3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar spila .Mkv og H.264 18 þús/stk

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Kiddi84
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 02. Mar 2010 12:53
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar spila .Mkv og H.264 18 þús/stk

Pósturaf Kiddi84 » Þri 02. Mar 2010 12:56

Ég á til 3 nýja sjónvarpsflakkara:

HK Day Fly HMP-3T

Spila .Mkv og H.264 og svo þetta allra helsta.

Getur tekið allt að 2 tb Sata disk.

Svo er hann líka með USB host þannig að það er hægt að tengja annan utanáliggjandi harða disk við þennan sjónvarpsflakkara.

Hann er með upptökumöguleika en það er bara fyrir Digital TV og það virkar alla vegana ekki bara að tengja við venjulegt loftnet. Hef ekki komist í það að skoða hvort að upptakan viki með Digital Ísland.

Er með HDMI tengi og AV tengi.

Hann er ekki með LAN né WIFI.

Fylgir honum fjarstýring, Av kapall og lítið digital loftnet(held að það nýtist ekkert þó).

Verð 18.000 kr. án disks.

Verð 33.000 kr með 1 tb disk.

Nánari uppl í síma 860-4400 eða í PM.
Síðast breytt af Kiddi84 á Mið 10. Mar 2010 15:51, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf Tiger » Þri 02. Mar 2010 13:24

Og hvaða tegund er þetta??



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf Legolas » Þri 02. Mar 2010 13:55

Ps. auglýsingin er flott núna
Síðast breytt af Legolas á Mið 03. Mar 2010 05:06, breytt samtals 1 sinni.


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf BjarniTS » Þri 02. Mar 2010 14:09

Legolas skrifaði:Vá ! skíta auglýsing. Mikklu betri uppl. og link og myndir
Hvað ertu að fela eða ertu svona vitlaus eða nentir þú bara ekki að gera betur og vanda þig ?


Anda þú stundum með nefinu guð minn góður.


Nörd


Höfundur
Kiddi84
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 02. Mar 2010 12:53
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf Kiddi84 » Þri 02. Mar 2010 15:41

Í allra fyrsta lagi þá er ég ekki að fela neitt...

Til að svara annari spurningu sem að kom þá eru þessi flakkarar framleiddir í Kína og bera ekki neitt sérstakt vörumerki.

Frekari upplýsingar:

Description
Support HD decode 1080P(1920 X 1080)

Interface
USB Host 2.0, CVBS, YPbPr, HDMI, Optical, Coaxial, L/R Stereo, DC Socket

Surface
Aluminum Alloy

PC Interface
USB 2.0, USB HOST 2.0

HD Type
internal 3.5" SATA HDD, capacity up to 2TB; external USB HDD

HD File system
FAT32,NTFS

Power
Input:AC100-240V Output: DC12V/2.5A

Video Output Interface
HDMI/ CVBS / YPBPR

Video
��

File formats
M2TS,MKV, TS, AVI VOB, DAT, MPG, MPEG, DIVX etc

Codec
H.264, MPEG 1/2/4, DIVX, XVID etc

Output interface
HDMI, YPbPr, CVBS

The highest Video output
1920*1080 (1080P)

Subtitle Formats
Support outdoor-hang subtitle: sub, smi, ssa, srt

Audio


File formats
MP3, WMA, M4A(AAC)

Codec
MP3, WMA, MPEG-1, MPEG-2 (Layer I/II), AAC, HE-AAC Level2 & Level4, Dolby Digital (AC-3), Dolby Digital Plus (E-AC-3)

Output interface
HDMI 1.3 Digital, Optical, Coaxial, L/R Stereo

Photo


File formats
JPEG, BMP, PNG

Other
Support flip, zoom in and out auto play, and with background musical when enjoying the pictures

Additional feature


DVB-T
Support HD DVB-T

Video Recording
PVR and TIME SHIFT function,

Supports high definition (HD) TV program,

Supports electronic program guide (EPG) and Teletext,

Can REC the TV program in HDD to a TS file.

