W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?


Höfundur
Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Enginn » Mið 24. Feb 2010 19:54

Er með einn 64gb SSD þessi hér týpa: Hér og svo annan 1tb WD caviar black 7200rpm. Stýrikerfið er sett upp á SSD disknum og ég skil ekki af hverju ég fæ bara 5.9 í disk data transfer rate.

Mynd




Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Carc » Mið 24. Feb 2010 20:49

Ég fæ nákv. það sama með 1.0 TB Samsung SpinPoint 7200rpm. Ætli það sé ekki bara takmörk Sata2 sem valda þessu.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Gúrú » Mið 24. Feb 2010 21:01

Þetta er sama skor og Intel X25-M G2 fær.
AKA Irrelevant.


Modus ponens


Höfundur
Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Enginn » Mið 24. Feb 2010 21:04

Gúrú skrifaði:Þetta er sama skor og Intel X25-M G2 fær.
AKA Irrelevant.


Ég sá nú samt fletch fá 7.9 í þessu,
Fletch skrifaði:Mynd



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Gúrú » Mið 24. Feb 2010 21:09

Enginn skrifaði:
Gúrú skrifaði:Þetta er sama skor og Intel X25-M G2 fær.
AKA Irrelevant.

Ég sá nú samt fletch fá 7.9 í þessu,


Fletch er líka með 2 þannig í RAID ;)
Og auðvitað sjúkasti fanturinn :D :P


Modus ponens


Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Vectro » Mið 24. Feb 2010 21:24

Gúrú skrifaði:Þetta er sama skor og Intel X25-M G2 fær.
AKA Irrelevant.


Ekki alveg rétt hjá þér.

Mynd

1 stk 160 gíg Intel X25m G2.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Gúrú » Fös 26. Feb 2010 14:44

Vectro skrifaði:
Gúrú skrifaði:Þetta er sama skor og Intel X25-M G2 fær.
AKA Irrelevant.

Ekki alveg rétt hjá þér.
1 stk 160 gíg Intel X25m G2.


Las þetta á Tomshardware.com að margir væru að skora þetta með Intel X25-M G2.
Svo að ég stend ekki corrected imo, mismunandi setups hjá öllum.


Modus ponens

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf emmi » Fös 26. Feb 2010 14:59

7.2-7.3 er algengt á stökum SSD diskum, sjálfur náði ég 7.9 með 2 SSD í RAID0.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Tiger » Fös 26. Feb 2010 15:01

Guttinn minn er með OCZ summit 60GB og fær 7,2 í þessu indexi, hækkaði töluvert eftir að ég setti nýja firmwareið á hann sem styður Trim. Styður diskurinn þinn Trim? Ef ekki þá þarf að hreinsa hann reglulega með Free Space cleaner svo hann virki eins og "nýr" reglulega skilst mér.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Cascade » Fös 26. Feb 2010 15:33

Ég fékk líka 7.2 með x25-m g2




Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Vectro » Fös 26. Feb 2010 16:39

Gúrú skrifaði:
Vectro skrifaði:
Gúrú skrifaði:Þetta er sama skor og Intel X25-M G2 fær.
AKA Irrelevant.

Ekki alveg rétt hjá þér.
1 stk 160 gíg Intel X25m G2.


Las þetta á Tomshardware.com að margir væru að skora þetta með Intel X25-M G2.
Svo að ég stend ekki corrected imo, mismunandi setups hjá öllum.


Þú mátt að sjálfsögðu hafa þitt álit, hversu rangt sem það kann að vera.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Gúrú » Fös 26. Feb 2010 16:44

Vectro skrifaði:Þú mátt að sjálfsögðu hafa þitt álit, hversu rangt sem það kann að vera.


Þetta er auðvitað ekki álit, þetta er bara endursögn, ég hef t.d. ekkert álit á því hvað svona diskar fá (það væri heimskulegt) þar sem að staðreyndirnar eru auðnálganlegar, en ég virðist hafa fengið mínar frá fólki með verra firmware/vélbúnað en þú o.fl.

http://www.tomshardware.com/forum/3921- ... nsfer-rate
Get lítið að þessu gert.


Modus ponens


Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Vectro » Fös 26. Feb 2010 16:51

Gúrú skrifaði:
Vectro skrifaði:Þú mátt að sjálfsögðu hafa þitt álit, hversu rangt sem það kann að vera.


Þetta er auðvitað ekki álit, þetta er bara endursögn, ég hef t.d. ekkert álit á því hvað svona diskar fá (það væri heimskulegt) þar sem að staðreyndirnar eru auðnálganlegar, en ég virðist hafa fengið mínar frá fólki með verra firmware/vélbúnað en þú o.fl.

http://www.tomshardware.com/forum/3921- ... nsfer-rate
Get lítið að þessu gert.


Gaurinn er að tala um X25-V diska þarna, sem er frekar mikið "drasl" miðað við X25-M og E.

Frekar að eyða pening í aðeins dýrari græju, sem skilar auglýstum hraða og notagildi. Eins og M hjá Intel, eða Vertex/Summit hjá OCZ. Annað er hálfgerð peningaeyðsla miðað við endingu og hvað notandinn fær úr þeim.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Gúrú » Fös 26. Feb 2010 16:57

En þá að því að svara spurningu OP, er þetta þá ekki bara sama "ruslið"(X25-V) og diskur OP?
Hann kostar já bara 200$.


Modus ponens


Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Vectro » Fös 26. Feb 2010 17:05

Gúrú skrifaði:En þá að því að svara spurningu OP, er þetta þá ekki bara sama "ruslið"(X25-V) og diskur OP?
Hann kostar já bara 200$.


Diskurinn fær ekkert sérstaklega góða dóma í reviews, fyrir gagnaflutning undir 16K, sem er það sem stýrikerfið er oftast að vinna með, og allt niður í 4K random read.

Það hefur pottþétt áhrif á score-ið.

Einnig getur þurft að uppfæra firmware til að fá betri hraða etc etc.

http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... ak-Utility

Hérna er linkur á forrit sem tweakar windows 7 að mestu leyti fyrir mann, það væri ráðlagt að leyfa því að keyra og sjá hvort það sé munur.

Einnig væri ágætt að athuga hvort Write Caching sé í gangi á drifinu, það hægir mjög á því ef ekki.



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Narco » Fös 26. Feb 2010 20:03

Er með corsair x32, er að fá 7.0 út úr honum. Bara nokkuð ánægður.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?

Pósturaf Tiger » Fös 26. Feb 2010 20:31

Gúrú skrifaði:
Enginn skrifaði:
Gúrú skrifaði:Þetta er sama skor og Intel X25-M G2 fær.
AKA Irrelevant.

Ég sá nú samt fletch fá 7.9 í þessu,


Fletch er líka með 2 þannig í RAID ;)
Og auðvitað sjúkasti fanturinn :D :P


Langar að spyrja Fletch ef hann les þetta. Eru SSD diskarnir þínir ekki með Trim? Ef svo er, er hægt að raid-a þá? Og ef ekki, hvernig ferðu að því að halda þeim hröðum?