Pósturaf Hlynzi » Sun 21. Des 2003 10:29
Valur: Ég sá ekki betur en að allir þessir flott heita vírar væru bara tengdir á venjulegum mónó jack plöggum. en þetta lúkkar verulega flott samt sem áður.
Ég er sjálfur að "vinna" í mínum kassa, hendist meira í hann eftir jól. Hann er bara tilbúinn til vinnslu, plastið er hérna inní skáp. Og hann á að taka sem minnst pláss. Og innihaldið sýnilega er eftir farandi:
Mini-ITX móðurborð (EPIA M10000), með innbyggðum 1.ghz örgjörva, og svo smellir maður 256+ DDR 266mhz á það. Svo er 1 PCI slot, tekið útá kort sem lætur PCI slottin verða 2, og halla þeim útá hlið kassans. Með DVD drif frá sony, og svo sennilegast BT8x8 kubbasetts kort, Pinnacle PCTV. Og verður þetta multimedia centerinn minn, og á að vera staðsett inní stofu. Harði diskurinn er seinni tíma vandamál.
Pósta myndum og info þegar þetta er reddí !
Hlynur