XP2500+ og OC eða XP3000+
XP2500+ og OC eða XP3000+
Sælir, er að fara að kaupa nýja vél eftir helgi. Mig langar að spurja hvort þið mælið með að taka:
1. AMD XP2500+ og yfirklukka ef/þegar þarf
eða
2. AMD XP3000+
Það er sama FSB, L1 og L2 cache á þessum örgjörvum. Ég ætla að versla við Tölvuvirkni og þar munar 14 þúsund á verði sem er kannski helsta ástæðan fyrir því að ég varpa þessu fram.
1. AMD XP2500+ og yfirklukka ef/þegar þarf
eða
2. AMD XP3000+
Það er sama FSB, L1 og L2 cache á þessum örgjörvum. Ég ætla að versla við Tölvuvirkni og þar munar 14 þúsund á verði sem er kannski helsta ástæðan fyrir því að ég varpa þessu fram.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:But all of the new amd xp processors are locked so you cant overclock them :/
Það er bara Mutli sem er læstur.
Ef þú notar SerialATA og ætlar að klukka, þá skaltu halda þig við við 200FSB þar sem það er viðkvæmt að fara úr synci.
Ef þú nærð að keyra 2500 á 200FSB ( sem ætti ekki að vera erfitt) þá ertu með 11*200=2200 sem er sama og 3200
-
- Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: XP2500+ og OC eða XP3000+
Hmm overclock og kt 600
ekki hægt að læsa agp/pci á kt 600 borðum þannig að ég mundi nú kaupa eithvað annað
ekki hægt að læsa agp/pci á kt 600 borðum þannig að ég mundi nú kaupa eithvað annað
[ CP ] Legionaire
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ef hann hetur breytt multi eitthvað þá er hann ekki læstur.
Það virðist vera misskilningur um að örgjörvar séu læstir ef það er ekki hægt að nota alla multi 5-12 ,12-24.Og það er verið að selja einhvað dót til að setja undir örran til " að aflæsa hann". Þetta eru móðurborðin sem geta ekki lesið allan multi almennilega.
Það virðist vera misskilningur um að örgjörvar séu læstir ef það er ekki hægt að nota alla multi 5-12 ,12-24.Og það er verið að selja einhvað dót til að setja undir örran til " að aflæsa hann". Þetta eru móðurborðin sem geta ekki lesið allan multi almennilega.
Vúhú, fyrsta skiptið sem ég reyni að OC eitthvað. Ég las helling um þetta og nennti þessu varla en langaði að prufa að henda fbus uppí 200 og gerði það. Viti menn, hún búttaði og var svona semi-stable. Gat meðal annars compileað 2.6 kernelinn og keyrt cpuburn í einhvern tíma. Nenni ekki að hafa óstöðuga tölvu, þannig að ég setti það aftur í 166. Þetta er bara loftkælt og hitinn fór mest uppí 41° í cpuburn.
Voffinn has left the building..
-
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
• All 2003 weeks 43 and later Bartons and Thoroughbreds are locked.
• Some weeks 35 to 43 are locked, some are not, and that includes Thoroughbreds, Thortons and Durons.
• There are rare cases of post 2003 week 43 unlocked Durons.
Ef þú finnur einhvern sem er eldri en vika 43 í búðum þá ertu heppinn
• Some weeks 35 to 43 are locked, some are not, and that includes Thoroughbreds, Thortons and Durons.
• There are rare cases of post 2003 week 43 unlocked Durons.
Ef þú finnur einhvern sem er eldri en vika 43 í búðum þá ertu heppinn
OC fanboy