Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Sælir vaktarar!
Ég keypti eitt stykki CoolerMaster HAf 932 af http://www.tolvutaekni.is í dag og ætla mér að spreyja kassann svartann að innan. Ég mun lýsa þessu í þessum Worklog og skella inn nokkrum myndum og sýna nokkurn veginn hvernig ég fór að þessu. Vonandi hafi þið bara gaman af þessu og kannski hjálpar þetta ykkur eitthvað í framtíðinni.
Kassinn er silfraður að innann eins og sést hér:
Markmiðið er eitthvað í þessa áttina
http://www.overclock.net/attachments/in ... loseup.jpg
Dagur 1
Keypti kassann og fór með hann heim kl 16 í dag. Stoppaði í Byko og keypti 3.5mm bor og 2 spreybrúsa af gráum ryðvarnar grunni og 3 brúsa af svörtum möttum lit.
Vinnusvæðið er í kjallaranum hjá mér og ég ætla að spreyja kassann sjálfann í bílageymslunni.
1. Skellti mér í latex hanska og byrjaði að að skrúfa allt af kassanum, vifturnar og framhliðina. Tók rúmlega 40 mínutur.
2. Byrjaði að bora út hnoðboltana (rivets), sem voru rúmlega 40 talsins. Það tók 30 mínutur og ég varð að passa mig með síðustu bitina að beygja ekki litlu hillurnar og festingarnar á þeim.
3. Notaði málningatape yfir botninn, topinn og hliðarnar til að fela það sem er núþegar svart.
4. Gerði eina prufu umferð af grunni á hægri hliðina (þá sem felur snúrurnar) til að sjá hvernig það haldist á. Var að pæla hvort ég ætti að sandpappíra kassan á undan.
Svo byrjar þetta fyrir alvöru á morgun, ef að veður leyfir. Tók bara nokkrar myndir á símann fyrsta daginn, hendi þeim inn á morgun þegar ég finn helvítis snúruna fyrir data transfer fyrir símann. Tek myndavélina mína með þegar ég byrja að mála.
End of day 1!
Ég keypti eitt stykki CoolerMaster HAf 932 af http://www.tolvutaekni.is í dag og ætla mér að spreyja kassann svartann að innan. Ég mun lýsa þessu í þessum Worklog og skella inn nokkrum myndum og sýna nokkurn veginn hvernig ég fór að þessu. Vonandi hafi þið bara gaman af þessu og kannski hjálpar þetta ykkur eitthvað í framtíðinni.
Kassinn er silfraður að innann eins og sést hér:
Markmiðið er eitthvað í þessa áttina
http://www.overclock.net/attachments/in ... loseup.jpg
Dagur 1
Keypti kassann og fór með hann heim kl 16 í dag. Stoppaði í Byko og keypti 3.5mm bor og 2 spreybrúsa af gráum ryðvarnar grunni og 3 brúsa af svörtum möttum lit.
Vinnusvæðið er í kjallaranum hjá mér og ég ætla að spreyja kassann sjálfann í bílageymslunni.
1. Skellti mér í latex hanska og byrjaði að að skrúfa allt af kassanum, vifturnar og framhliðina. Tók rúmlega 40 mínutur.
2. Byrjaði að bora út hnoðboltana (rivets), sem voru rúmlega 40 talsins. Það tók 30 mínutur og ég varð að passa mig með síðustu bitina að beygja ekki litlu hillurnar og festingarnar á þeim.
3. Notaði málningatape yfir botninn, topinn og hliðarnar til að fela það sem er núþegar svart.
4. Gerði eina prufu umferð af grunni á hægri hliðina (þá sem felur snúrurnar) til að sjá hvernig það haldist á. Var að pæla hvort ég ætti að sandpappíra kassan á undan.
Svo byrjar þetta fyrir alvöru á morgun, ef að veður leyfir. Tók bara nokkrar myndir á símann fyrsta daginn, hendi þeim inn á morgun þegar ég finn helvítis snúruna fyrir data transfer fyrir símann. Tek myndavélina mína með þegar ég byrja að mála.
End of day 1!
