Switch á milli ST585 og TV


Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Switch á milli ST585 og TV

Pósturaf starionturbo » Þri 02. Mar 2010 21:58

Er þetta hægt, hvernig fer með services, áframsendast þær í gegnum switchinn ?

Þeas. cat kapall frá router port 4 ( símanum ), í switch WAN, kapall frá port1 úr switch í móttaraknn.

Er að skoða configinn á ST585 og mér sýnist að þetta eigi að vera hægt.

Hvað segja menn ?


Foobar

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Switch á milli ST585 og TV

Pósturaf viddi » Þri 02. Mar 2010 22:06

Já þetta er allveg hægt, ég hef gert þetta til að magna upp signalið og það var ekkert vesen, tengdi bara og þá var það komið.



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Switch á milli ST585 og TV

Pósturaf starionturbo » Þri 02. Mar 2010 22:10

Já okey cool.

Þakka fyrir svarið, þá læt ég reyna á þetta.


Foobar


Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Switch á milli ST585 og TV

Pósturaf starionturbo » Þri 02. Mar 2010 22:53

Ohh djöfull, kemur ekki Internet samband úr porti 4 ?


Foobar


tomas.arnason
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 17:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Switch á milli ST585 og TV

Pósturaf tomas.arnason » Þri 02. Mar 2010 23:20

Nei, port 4 er á sér VLANI fyrir sjónvarpsumferðina.


MacBook Pro 2.53 Ghz (Mid 2009)
iMac G4 1 Ghz (2003)
Machintosh LC II 16 Mhz (1992)