Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
Ég ætlaði líka að taka myndir af öllu sem ég gerði þegar ég reif í sundur, spreyjaði og púslaði saman aftur en svo gleymdist það bara, var allt of spenntur að klára verkefnið :S (sé eftir því)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
Ánægjulegt að þið hafið gaman að þessu. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt.
Áætlunin er aðeins breytt. Set örugglega saman á morgun.
Núna er eitt sem er að naga mig að innan. 5870 vs GTX285. Hvað finnst ykkur ?
Svo er einnig að kaupa Corsair HX850w.
Áætlunin er aðeins breytt. Set örugglega saman á morgun.
Núna er eitt sem er að naga mig að innan. 5870 vs GTX285. Hvað finnst ykkur ?
Svo er einnig að kaupa Corsair HX850w.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
5870 !
Margir að segja að GTX kortin séu ekkert sérstaklega góð kaup miðað við verð í dag..
Margir að segja að GTX kortin séu ekkert sérstaklega góð kaup miðað við verð í dag..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
Ég er með GTX285 kort núna sem er 1 árs á mánudag. Er svona að pæla hvort ég ætti að uppfæra núna, eða bíða aðeins.
Líka því að EVGA 780i móðurborðið mitt eyðilagðist og er með Gigabyte x48-ds4 borð núna sem styður bara Crossfire X dual card setup. Þannig það meikar eiginlega ekki sense að vera ekki með ATI kort, kaupi örugglega tvö.
Líka því að EVGA 780i móðurborðið mitt eyðilagðist og er með Gigabyte x48-ds4 borð núna sem styður bara Crossfire X dual card setup. Þannig það meikar eiginlega ekki sense að vera ekki með ATI kort, kaupi örugglega tvö.
Síðast breytt af ZoRzEr á Lau 27. Feb 2010 12:48, breytt samtals 1 sinni.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
Ég hef litla sem enga reynslu af GTX kortunum, en ég er hinsvegar nýbuinn að fá mér 5870 og það er einfaldlega "One love" fyrir mér.. Ég er hinsvegar algjör ATi fanboy. M.v. reviews þá er munurinn á þeim ekkert það mikill, allavega ekki m.v. hvað þessi kort kosta þannig persónulega myndi ég bíða aðeins nema ég ætti nægan pening til að eyða.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
Snilldar þráður
En varðandi HD5870 vs TX285 þá segi ég 5870 ekki spurning
Ég er sjálfur nýleg búinn að fjárfesta í 5850 og þetta kort er bara rugl. Var að fikta e-ð með 3D Mark Vantage í gær og eftir nokkur samhliða run þar sem skjákortið er í 99% vinnslu þá rétt skreið það yfir 70°C og viftan var komin í 27% af max snúning , þannig að já fáránlega öflug kort sem eru ótrúlega köld undir álagi. Og það með stock reference kælingunni.
kv.
Oskar
En varðandi HD5870 vs TX285 þá segi ég 5870 ekki spurning
Ég er sjálfur nýleg búinn að fjárfesta í 5850 og þetta kort er bara rugl. Var að fikta e-ð með 3D Mark Vantage í gær og eftir nokkur samhliða run þar sem skjákortið er í 99% vinnslu þá rétt skreið það yfir 70°C og viftan var komin í 27% af max snúning , þannig að já fáránlega öflug kort sem eru ótrúlega köld undir álagi. Og það með stock reference kælingunni.
kv.
Oskar
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
Ég er búinn að kaupa hnoðnaglabyssuna. Hún var ekki lengur til hjá Byko til leigu. Þannig ég keypti eina á 2.990 + 50 3.0x8.0mm hnoðnagla.
Það er allt tilbúið fyrir samsetningu.
Pantaði 2x 5870 kort einnig.
Það er allt tilbúið fyrir samsetningu.
Pantaði 2x 5870 kort einnig.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
ZoRzEr skrifaði:Ég er búinn að kaupa hnoðnaglabyssuna. Hún var ekki lengur til hjá Byko til leigu. Þannig ég keypti eina á 2.990 + 50 3.0x8.0mm hnoðnagla.