Síðast breytt af ZoRzEr á Mið 24. Mar 2010 18:56, breytt samtals 7 sinnum.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Nörd
- Póstar: 112
- Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Oní vatni.
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job
Djöfull er þetta nett.
En samt 30k fyrir kassa er doldið mikið.
En samt 30k fyrir kassa er doldið mikið.
i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job
DeAtHzOnE skrifaði:Djöfull er þetta nett.
En samt 30k fyrir kassa er doldið mikið.
Var aldrei nógu ánægður með Antec P182 kassann sem ég er með núna. Vildi bara uppfæra. Maður gerir ýmislegt til að vera svalur
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job
ZoRzEr skrifaði:DeAtHzOnE skrifaði:Djöfull er þetta nett.
En samt 30k fyrir kassa er doldið mikið.
Var aldrei nógu ánægður með Antec P182 kassann sem ég er með núna. Vildi bara uppfæra. Maður gerir ýmislegt til að vera svalur
hvað varstu ekki nóg sáttur með hann ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job
urban skrifaði:ZoRzEr skrifaði:DeAtHzOnE skrifaði:Djöfull er þetta nett.
En samt 30k fyrir kassa er doldið mikið.
Var aldrei nógu ánægður með Antec P182 kassann sem ég er með núna. Vildi bara uppfæra. Maður gerir ýmislegt til að vera svalur
hvað varstu ekki nóg sáttur með hann ?
Ég er með Tagan BZ 900w aflgjafa og þurfti að taka út viftuna á neðri hæðinni svo að modular tengin kæmust fyrir. Svo er ég með GTX285 kort sem er 11" langt og þá þarf ég líka að taka hard drive bakkann á efri hæðinni í sundur svo að kortið komist fyrir (Það eru 2 pláss fyrir diska þar). Þetta veldur því að ég þarf að hafa 4 hörðu diskana mína á neðri hæðinni, beint fyrir framan aflgjafann. Það er bæði rosalega erfitt að tengja diskana og renna inn HDD rakkanum. Svo myndast líka svo mikill hiti á neðri hæðinni þar sem engin vifta er þar.
Þannig hann hentaði mér bara ekki nógu vel. Hann er samt með marga rosalega þægilega fídusa sem ég væri alveg til í að væru í HAF 932 kassanum. Dust filterar og hurð væri geðveikt á HAF-num.
Er búinn að vera pæla að búa til mína eigin filtera og skella þeim að framan og undir kassann, þar sem loft inntökin eru.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job
UPDATE #1
Jæja fyrsta update eftir dag 2.
Eftir að hafa tekið allt í sundur og sett málningatape yfir allt svarta fór ég að gera þetta ready fyrir spreyjun. Setti band milli tveggja súlna og hengdi partana á með bréfaklemmum.
Svo var byrjað!
Dótið sem ég skrúfaði af og brúsarnir
Grái grunnurinn
Byrjaður
1
Snúran góða
Tape fyrir gluggan að innan
2
Þurkunarstöðin
3
PSU coverið og PSU haldarinn tilbúnir
Og svo settið, allt spreyjað
Næsta update verður á morgun. Þá byrjar fjörið!
Jæja fyrsta update eftir dag 2.
Eftir að hafa tekið allt í sundur og sett málningatape yfir allt svarta fór ég að gera þetta ready fyrir spreyjun. Setti band milli tveggja súlna og hengdi partana á með bréfaklemmum.
Svo var byrjað!
Dótið sem ég skrúfaði af og brúsarnir
Grái grunnurinn
Byrjaður
1
Snúran góða
Tape fyrir gluggan að innan
2
Þurkunarstöðin
3
PSU coverið og PSU haldarinn tilbúnir
Og svo settið, allt spreyjað
Næsta update verður á morgun. Þá byrjar fjörið!
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Worklog - HAF 932 Paint job
Djöfull er þetta flott hjá þér! Ég er einmitt með sama kassa, hann er alveg frábær.
