekki kaupa þér stýrikerfi þú sparar 20k. fáðu það hjá vinni þínum eða eitthverjum. [-X

....og láta ættingjana hætta á að það verði lokað á lykilinn þeirra? Auðvitað kaupir maðurinn sér löglegt stýrikerfi, minnsta vesenið.




Er að tala um að brenna það á disk og hafa engann cd key.

Vinir mínir gerðu það og það er skothelt.


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.