Það er allt tilbúið fyrir samsetningu.
Pantaði 2x 5870 kort einnig.
Næs.. þetta verður hellvíti massíf vél hjá þér, ertu 100% viss um að þú sért með aflgjafa sem höndlar 2 svona skjákort ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
ZoRzEr skrifaði:Ég er búinn að kaupa hnoðnaglabyssuna. Hún var ekki lengur til hjá Byko til leigu. Þannig ég keypti eina á 2.990 + 50 3.0x8.0mm hnoðnagla.
Það er allt tilbúið fyrir samsetningu.
Pantaði 2x 5870 kort einnig.
Vá ég öfunda þig
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
Glazier skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Ég er búinn að kaupa hnoðnaglabyssuna. Hún var ekki lengur til hjá Byko til leigu. Þannig ég keypti eina á 2.990 + 50 3.0x8.0mm hnoðnagla.
Það er allt tilbúið fyrir samsetningu.
Pantaði 2x 5870 kort einnig.
Næs.. þetta verður hellvíti massíf vél hjá þér, ertu 100% viss um að þú sért með aflgjafa sem höndlar 2 svona skjákort ?
Tagan BZ700 frændinn er með þetta hræðilega leiðinlega Coil Whine eins og það heitir. Um leið og GTX kortið fer eitthvað að gera að viti kemur þetta háværa ískur. Virðist vera vandamál með BZ aflgjafana og GTX kortin. Ég ætla að bíða eftir Corsair HX1000w aflgjafanum sem ég ætla að panta hjá buy.is áður en ég set 5870 kortin í.
En GTX kortið og P182 kassinn fara í sölu á morgun býst ég við. Ef einhver hefur áhuga ?
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
hvað ertu búinn að eyða miklu í þetta verkefni og hvað ætlaru að eyða miklu?
annars rosalega flott hugmynd og vel framkvæmd!
annars rosalega flott hugmynd og vel framkvæmd!
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
bixer skrifaði:hvað ertu búinn að eyða miklu í þetta verkefni og hvað ætlaru að eyða miklu?
annars rosalega flott hugmynd og vel framkvæmd!
Sofar:
Kassi 32.990
sprey 7.900
grímur 1.000
hnoðboltabyssa 2.990
hnoðboltar 587
_____________
samtals = 45.467
Það sem er eftir:
Annaðhvort Corsair HX850w aflgjafi og 1x 5870 = 101.980
eða
Corsair HX1000w aflgjafi og 2x 5870 = 182.970
Gæti verið að ég afpanti eitt kortið og kaupi mér einn Dell ultrasharp af buy.is á 130.688
og skelli setupinu í Eyefinity.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
áttu þá almennilegt móðurborð, örgjörva og minni fyrir? hversu öflugt?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
bixer skrifaði:áttu þá almennilegt móðurborð, örgjörva og minni fyrir? hversu öflugt?
Stendur allt í undirskriftinni minni.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
ZoRzEr skrifaði:Glazier skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Ég er búinn að kaupa hnoðnaglabyssuna. Hún var ekki lengur til hjá Byko til leigu. Þannig ég keypti eina á 2.990 + 50 3.0x8.0mm hnoðnagla.
Það er allt tilbúið fyrir samsetningu.
Pantaði 2x 5870 kort einnig.
Næs.. þetta verður hellvíti massíf vél hjá þér, ertu 100% viss um að þú sért með aflgjafa sem höndlar 2 svona skjákort ?
Tagan BZ700 frændinn er með þetta hræðilega leiðinlega Coil Whine eins og það heitir. Um leið og GTX kortið fer eitthvað að gera að viti kemur þetta háværa ískur. Virðist vera vandamál með BZ aflgjafana og GTX kortin. Ég ætla að bíða eftir Corsair HX1000w aflgjafanum sem ég ætla að panta hjá buy.is áður en ég set 5870 kortin í.
En GTX kortið og P182 kassinn fara í sölu á morgun býst ég við. Ef einhver hefur áhuga ?