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job
helviti flott hjá þér.
en varðandi filterinn þá getur keypt þér nilon sokka í hagkaup og notað hitalímbyssu til að líma það við. virkar vel i sjónvarpstölvunni minni.
og ertu með hnoðbyssu eða hvernig ætlaru að setja þetta svo saman?
en varðandi filterinn þá getur keypt þér nilon sokka í hagkaup og notað hitalímbyssu til að líma það við. virkar vel i sjónvarpstölvunni minni.
og ertu með hnoðbyssu eða hvernig ætlaru að setja þetta svo saman?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job
Gunnar skrifaði:helviti flott hjá þér.
en varðandi filterinn þá getur keypt þér nilon sokka í hagkaup og notað hitalímbyssu til að líma það við. virkar vel i sjónvarpstölvunni minni.
og ertu með hnoðbyssu eða hvernig ætlaru að setja þetta svo saman?
Þakka fyrir ráðið með nylon sokkana
Ég er með þetta allt á myndum hvernig ég tók þetta í sundur og svo eru nokkur myndbönd á youtube sem sýna þetta ágætlega. Annars hef ég ekki miklar áhyggjur af því. Byrja bara rólega, og um leið og 2 hlutir eru fastir saman vindur þetta bara uppá sig.
Rivet byssuna ætla ég að leigja hjá Byko. Þeir eru með rafmagns hnoðbyssu sem ætti að koma sér mjög vel, engin atök. Það kostar 3.400kr á leigja í 24 tíma, 1.200kr per auka dag. Þarf hana ekki nema í einn dag hvort eð er. Hnoðin keypti ég í Sindra verslun, uppa höfða. Þau voru 3.5mm á stærð, eða 1/8 úr tommu.
Næsta update verður þegar svarti liturinn kemur á.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #1
Gæti þurft miklar uppls. frá þér á næstunni, er sjálfur að fara fá mér HAF932 og ætla spreyja hann matt-svartan að innan!
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #1
daanielin skrifaði:Gæti þurft miklar uppls. frá þér á næstunni, er sjálfur að fara fá mér HAF932 og ætla spreyja hann matt-svartan að innan!
Lítið mál gamli. Þú fylgist bara með næstu daga og sérð þetta gerast. Ég mun mynda þetta bak og fyrir með hjálp aðstoðarmanns míns.
Ég hef persónulega mestan áhuga að sjá hvernig þetta kemur út a morgun. Það voru smá för á hliðinni ekki með glugganum, eftir fingraför og fitu af fingrum. Hleypur aðeins upp ef það er spreyjað beint yfir. Annars stóð ég í þeirri meiningu að ég hefði þrifið þá vel.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #1
Ég væri til í að minn HAF932 væri svartur að innan en ég nenni engan vegin að strípa kassann og vera tölvulaus á meðan. Eftir að hafa keypt nýjan kassa er ég búinn að kaupa nýtt skjákort og psu og fleyri harða diska og það er ekki séns að ég gæti troðið öllu draslinu í gamla kassann á meðan. En endilega haltu áfram að uppfæra þennan þráð svo við getum fylgst með, finnst bara synd að þessir kassar séu ekki svartir að innan frá Cooler Master.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #1
Ég mun fylgjast með og Danni, ég er búinn að vera kassalaus núna í mánuð, móðurborðið og allt draslið situr bara á skrifborðinu mínu og þarf ég að kveikja á tölvunni með skrúfjárni.. Mjög messi, en ég var að skipta um og prufa nýja kjarna, kælingar og minni á 2 daga fresti, sleppti þá að nota kassann, algjörlega þess virði.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #1
Danni V8 skrifaði:Ég væri til í að minn HAF932 væri svartur að innan en ég nenni engan vegin að strípa kassann og vera tölvulaus á meðan. Eftir að hafa keypt nýjan kassa er ég búinn að kaupa nýtt skjákort og psu og fleyri harða diska og það er ekki séns að ég gæti troðið öllu draslinu í gamla kassann á meðan. En endilega haltu áfram að uppfæra þennan þráð svo við getum fylgst með, finnst bara synd að þessir kassar séu ekki svartir að innan frá Cooler Master.