Others


File Management
Copy, Paste, Delete ,Add, Copy all ,Delete all

Multi-language
T-Chinese, S-Chinese, English, French, German, Spanish, Italian etc

OS
Windwos98SE/ME/2000/XP/Vista, Mac, Linux

Package Contents
HD Multimedia Player,DVB-T antenna, HDMI Calbe (optional),YPbPr Cables ,AV Cable , AC Adapter ,Remote Control

Þetta hjálpar vonandi eitthvað...



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf zedro » Þri 02. Mar 2010 17:13

Legolas skrifaði:Vá ! skíta auglýsing. Mikklu betri uppl. og link og myndir
Hvað ertu að fela eða ertu svona vitlaus eða nentir þú bara ekki að gera betur og vanda þig ?

Já svona skítakomment er algjör óþarfi. Þetta er fínasta auglýsing, mætti skella inn nokkrum myndum.
Drengurinn gefur einnig upp símanúmer fyrir frekari upplýsingar, ekki margir sem gefa upp símanúmer.
Ef þú getur ekki sagt neitt uppbyggilegt þá skaltu endilega bara sleppa því að tjá þig.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf JohnnyX » Þri 02. Mar 2010 17:46

Legolas skrifaði:Vá ! skíta auglýsing. Mikklu betri uppl. og link og myndir
Hvað ertu að fela eða ertu svona vitlaus eða nentir þú bara ekki að gera betur og vanda þig ?


mín upplifun á commentunum frá þér er sú að þér finnst nær allir vera glæpamenn...



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf Legolas » Þri 02. Mar 2010 18:04

Ps. auglýsingin er flott núna =D> =D>
Síðast breytt af Legolas á Mið 03. Mar 2010 05:05, breytt samtals 1 sinni.


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf BjarniTS » Þri 02. Mar 2010 19:13

Legolas skrifaði:JohnnyX ég hef séð það frá þér líka :evil:

Guð minn góður ég var að SPURJA , já ég hef lent í misjönum mönnum hér og þess vegna SPURÐI ég
mér fannst þetta hljóma hálf undarlega og þess vegna SPURÐI ég en ok ég hefði alveg getað sleft "skíta" orðinu
og biðst afsökunar á því einu.

Ps. auglýsingin er flott núna =D> =D>


Minnir mig á sjàlfan mig þegar ég var 11 ára.


Nörd


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf JohnnyX » Mið 03. Mar 2010 02:00

JohnnyX ég hef séð það frá þér líka :evil:


Skrollaði lauflétt í gegnum post-ana mína (nennti ekki að gera það vel svona seint) og ég fann ekkert um það að ég væri að spyrja einhvern hvort að hann hefði e-ð að fela eða að ég væri að gefa í skyn að hann væri glæpamaður.
Verð að segja að mér finnst þetta barnalegt svar í ljósi þess að þú segir þetta útí bláinn án þess að koma með rök fyrir máli þínu.
Ef að ég hef einhvern tímann gert það þá endilega sendi mér link af því ;)




division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf division » Mið 03. Mar 2010 08:24

Sentu inn myndir eða link á spilarana og hvernig væri að setja nöfn, það nennir enginn að lesa allt þetta.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf starionturbo » Mið 03. Mar 2010 12:14

Mynd

Ef þetta er hann, þá rólez að setja 20.000 á þetta :D

FOB á þessu er $48 USD

En sumir nenna ekki að flytja inn og kaupa bara, gangi þér vel, örugglega fínustu spilarar.


Foobar


Höfundur
Kiddi84
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 02. Mar 2010 12:53
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf Kiddi84 » Mið 03. Mar 2010 13:16

starionturbo skrifaði:Mynd

Ef þetta er hann, þá rólez að setja 20.000 á þetta :D

FOB á þessu er $48 USD

En sumir nenna ekki að flytja inn og kaupa bara, gangi þér vel, örugglega fínustu spilarar.


Ég er reyndar ekki með þessa spilara...

Er með 3 svona... Þeir kosta ekki 48 USD.