Er aflgjafinn minn nóg fyrir það? Annars er ég með mikinn áhuga.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
Er aflgjafinn minn nóg fyrir það? Annars er ég með mikinn áhuga.
Það er minimum 550w aflgjafi required. 12+volta straum með lágmarki 40 amps.
Myndi ekki treysta þessum aflgjafi fyrir þessu korti tbh.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
ZoRzEr skrifaði:Er aflgjafinn minn nóg fyrir það? Annars er ég með mikinn áhuga.
Það er minimum 550w aflgjafi required. 12+volta straum með lágmarki 40 amps.
Myndi ekki treysta þessum aflgjafi fyrir þessu korti tbh.
Bah... Jæja bíð þá bara eftir sumar að fara að uppfæra.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
Update #5
Jæja. Stóra stundin er runnin upp. Samsetning er kláruð og hér koma myndirnar.
Fest í þessari röð : botn - harða diska grind - 5.25" grind - móðurborðs bakki - framhlið - afturhlið - toppur
Það sem var notað:
1. Rivet byssa með 3.0mm gati
2. Hnoð 3.0mmx8.0mm á stærð, 50 talsins
3. Blaut tuska
4. Einnota latex hanskar, án dufts
5. Skrúfjárn með venjulegum haus og Torx 15 haus
6. Mynadvélamann
Verkærin
Hanskarnir
Hnoðin og vörunúmer
5.25" og 3.5" hillurnar festar við botninn
Móðurborðsbakkinn
Þetta stórfurðulega appara sem hnoð eru
Framhliðinn fest
Festing í gangi
Bakhliðin
Allt komið... nokkurn veginn
Vifta og geisladiskafestingarnar komnar
Nokkuð gott
Tilbúið
Jebb
Gekk nokkuð vel. 50 hnoðboltar voru rétt svo nóg. Kláraði þá alla. Eyddi 5 í vitleysu sem ég þurfti svo að bora aftur út. 2 týndust. Ég taldi 42 hnoð sem ég hefði losað í byrjun. Mæli með 50+.
Kem með annað update þegar ég er búinn að setja upp tölvuna í nýja kassann
Jæja. Stóra stundin er runnin upp. Samsetning er kláruð og hér koma myndirnar.
Fest í þessari röð : botn - harða diska grind - 5.25" grind - móðurborðs bakki - framhlið - afturhlið - toppur
Það sem var notað:
1. Rivet byssa með 3.0mm gati
2. Hnoð 3.0mmx8.0mm á stærð, 50 talsins
3. Blaut tuska
4. Einnota latex hanskar, án dufts
5. Skrúfjárn með venjulegum haus og Torx 15 haus
6. Mynadvélamann
Verkærin
Hanskarnir
Hnoðin og vörunúmer
5.25" og 3.5" hillurnar festar við botninn
Móðurborðsbakkinn
Þetta stórfurðulega appara sem hnoð eru
Framhliðinn fest
Festing í gangi
Bakhliðin
Allt komið... nokkurn veginn
Vifta og geisladiskafestingarnar komnar
Nokkuð gott
Tilbúið
Jebb
Gekk nokkuð vel. 50 hnoðboltar voru rétt svo nóg. Kláraði þá alla. Eyddi 5 í vitleysu sem ég þurfti svo að bora aftur út. 2 týndust. Ég taldi 42 hnoð sem ég hefði losað í byrjun. Mæli með 50+.
Kem með annað update þegar ég er búinn að setja upp tölvuna í nýja kassann
Síðast breytt af ZoRzEr á Sun 28. Feb 2010 16:11, breytt samtals 1 sinni.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #4
Töluvert flottari kassinn svona svartur! Hvað tekurðu fyrir að gera svona við annan eins?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #4
Danni V8 skrifaði:Töluvert flottari kassinn svona svartur! Hvað tekurðu fyrir að gera svona við annan eins?
Agree það þarf einhver t.d. Tölvuvinir að gera svona!
en hvað kostaði þetta allt í heild sinni?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #4
Geturu ekki leigt þessa hnoðbyssu fyrst þú átt hana fyrir fólk sem hefur áhuga á einhverju svipuðu?