Setur móbóið bara á frauðblast og tengir allt við það.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #1
daanielin skrifaði:Ég mun fylgjast með og Danni, ég er búinn að vera kassalaus núna í mánuð, móðurborðið og allt draslið situr bara á skrifborðinu mínu og þarf ég að kveikja á tölvunni með skrúfjárni.. Mjög messi, en ég var að skipta um og prufa nýja kjarna, kælingar og minni á 2 daga fresti, sleppti þá að nota kassann, algjörlega þess virði.
Ég gerði einmitt það sama þegar ég var í veseni með bilaðan örgjörva um daginn, var alltaf að skipta um, nema þá var ég takka úr eld gömlum tölvukassa úr vinnunni sem ég spaðaði og tengdi hann bara beint í móðurborðið. Var reyndar doldið stórt stykki af framhliðinni sem ég þurfti að taka með en það skipti ekki, kassinn var að fara í ruslið hvort sem er
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #1
Danni V8 skrifaði:Ég væri til í að minn HAF932 væri svartur að innan en ég nenni engan vegin að strípa kassann og vera tölvulaus á meðan. Eftir að hafa keypt nýjan kassa er ég búinn að kaupa nýtt skjákort og psu og fleyri harða diska og það er ekki séns að ég gæti troðið öllu draslinu í gamla kassann á meðan. En endilega haltu áfram að uppfæra þennan þráð svo við getum fylgst með, finnst bara synd að þessir kassar séu ekki svartir að innan frá Cooler Master.
Bölvað bögg að þeir komi ekki svartir.
Notaði bara tækifærið þegar ég er gömlu vélina í P182 kassanum og spreyja HAF kassann.
Næsta update er á morgun!
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #1
UPDATE #2
Jæja drengir. Núna byrjar ballið. Dagur 3.
Sama taktík og áður, hengi hlutina upp og spreyja.
Svarti liturinn
Móðurborðsveggurinn
Fyrsta umferð kláruð
Tók samtals 45 mínutur. Ég fer aftur niður kl 10 og gerir aðra umferð. Svo er sett saman eftir helgi.
Annað update kl 12.
Jæja drengir. Núna byrjar ballið. Dagur 3.
Sama taktík og áður, hengi hlutina upp og spreyja.
Svarti liturinn
Móðurborðsveggurinn
Fyrsta umferð kláruð
Tók samtals 45 mínutur. Ég fer aftur niður kl 10 og gerir aðra umferð. Svo er sett saman eftir helgi.
Annað update kl 12.
Síðast breytt af ZoRzEr á Fös 26. Feb 2010 00:04, breytt samtals 1 sinni.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #2
Virkilega fagmannlega að þessu staðið hjá þér!
Ég var einmitt að spá í að henda svörtum lit inn í minn haf 932, en hafði nú ekki ætlað mér að rífa allt í tætlur
Ætli ég neyðist ekki til þess núna, ekki vill maður vera minni maður
Ég var einmitt að spá í að henda svörtum lit inn í minn haf 932, en hafði nú ekki ætlað mér að rífa allt í tætlur
Ætli ég neyðist ekki til þess núna, ekki vill maður vera minni maður
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #2
UPDATE #3
Jæja. Þá er seinni umferðin af svörtu komin á. Set inn samanburðarmyndir hvernig þetta var before and after.
Með eina umferð af grunni
Með 2 umferðir af svörtu
Samanburður á front coverinu sem kom svart
Jæja. Þá er seinni umferðin af svörtu komin á. Set inn samanburðarmyndir hvernig þetta var before and after.
Með eina umferð af grunni
Með 2 umferðir af svörtu
Samanburður á front coverinu sem kom svart
Síðast breytt af ZoRzEr á Fös 26. Feb 2010 08:27, breytt samtals 1 sinni.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
Epic....fucking....win
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
Eftir 3 umferðir af svörtu er þetta tilbúið. Núna þarf þetta að sitja í nokkra sólahringa. Áætlað er að samsetning hefjist á mánudaginn. Fer og leigji þessa bölvuðu hnoðboltabyssu og skutla þessum saman.
Næstu myndir á mánudag 1. mars!
Næstu myndir á mánudag 1. mars!
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3
Alltaf gaman þegar fólk lætur hlutina verða að veruleika ekki bara hugsa þá snilld hja þer
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |