Slíkt er vandamálið að í hvert skipti sem einhver nær í shared files hjá mér þá fer tölvan mín í algjört rusl og gengur eins og 50hz útvarp.
Þetta er meira en lítið pirrandi á lani þar sem að tölvan mín er ónothæf til nokkurs á meðan verið er að ná í hluti af henni, sem að getur stundum verið dágóð stund enda er mikið verið að downloada frá mér.
Er ekki leið til að segja tölvunni að einbeita sér frekar að því sem ég er að gera en ekki að að sniðganga mig meðan annar er að ná í hluti?
Ég keyri XP Home. Vona að einhver hafi fundið lausn á þessu meini.
Tölvan þarf forgangsröðun, notar allt cpu-ið í file sharing
Hann er áræðanlega ekki með ultra dma í gangi sem þýðir að örgjörvinn þarf að sjá um að kópera öll gögn frá hörðum disk yfir í minni og þaðan á netkortið.
Í taskmanager er nokkuð sem heitir "Show Kernel Times" sem bætir við rauðri línu á grafið þá serðu hvað örgjörvinn er að eyða miklu í stýrikerfisköll(þar á meðal skráarvinnsla).
Að kópera frá hörðum disk á ekki að taka nema 5 til 10% af örgjörvanotkunin ef allt er rétt stillt.
Í taskmanager er nokkuð sem heitir "Show Kernel Times" sem bætir við rauðri línu á grafið þá serðu hvað örgjörvinn er að eyða miklu í stýrikerfisköll(þar á meðal skráarvinnsla).
Að kópera frá hörðum disk á ekki að taka nema 5 til 10% af örgjörvanotkunin ef allt er rétt stillt.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég er ekki viss en ég held að hann sé að tala um Windows File Sharing sem þú getur notað ef þú ert á lani með því að fara í my network places þar sést hverjir eru á laninu o.s.f. ... annars ekki visselv skrifaði:Hafðu taskmanagerinn opin á processes.Og startaðu þá þessu P2P sem þú ert með, þá sérðu það koma inn þar
Roggi skrifaði:Ég hef prófað að fylgjast með task manager á fyrir, á meðan, og eftir file sharing og það bættist ekkert inn á process listann. Var heldur ekkert augljóst lan process.
hann hélt að þú notaðir eitthvað sér p2p forrit, það kemur ekkert sér proccess fyrir windows file sharing.
annars myndi ég bara skella upp DC hub og láta menn tengjast með oDC eða DC++