Held að ég segi fyrir hönd allra umsjónarmanna hér á vaktinni, frábært framtak. Það vantar meira svona efni inn á vefinn og ég ef fólk er að breyta og betrumbæta hjá sér að senda inn worklog.
Held að ég segi fyrir hönd allra umsjónarmanna hér á vaktinni, frábært framtak. Það vantar meira svona efni inn á vefinn og ég ef fólk er að breyta og betrumbæta hjá sér að senda inn worklog.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #4
Update #6
Jæja... Þetta gekk lygilega vel. Allt komið saman og er að skrifa þetta á nýjum kassa. Hér koma nokkrar myndir af samsetningunni.
Seagate
GTX285
Samanburður á P182 og HAF 932
Allt draslið
Allt að koma
Allt sett inn og tengt
Allt virkar
Á eftir að gera betra cable management. Vantar 3 pin fan connector framlengingu til að geta tengt viftuna í hurðinni við móðurborðið. Redda því á morgun.
Kostnaðurinn hingað til er orðinn svona:
Kassi 32.990
sprey 7.900
grímur 1.000
hnoðboltabyssa 2.990
hnoðboltar 587
_____________
samtals = 45.467
Svo var ýmislegt sem ég átti, eins og bor, þjöl, sandpappír, þunnt reipi og fleiri lítil verkfæri sem ég notaði við samsetninguna. Ef ekkert af þessu er til staðar má áætla allavega 5.000kr auka kostnað.
Með hnoðbyssuna... Það er minnsta mál ef einhver vill fá að nota þessa byssu til að gera slíkt hið sama við sinn kassa að fá hana lánaða hjá mér í nokkra daga. Sé ekki fram á að ég muni nokkurntíman nota hana aftur.
Hahaha. Ég geri þetta ekki aftur í bráð. Frekar mikil vinna, þó þetta hafi verið alveg svakalega gaman og skemmtilegt að láta þetta verða að veruleika.
Ef einhver er með spurningar varðandi þetta eða er að fara gera svipað er alltaf hægt að senda mér PM hérna á vaktinni, einnig er ég með MSN skráð á prófílinn minn.
Þakka fyrir áhorfið!
Jæja... Þetta gekk lygilega vel. Allt komið saman og er að skrifa þetta á nýjum kassa. Hér koma nokkrar myndir af samsetningunni.
Seagate
GTX285
Samanburður á P182 og HAF 932
Allt draslið
Allt að koma
Allt sett inn og tengt
Allt virkar
Á eftir að gera betra cable management. Vantar 3 pin fan connector framlengingu til að geta tengt viftuna í hurðinni við móðurborðið. Redda því á morgun.
Kostnaðurinn hingað til er orðinn svona:
Kassi 32.990
sprey 7.900
grímur 1.000
hnoðboltabyssa 2.990
hnoðboltar 587
_____________
samtals = 45.467
Svo var ýmislegt sem ég átti, eins og bor, þjöl, sandpappír, þunnt reipi og fleiri lítil verkfæri sem ég notaði við samsetninguna. Ef ekkert af þessu er til staðar má áætla allavega 5.000kr auka kostnað.
Með hnoðbyssuna... Það er minnsta mál ef einhver vill fá að nota þessa byssu til að gera slíkt hið sama við sinn kassa að fá hana lánaða hjá mér í nokkra daga. Sé ekki fram á að ég muni nokkurntíman nota hana aftur.
Danni V8 skrifaði:Töluvert flottari kassinn svona svartur! Hvað tekurðu fyrir að gera svona við annan eins?
Hahaha. Ég geri þetta ekki aftur í bráð. Frekar mikil vinna, þó þetta hafi verið alveg svakalega gaman og skemmtilegt að láta þetta verða að veruleika.
Ef einhver er með spurningar varðandi þetta eða er að fara gera svipað er alltaf hægt að senda mér PM hérna á vaktinni, einnig er ég með MSN skráð á prófílinn minn.
Þakka fyrir áhorfið!
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #6
Congratz með glæsilegan kassa eftir þetta allt saman.
virkilega flott gert og gaman að fá að fylgjast með þessu.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !