*Fartölva til sölu*

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
hlynuri
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fös 26. Feb 2010 03:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

*Fartölva til sölu*

Pósturaf hlynuri » Mán 01. Mar 2010 23:58

Um er að ræða LG E300 fartölva.

örgjörvi : intel pentium dual t2390 1.86 GHz
vinsluminni : 3GB ddr2 667 MHz
harður diskur : WD blue 160gb *NÝR*
skjár : 13.3" WXGA glossy CCFL *NÝR*
drif : DVD + ReWritable skrifari
skjástýring : ati radeon xpress 1200

Tilboð óskast :)



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: *Fartölva til sölu*

Pósturaf BjarniTS » Þri 02. Mar 2010 00:00

Skoðar þú einhver skipti ?
Mögulega á annari vél + pening ?

Hvaða verðhugmynd ertu með ?


Nörd


Höfundur
hlynuri
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fös 26. Feb 2010 03:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: *Fartölva til sölu*

Pósturaf hlynuri » Þri 02. Mar 2010 00:01

hvernig vél þá??



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: *Fartölva til sölu*

Pósturaf BjarniTS » Þri 02. Mar 2010 00:07

PM


Nörd


sveimhugi
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 14:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: *Fartölva til sölu*

Pósturaf sveimhugi » Lau 06. Mar 2010 14:59

Sælir,

Er vélin seld, ef ekki hringdu þá í mig, staðgreiði. 891-7973

Einar




mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: *Fartölva til sölu*

Pósturaf mattiisak » Sun 07. Mar 2010 20:16

20þús?


"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: *Fartölva til sölu*

Pósturaf BjarniTS » Sun 07. Mar 2010 20:33

mattiisak skrifaði:20þús?


Þetta er meira dónaskapur en tilboð imo.
Að því gefnu að þú skiljir specs.


Nörd

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: *Fartölva til sölu*

Pósturaf Glazier » Sun 07. Mar 2010 20:44

BjarniTS skrifaði:
mattiisak skrifaði:20þús?


Þetta er meira dónaskapur en tilboð imo.
Að því gefnu að þú skiljir specs.

Kannski hefur hann ekki mikið vit á tölvum..
Og afþví að hann kemur ekki með verðhugmynd eða tekur fram hvað hún kostaði ný þá er erfitt fyrir mann sem veit (kannski) ekkert um tölvur að bjóða í hana.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: *Fartölva til sölu*

Pósturaf BjarniTS » Sun 07. Mar 2010 20:58

pósturinn fyrir ofan skrifaði:Kannski hefur hann ekki mikið vit á tölvum..
Og afþví að hann kemur ekki með verðhugmynd eða tekur fram hvað hún kostaði ný þá er erfitt fyrir mann sem veit (kannski) ekkert um tölvur að bjóða í hana.

Satt hjá þér vissulega, enda sagði ég "að því gefnu að hann skilji specs."
En þykir ólíklegt að einhver bjóði tugi þúsunda í eitthvað notað ,sem hann veit ekkert um.
En hver veit.
Vanþekking hugsanlega.


Nörd


MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: *Fartölva til sölu*

Pósturaf MrT » Sun 07. Mar 2010 21:28

BjarniTS skrifaði:
pósturinn fyrir ofan skrifaði:Kannski hefur hann ekki mikið vit á tölvum..
Og afþví að hann kemur ekki með verðhugmynd eða tekur fram hvað hún kostaði ný þá er erfitt fyrir mann sem veit (kannski) ekkert um tölvur að bjóða í hana.

Satt hjá þér vissulega, enda sagði ég "að því gefnu að hann skilji specs."
En þykir ólíklegt að einhver bjóði tugi þúsunda í eitthvað notað ,sem hann veit ekkert um.
En hver veit.
Vanþekking hugsanlega.


Hverjum er ekki sama. Það er frjálst að bjóða það sem maður vill í það sem maður vill, dónaskapur kemur þar hvergi við sögu. Seljendur geta sagt nei eða komið með verðhugmynd. Vill fólk nú hætta þessum commentum sem starta fíflaumræðum á söluþráðum fólks.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: *Fartölva til sölu*

Pósturaf BjarniTS » Sun 07. Mar 2010 22:14

MrT skrifaði:Hverjum er ekki sama. Það er frjálst að bjóða það sem maður vill í það sem maður vill, dónaskapur kemur þar hvergi við sögu. Seljendur geta sagt nei eða komið með verðhugmynd. Vill fólk nú hætta þessum commentum sem starta fíflaumræðum á söluþráðum fólks.


Ef að þú skilur ekki dónaskapinn þá er það ekki mitt mál.


Nörd


mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: *Fartölva til sölu*

Pósturaf mattiisak » Sun 07. Mar 2010 22:53

skaut nú bara 20 þó ég vissi nú alveg að þessi tölva væri meira virði. gerði þetta til að sjá hversu há næstu boð myndu verða og reina síðann kannski að bjóða hærra enn þaug. BTW þá er ég ekki að leita mér af fartölvu heldur félagi minn og hann bað mig að reina að finna góða tölvu fyrir lítinn pening .


"Sleeping's for babies Gamers Play!"