Mynd



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf GuðjónR » Mið 03. Mar 2010 14:26

hahaha þetta er næstum eins og loftnetin voru í denn á gömlu NMT símunum :)



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf lukkuláki » Mið 03. Mar 2010 14:39

Ekki með LAN og ekki með WIFI segirðu ?
Er þessi fídus þá optional ?
Allavega þá hlýtur að vera tilgangur með þessu loftneti ?
Er hægt að setja WIFI USB græju á þetta ?
Og hvað með ábyrgð ? Hver gerir við ef þetta bilar ?
Eða tekur maður bara sénsinn ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf Oak » Mið 03. Mar 2010 14:55

ég myndi borga 10.000 kr. max fyrir svona græju...nema að þetta væri í ábyrgð hérna heima...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
Kiddi84
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 02. Mar 2010 12:53
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf Kiddi84 » Mið 03. Mar 2010 15:17

Oak skrifaði:ég myndi borga 10.000 kr. max fyrir svona græju...nema að þetta væri í ábyrgð hérna heima...


Svona "græja" kostar meira en 10.000 kr úti og þá á eftir að borga sendingarkostnað !

Og þetta loftnet er digital loftnet til að ná sjónvarpsrásum. Það er digital tv tuner í þessum flakkara. Ekki WiFi, því miður.

Ég er ekki að fara að taka ábyrgð á þessu, myndi gera það ef að ég væri að fara að flytja þetta inn til að selja og græða pening. Ég einfaldlega ætla bara að losa mig við þessa 3 flakkara þar sem að þeir eru ekki með þeim fídusum sem að ég vil. Þannig flakkari er dýrari.

Ef að það kemur einhver sem að er tilbúinn til að kaupa alla 3 flakkarana í einu þá er ég tilbúinn að láta þá alveg á kostnaðarverði. Ég er ekki að verða ríkur á þessu og ég er ekki að reyna að svíkja neinn.

Ég verð að viðurkenna að miðað við viðbrögðin hérna inni þá sé ég eila eftir því að hafa auglýst þetta hérna. Líður eins og flestir hérna inni halda að ég sé einhver glæpamaður og ég á mjög gott mannorð í viðskiptum að verja þar sem að ég er að flytja inn vörur og selja.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf lukkuláki » Mið 03. Mar 2010 15:23

Kiddi84 skrifaði:Ég verð að viðurkenna að miðað við viðbrögðin hérna inni þá sé ég eila eftir því að hafa auglýst þetta hérna. Líður eins og flestir hérna inni halda að ég sé einhver glæpamaður og ég á mjög gott mannorð í viðskiptum að verja þar sem að ég er að flytja inn vörur og selja.


Þá er ekkert annað að gera en að standa upp og berjast með kjafi og klóm og svara mönnum heiðarlega eins og mér sýnist þú vera að gera það er ýmislegt sem menn vilja vita um þetta og ef þú ert með svörin þá gengur þér betur að selja, ekki spurning.

Ef þetta væri með WIFI eða LAN þá myndi ég sennilega kaupa einn þetta er ekkert verð.

Það er samt eðlilegt að menn séu tortryggnir. Menn vilja ekki henda peningum út um gluggann.
Síðast breytt af lukkuláki á Mið 03. Mar 2010 15:41, breytt samtals 1 sinni.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf hagur » Mið 03. Mar 2010 15:25

Segi það ... hvað eru allir að gaspra yfir ábyrgðinni hérna?

Hafið þið aldrei keypt notaða hluti sem eru dottnir úr ábyrgð?

Það er ekki eins og þetta séu einhverjar rándýrar græjur. Ef manni langar í svona spilara, þá er best bara að líta á þetta eins og hverja aðra notaða ábyrgðarlausa vöru, bite the freeeking bullet og kaupa þetta.

Ef þetta bilar svo nokkrum mánuðum seinna, þá bara so be it.

