Verð á fartölvu Acer 1690 og hvernig eru þessar vélar ?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Verð á fartölvu Acer 1690 og hvernig eru þessar vélar ?
Hvað kosta svona vélar í dag og hvernig eru þessar vélar að koma út ?
Er eitthvað veikt í þeim sem þið vitið um ?
Intel Pentium M 760 2.0GHz, Intel 915PM chipset motherboard
1024 mb DDR1 2700
ATI Mobility Radeon X600 128MB
15.4" WXGA screen with Crystal Brite
100GB 5400RPM Seagate momentus
QSI DVD dual layer RW
Wireless + Bluetooth
Nörd
-
- Nörd
- Póstar: 112
- Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Oní vatni.
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á fartölvu Acer 1690 og hvernig eru þessar vélar ?
Þetta er crap í dag 128 mb skjástýring og 1 gb ddr1.
Þetta var gott árið 2006-7
Þetta var gott árið 2006-7
i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á fartölvu Acer 1690 og hvernig eru þessar vélar ?
DeAtHzOnE skrifaði:Þetta er crap í dag 128 mb skjástýring og 1 gb ddr1.
Þetta var gott árið 2006-7
Ætti kannski að bæta við að þessi vél væri ekki hugsuð sem leikjavél.
Heldur skólavél bara til að vélrita og svona hresst en þarf að vera í lagi og vera til friðs.
Nörd
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Árbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á fartölvu Acer 1690 og hvernig eru þessar vélar ?
myndi persónulega mæla með annarri en þessari vegna þess ég þekki þó nokkuð marga sem eiga gamlar Acer og vandamál sem ég þekki eru:
Ekkert batterý, ef þú tekur hana úr sambandi slökknar.
Mjög lengi að opna skjöl
no multitasking capability.
en ef þú ætlar ekkert að nota hana mikið og hafa hana sífellt í sambandi (veit um 3 sem batterí-ið er ónýtt) er þetta fínt fyrir ca. 10-20þ max.
Ekkert batterý, ef þú tekur hana úr sambandi slökknar.
Mjög lengi að opna skjöl
no multitasking capability.
en ef þú ætlar ekkert að nota hana mikið og hafa hana sífellt í sambandi (veit um 3 sem batterí-ið er ónýtt) er þetta fínt fyrir ca. 10-20þ max.
kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á fartölvu Acer 1690 og hvernig eru þessar vélar ?
ég á 1692 sem virkar ennþá í dag, get spilað leiki meira að segja(x700 skjákort í minni sem var verulega gott á sínum tíma)
Rafhlaðan er orðinn slöpp auðvitað eftir næstum 5 ára notkun, mæli með þessum vélum en myndi áætla að þú þurfir að kaupa nýja rafhlöðu ef þú vilt nota hana sem fartölvu en ekki replacement desktop. Þori ekki að segja með verð en 20-30K væri alveg ásættanlegt... hún tekur alveg þessar Atom vélar í nefið
Rafhlaðan er orðinn slöpp auðvitað eftir næstum 5 ára notkun, mæli með þessum vélum en myndi áætla að þú þurfir að kaupa nýja rafhlöðu ef þú vilt nota hana sem fartölvu en ekki replacement desktop. Þori ekki að segja með verð en 20-30K væri alveg ásættanlegt... hún tekur alveg þessar Atom vélar í nefið
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á fartölvu Acer 1690 og hvernig eru þessar vélar ?
Elisvk skrifaði:myndi persónulega mæla með annarri en þessari vegna þess ég þekki þó nokkuð marga sem eiga gamlar Acer og vandamál sem ég þekki eru:
Ekkert batterý, ef þú tekur hana úr sambandi slökknar.
Mjög lengi að opna skjöl
no multitasking capability.
en ef þú ætlar ekkert að nota hana mikið og hafa hana sífellt í sambandi (veit um 3 sem batterí-ið er ónýtt) er þetta fínt fyrir ca. 10-20þ max.
Batterý er vissulega pirrandi þáttur en ætli skalaopnunin velti ekki svolítið á stýrikerfi bara og hinu og þessu ?
Hvað meinar þú með "no multitasking capability" ?
faraldur skrifaði:ég á 1692 sem virkar ennþá í dag, get spilað leiki meira að segja(x700 skjákort í minni sem var verulega gott á sínum tíma)
Rafhlaðan er orðinn slöpp auðvitað eftir næstum 5 ára notkun, mæli með þessum vélum en myndi áætla að þú þurfir að kaupa nýja rafhlöðu ef þú vilt nota hana sem fartölvu en ekki replacement desktop. Þori ekki að segja með verð en 20-30K væri alveg ásættanlegt... hún tekur alveg þessar Atom vélar í nefið
Myndi einmitt halda að þessar tölvur færu á 30 í óaðfinnanlegu ástandi.
En já x700 væri ekkert sem maður myndi hata svosem , þó að skjákort verði fljótt börn síns tíma.
En gott að heyra að það sé til einhver lifandi í dag af þessari gerð.
Nörd
Re: Verð á fartölvu Acer 1690 og hvernig eru þessar vélar ?
Mín Acer 5920G verður alveg sjóðandi heit þegar ég spila kröfuharða leiki
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á fartölvu Acer 1690 og hvernig eru þessar vélar ?
dabbtech skrifaði:Ekki kaupa Acer.
Ekki kaupa Dabbtech
Starfsmaður @ IOD
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á fartölvu Acer 1690 og hvernig eru þessar vélar ?
Elisvk skrifaði:myndi persónulega mæla með annarri en þessari vegna þess ég þekki þó nokkuð marga sem eiga gamlar Acer og vandamál sem ég þekki eru:
Ekkert batterý, ef þú tekur hana úr sambandi slökknar.
Þú gerir þér grein fyrir því að rafhlöðuending minnkar með tímanum og er það á öllum fartölvum sama hvað þær heita og er jöfn á milli allra tegunda. Það hefur ekkert að gera með framleiðandan heldur er efnafræðileg ástæða þar að verkum.
Elisvk skrifaði:Mjög lengi að opna skjöl
Það fer eftir því hvernig vélbúnaður vélarinnar er og hvernig hún er uppsett. Það fer líka auðvitað allt eftir því hvernig skjöl þetta eru 400mb PSD skrár eða 150Kb Word skjöl.
Elisvk skrifaði:no multitasking capability.
Allar vélar hafa multitasking en það fer hinsvegar allt eftir því hversu öflugur vélbúnaður tölvunnar er og hvaða forrit eru opin hvað performanceið er með mörg forrit opin.
Re: Verð á fartölvu Acer 1690 og hvernig eru þessar vélar ?
seldi savona vel á 35000 þetta er fin vel fyrir internetið og liftimi rafhlapa er ekki meira enn 2-3 ár
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á fartölvu Acer 1690 og hvernig eru þessar vélar ?
maggikr skrifaði:seldi savona vel á 35000 þetta er fin vel fyrir internetið og liftimi rafhlapa er ekki meira enn 2-3 ár
sú sem ég átti hefur hreinlega held ég bara verið með nýju batterí.
Það var að að duga alveg mjööööög vel.
Reyndar hafði sú vél verið lítið vegna apple ástar hjá sama eiganda.
En , góðar vélar.
Seldi einmitt svona vél líka á sama pening og þú nefnir þarna
Nörd
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á fartölvu Acer 1690 og hvernig eru þessar vélar ?
maggikr skrifaði:seldi savona vel á 35000 þetta er fin vel fyrir internetið og liftimi rafhlapa er ekki meira enn 2-3 ár
Eðlilegur endingartími