Windows Home server connector vandamál...


Höfundur
Davidthor
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 16:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Windows Home server connector vandamál...

Pósturaf Davidthor » Þri 23. Feb 2010 15:11

Hef einhver lent í vandræðum með að setja upp whs connector (client) upp á win 7 x64 tölvu ?
Gekk fínt á xp fyrir uppfærslu en gæti verið villan hafi komið eftir að power pack 3 fyrir whs installaðist.

Get notað serverinn á allan hátt þ.e. remote desktop, kemst inn á shared foldera, stream-að yfir á sjónvarpstölvu osfrv.
En þegar ég reyni að setja upp connectorinn á win 7 vélarnar, er með bæði x64 og x32 þá gegnur allt vel þar til ég er búinn að setja inn lykilorðið inn á serverinn, þá kemur upp villa um að ekki sé hægt að klára uppsetningu eins og stendur og að ég eigi að prófa síðar.
Þess má geta að áður en ég fer út úr uppsetningunni eftir villuna get ég opnað whs connector stjórnborðið og allt virka fínt en þegar ég ýti á finish eftir villuna fer tölvan í að henda connector forritinu út og þar með dettur stjórnborðið út.

Hef reynt næstum allt sem ég hef lesið má erlendum síðum en ekkert gengur...

Samkvæmt því sem ég hef prófað er ekki um firewall vandamál að ræða, kemst inn á öll 3 url-inn sem maður á að fara inn á til að skoða firewall vandamál en get auk þess ping-að serverinn.

Er einhver með hugmyndir ?
Er möguleiki á einhverju dns vandamáli (möguleiki samkvæmt erlendum síðum, veit reyndar ekkert hvað það er...) ?
Er með aðra tölvuna tengda þráðlaust en hina með snúru í routerinn (nýlegur hvítur Bewan frá Vodafone)
Þetta vandamál var þó til staðar áður en ég setti upp þennan nýja router...

Takk.

Kv.
Davíð Þór




oskarom
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows Home server connector vandamál...

Pósturaf oskarom » Þri 23. Feb 2010 15:43

Er WHS þinn örugglega up-to-date? mikið af fixum fyrir Win7 sem kom í Power Pack 3.




Höfundur
Davidthor
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 16:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows Home server connector vandamál...

Pósturaf Davidthor » Þri 23. Feb 2010 16:18

oskarom skrifaði:Er WHS þinn örugglega up-to-date? mikið af fixum fyrir Win7 sem kom í Power Pack 3.


Já er með pp3 og allar uppfærslur...




ohara
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 17:25
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Windows Home server connector vandamál...

Pósturaf ohara » Þri 23. Feb 2010 17:29

Ég lendi í svona vandamáli eftir að diskur hrundi í WHS hjá mér og ég var ekki með duplication á software möppuni. Enn í þeirri möppu eru geymd forrit sem WHS notar. Ég endaði með því að þurfa reinstalla server. Ég notaði að vísu tækifærið og setti allt upp frá grunni. En það ætti að vera nóg að fara í re-install. Annars fann ég eitthvað yfir þetta á microsoft WHS forum.


EVGA nForce 730i, Intel 8400, Kingston 4GB, MSI 5770 Hawk
64GB Kingston Solid State Drive, Win Home Server 3TB


Höfundur
Davidthor
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 16:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows Home server connector vandamál...

Pósturaf Davidthor » Þri 23. Feb 2010 18:39

ohara skrifaði:Ég lendi í svona vandamáli eftir að diskur hrundi í WHS hjá mér og ég var ekki með duplication á software möppuni. Enn í þeirri möppu eru geymd forrit sem WHS notar. Ég endaði með því að þurfa reinstalla server. Ég notaði að vísu tækifærið og setti allt upp frá grunni. En það ætti að vera nóg að fara í re-install. Annars fann ég eitthvað yfir þetta á microsoft WHS forum.


Allt í góðu með diskana hjá mér...

Fleiri sem hafa hugmyndir ?




ohara
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 17:25
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Windows Home server connector vandamál...

Pósturaf ohara » Þri 23. Feb 2010 18:49

Hefur þú fært eitthvað til sem er í software möppuni eða fært sjálfa software möppuna til.


EVGA nForce 730i, Intel 8400, Kingston 4GB, MSI 5770 Hawk
64GB Kingston Solid State Drive, Win Home Server 3TB


Höfundur
Davidthor
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 16:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows Home server connector vandamál...

Pósturaf Davidthor » Þri 23. Feb 2010 20:32

ohara skrifaði:Hefur þú fært eitthvað til sem er í software möppuni eða fært sjálfa software möppuna til.


Nei, hef ekkert hreyft við servernum sjálfum, bara uppfært stýrikerfið á borð og fartölvunni...




oskarom
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows Home server connector vandamál...

Pósturaf oskarom » Þri 23. Feb 2010 23:43

Ég kannast ekki við svona vandamál, en ég myndi benda þér á að skoða spjallið á http://www.wegotserved.com/ ef þú færð ekki svör hérna.