Mér finnst interesting hugmynd að embedda DVB-T tuner í svona sjónvarpsflakkara, ef ég væri ekki "full-græjaður" heima þá myndi ég alveg íhuga eitt svona apparat.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf Gúrú » Mið 03. Mar 2010 15:32

hagur skrifaði:Hafið þið aldrei keypt notaða hluti sem eru dottnir úr ábyrgð?


Jú, en þeir voru allir með nafn.


Modus ponens

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf Oak » Mið 03. Mar 2010 17:09

mér finnst þetta mikið vegna þess að ég er að miða þetta við þennan http://www.buy.is/product.php?id_product=867 flakkara og er hann að heilla mig mun meira en noname með engu wifi...reyndar er hann ekki með plássi fyrir flakkara en allavega í mínu tilfelli á myndi ég ekki þurfa þess.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf hagur » Mið 03. Mar 2010 18:00

Gúrú skrifaði:
hagur skrifaði:Hafið þið aldrei keypt notaða hluti sem eru dottnir úr ábyrgð?


Jú, en þeir voru allir með nafn.


Ég bara get ekki séð að það skipti máli í þessu dæmi ...




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf biturk » Mið 03. Mar 2010 18:02

hagur skrifaði:
Gúrú skrifaði:
hagur skrifaði:Hafið þið aldrei keypt notaða hluti sem eru dottnir úr ábyrgð?


Jú, en þeir voru allir með nafn.


Ég bara get ekki séð að það skipti máli í þessu dæmi ...



myndiru kaupa af mér bíl ef auglýsingin væri svona


blár bíll til sölu
keirður eitthvað
samt nánast nýr
á númerum
engin ábyrgð
2009 árgerð

4 milljónir í staðgreiðslu


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf BjarniTS » Mið 03. Mar 2010 18:13

Kiddi84 skrifaði:
Oak skrifaði:ég myndi borga 10.000 kr. max fyrir svona græju...nema að þetta væri í ábyrgð hérna heima...


Svona "græja" kostar meira en 10.000 kr úti og þá á eftir að borga sendingarkostnað !

Og þetta loftnet er digital loftnet til að ná sjónvarpsrásum. Það er digital tv tuner í þessum flakkara. Ekki WiFi, því miður.

Ég er ekki að fara að taka ábyrgð á þessu, myndi gera það ef að ég væri að fara að flytja þetta inn til að selja og græða pening. Ég einfaldlega ætla bara að losa mig við þessa 3 flakkara þar sem að þeir eru ekki með þeim fídusum sem að ég vil. Þannig flakkari er dýrari.

Ef að það kemur einhver sem að er tilbúinn til að kaupa alla 3 flakkarana í einu þá er ég tilbúinn að láta þá alveg á kostnaðarverði. Ég er ekki að verða ríkur á þessu og ég er ekki að reyna að svíkja neinn.

Ég verð að viðurkenna að miðað við viðbrögðin hérna inni þá sé ég eila eftir því að hafa auglýst þetta hérna. Líður eins og flestir hérna inni halda að ég sé einhver glæpamaður og ég á mjög gott mannorð í viðskiptum að verja þar sem að ég er að flytja inn vörur og selja.

Hér eiga fæstir bót fyrir boruna á sér og ætlast til að fá flest svona helst gefins.
Vilja svo gjarnan vita hvað sölumenn borguðu fyrir vöruna.
En svo snýst það við þegar þeir eru sjálfir að selja.
Þetta er að verða ónýtt sölusvæði vegna fárra einstaklinga.
Á sjálfur spilara frá asíu sem að mér dettur ekki í hug að reyna að selja hér.


Nörd

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Pósturaf lukkuláki » Mið 03. Mar 2010 18:15

myndiru kaupa af mér bíl ef auglýsingin væri svona
blár bíll til sölu
keirður eitthvað
samt nánast nýr
á númerum
engin ábyrgð
2009 árgerð
4 milljónir í staðgreiðslu


Ekki alveg sambærilegt sérstaklega vegna verðsins.
Flestir hafa efni á 20.000 kr öðru máli gegnir um 4.000.000 nema auðvitað að þær séu fengnar að láni í formi kúluláns eða komi til afskriftar.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.