Er firefox að gera grín að mér?

Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf kazgalor » Þri 02. Mar 2010 09:33

Halló,

Ég er með firefox v3.6 og ég held að hann sé að hæðast að mér. Amk í hvert skipti sem ég opna ákveðna files þá hef ég valið "do this automatically from now on" en samt kemur alltaf þessi gluggi.

Ég hef prufað að setja upp firefox uppá nýtt, bara til að útiloka slíkt.

Spurningin er: Hversvegna vill hún ekki gera þetta bara automatically einsog stendur þarna?


Hér er svo screenshot af vandamálinu. Til að vera innan formi laganna hef ég kosið að sýna ekki hverskonar file um er að ræða, né heldur hvaða forrit á í hlut. Ég býst hinsvegar við að þeir ykkar sem búa yfir ímyndunarafli af eithverju leiti geti gert sér grein fyrir því.
Viðhengi
Capture.JPG
Capture.JPG (53.56 KiB) Skoðað 1553 sinnum
Síðast breytt af kazgalor á Þri 02. Mar 2010 09:37, breytt samtals 1 sinni.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf Jimmy » Þri 02. Mar 2010 09:35

Toppurinn á glugganum kinda gives it away :wink:


~

Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf kazgalor » Þri 02. Mar 2010 09:36

Jimmy skrifaði:Toppurinn á glugganum kinda gives it away :wink:



Gangi þér vel með það fyrir rétti ;) góð ábending samt! ég held ég bæti þetta aðeins :D


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf urban » Þri 02. Mar 2010 09:37

ég hef einmitt verið að lenda í vandamálum með þessa ákveðnu skráartegund líka.

.torrent virðist ekki vera nóg.

hef tekið eftir því að ef að ég næ í sama file aftur, þá er það ekkert vandamál, en baraþað þarf að gera þetta alltaf í hvert skipti með nýtt nafn.
hefur svo sem ekkert farið neitt í taugarnar á mér.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf kazgalor » Þri 02. Mar 2010 09:39

Það sem fer í taugarnar á mér er svosem ekki það að þurfa að ýta á "ok" heldur frekar að þetta bara virki ekki.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 02. Mar 2010 11:22

Getiði ekki opnað tools - options - applications og valið þar?

Ég man samt að ég lenti í þessu með .torrent skrár frá ákveðinni torrentsíðu á sínum tíma.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf Blackened » Þri 02. Mar 2010 17:29

ég lendi held ég alltaf í þessu með allar .torrent skrár.. svona eftir því sem ég man best..

annars er maður löngu hættur að taka eftir því hvort að maður þarf að ýta á ok eða ekki :P




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf biturk » Þri 02. Mar 2010 20:09

fáðu þér google chrome, Þá ertu laus við öll vandamál :wink:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf SteiniP » Þri 02. Mar 2010 20:15

hef líka alltaf lent í þessu alveg síðan í firefox tveir komma eitthvað.
Skrár frá sumum síðum virðast opnast sjálfkrafa en ekki frá öðrum. Mjög undarlegt.
Það væri snilld ef einhver ætti lausn á þessu.




MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf MrT » Þri 02. Mar 2010 20:17

biturk skrifaði:fáðu þér google chrome, Þá ertu laus við öll vandamál :wink:


Ekki alveg, en Chrome er samt uppáhaldið mitt. :D



Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf kazgalor » Þri 02. Mar 2010 20:18

Oh, ef bara ég gæti flutt bookmarkin mín yfir þá myndi ég gera það :D


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf biturk » Þri 02. Mar 2010 20:22

átt alveg að geta það :)

import möguleikinn er til staðar í chrome

og ef illa fer þá savaru bara öll bookmörkin í skrá frá firefox og importar þannig í chrome


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf MrT » Þri 02. Mar 2010 20:26

Geymið bara bookmarks online. Þá getið þið nálgast þau í hvaða browser í hvaða tölvu sem er.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf SteiniP » Þri 02. Mar 2010 20:35

ekkert noscript í chrome þannig... nei
sé heldur ekki ástæðu til að fara að venjast nýjum browser út af svona litlum galla.




Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf Carc » Þri 02. Mar 2010 23:12

Þetta er að gerast með .torrent skrár á síðum sem fylgjast með skráðu gagnamagni. Skrárnar eru eitthvað öðru vísi því þetta er Privet tracker. Hef ekki lent í þessu vandamál með .torrent á Public tracker, þá opnast það sjálfkrafa í því forriti sem ég tilgreini.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 02. Mar 2010 23:43

Carc skrifaði:Þetta er að gerast með .torrent skrár á síðum sem fylgjast með skráðu gagnamagni. Skrárnar eru eitthvað öðru vísi því þetta er Privet tracker. Hef ekki lent í þessu vandamál með .torrent á Public tracker, þá opnast það sjálfkrafa í því forriti sem ég tilgreini.


Það var einmitt þannig sem ég lenti í




tomas.arnason
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 17:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Pósturaf tomas.arnason » Þri 02. Mar 2010 23:58

Carc skrifaði:Þetta er að gerast með .torrent skrár á síðum sem fylgjast með skráðu gagnamagni. Skrárnar eru eitthvað öðru vísi því þetta er Privet tracker. Hef ekki lent í þessu vandamál með .torrent á Public tracker, þá opnast það sjálfkrafa í því forriti sem ég tilgreini.


Það eina sem er frábrugðið í .torrentskrám frá priveate trackerum er að á eftir announce slóðin inniheldur passkeyið þitt, og eitt auka tag, private.

Skil ekki hversvegna þessar breytingar ættu að hafa áhrif á hvernig Firefox kýs að meðhöndla skjöl.


MacBook Pro 2.53 Ghz (Mid 2009)
iMac G4 1 Ghz (2003)
Machintosh LC II 16 Mhz (1992)