Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone


Höfundur
Hansen
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Hansen » Mán 22. Feb 2010 10:44

Búið er að koma fyrir ljósleiðara tengingu hjá mér og virkar hún blússandi via CAT snúru en þráðlausa netið er síðan allt annað mál.
Þannig er mál með vexti að ég splæsti á netkort frá Trendnet; TEW 623pi 300mbs n-Draft PCI. Ég setti kortið upp samkvæmt leiðbeiningum og installaði hugbúnaði og driverum sem fylgdu kortinu, fyrit utan það hvað það er leiðinleg stjórnun a trendnet softwareinu þá var ég með poor/average signal (20mtr frá router) og samkvæmt hraðaprófum var tengingin eitthvað grín sbr. speed.c.is =4mb í niðurhal og stundum svo slæmt að ég var að fá 1,5mb á speedtest.net
Ég ákvað að eyða út driverum og utility og setja upp Ralink rt2860 með utility, ég fæ wireless icon gluggann til að sýna 300mbs og exellent signal strength en samt kemst ég ekki online þó svo að tölvan segist vera connected..hvernig stilli ég þetta Ralink dæmi??




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf starionturbo » Mán 22. Feb 2010 10:54

Sæll Hansen.

Að öllum líkindum getur þetta ekki talist WIFI Kortið sem slíkt, heldur routerinn.

Það er þrennt í stöðunni,
(1) Disable-að wifi á routernum frá Vodafone, og fengið þér annan router, mæli með NetGear ef þú vilt hafa þetta almennilegt.
(2) Ef það eru loftnet á honum, fengið þér external loftnet öflugt.
(3) Ef þú ert með stórt hús og langt í burtu, bara koma upp repeater á öðrum stað.

Svo getur reyndar verið að þetta kort sé eitthvað fucked, en rt28xx kubbasettin eru mjög fín. Allavega í linux, getur prófað að sækja ubuntu live cd og prófa þannig.


Foobar

Skjámynd

jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf jodazz » Mán 22. Feb 2010 11:12

Sæll,

Sýnist þetta vera nákvæmlega það sama og ég lenti í.. Sjá hlekk.

viewtopic.php?f=18&t=26030&p=226014&hilit=ralink#p226014


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.


Höfundur
Hansen
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Hansen » Mán 22. Feb 2010 11:23

takk fyrir góð svör en ég er þó enn ekki alveg búinn að sjá fram úr þessu þar sem að ég er með 32bit XP og þetta kort á að supporta það.

þegar þú talar um ubutu cd live þá er það frekar hæpið að ég fari að setja um linux á vélina bara einfaldlega vegna netvandamála.

Eins og ég sé þetta í dag þá er tvennt í stöðunni þeas að fá access point með 9db signalli til að magna merkið eða að ná að stilla þetta ralink utility tool sem er auðvitað auðveldasti kostur.

Ætti ég að halda original hugbúnaðarstillingum og reyna að fiffa routerinn eða ætti ég að reyna aðra leiðir með þetta? hvað finnst ykkur
?




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf starionturbo » Mán 22. Feb 2010 11:31

Ubuntu Live CD virkar þannig að þú einfaldlega skellir honum í drifið og kveikir á tölvunni.

Þú þarft ekki að installa einu né neinu, heldur loadar hún því upp af ram eða swap.

Þegar þú restartar og tekur diskinn úr, kemur einfaldlega 32-bita Windows XP-ið þitt, ósnert.


Foobar


Höfundur
Hansen
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Hansen » Mán 22. Feb 2010 11:35

starionturbo skrifaði:Ubuntu Live CD virkar þannig að þú einfaldlega skellir honum í drifið og kveikir á tölvunni.

Þú þarft ekki að installa einu né neinu, heldur loadar hún því upp af ram eða swap.

Þegar þú restartar og tekur diskinn úr, kemur einfaldlega 32-bita Windows XP-ið þitt, ósnert.


Ok snilld þá er þetta eitthvað vert að athuga en gefum okkur það að allt virki sem skildi í ubuntu hvernig fæ ég sömu virkni á búnaðinn í xp? eftir allt þá vil ég notast við það OS




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf starionturbo » Mán 22. Feb 2010 12:13

Þá myndi ég reyna annan driver eða lesa mig vel til varðandi þetta kubbasett og support í Win32 stýrikerfum.

Það er hellingur til af open source driverum fyrir ákveðin kubbasett, en þau eru ekki listuð fyrir ákveðnar tegundir netkorta, þú skilur hvað ég er að fara?

s.s. að leita að driver fyrir TEW 623pi mun ekki virka en að leita að driver fyrir rt2860 gæti skilað þér einhverju svari.

Bestu kveðjur, BRG.


Foobar


Höfundur
Hansen
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Hansen » Mán 22. Feb 2010 12:20

einmitt það sem ég var að hugsa en ég er einmitt eins og er með driver og hugbúnað fyrir rt2860 kubbasettið og fæ upp að ég sé tengdur á 300mbs og með eðal signal samt næ eg ekki tengingu! :/




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf starionturbo » Mán 22. Feb 2010 12:30

Hefuru prufað að disable-a hugbúnaðinn sem fylgdi og nota bara Zero wireless utility ?

þeas. windows default wifi managerinn.


Foobar

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf ZoRzEr » Mán 22. Feb 2010 12:59

Hefur verið alveg eins hjá mér. Ljósleiðarinn er hryllingur í gegnum Wi-Fi. En netsnúran nær alltaf fullum hraða. Þannig ég endaði bara á því að tengja allar tölvurnar með snúru.

Annað vandamál er að routerinn er alls ekki hrifinn af Apple tölvum. Airportið heldur ekki stöðugu sambandi lengur en 10 mínutur án þess að detta út.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
Hansen
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Hansen » Mán 22. Feb 2010 13:32

Ég er kominn með Linksys WM600N netkort sem ég ætla að prófa að skella í vélarnar og sjá hvernig það gengur, er nú þegar búinn að skipta um router hjá Vodafone og ekkert hefur breyst, spurning um að boosta signalið með access point við fyrsta tækifæri og sjá hvort það sé einhver sýnilegur munur, þetta er bara orðið þreytt! :evil:

Og Tölvutek, takk fyrir hræðilega þjónustu getið verið vissir um það að ég komi þarna seinni partinn og hendi þessum trendnet rusl kortum í hausinn á ykkur!



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Hargo » Mán 22. Feb 2010 14:27

Hvernig router ertu með frá Vodafone?

Þú vilt kannski prófa ódýrari leiðir til að auka þráðlausa merkið áður en þú splæsir í repeater eða eitthvað slíkt.

Þráðlausa sambandið mitt í gegnum ljósleiðarann var alltaf fremur slakt, sérstaklega inn í svefnherbergi en í loftlínunni þangað frá routernum er reyndar eitt stykki örbylgjuofn sem gæti truflað eitthvað. Þráðlausa netið réð alls ekki við torrent umferð, routerinn fór bara á hliðina ef það var reynt. Þannig að ég fékk nýjan router hjá Vodafone, skipti út Zyxel P-335U yfir í Zyxel NBG420N.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf starionturbo » Mán 22. Feb 2010 16:05

Ég er nú sannfærður um non-32-bit support fyrir þetta kort.

Hentu þessu í hausinn á þeim. FAST.


Foobar


Höfundur
Hansen
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Hansen » Mán 22. Feb 2010 16:21

Hargo skrifaði:Hvernig router ertu með frá Vodafone?

Þú vilt kannski prófa ódýrari leiðir til að auka þráðlausa merkið áður en þú splæsir í repeater eða eitthvað slíkt.

Þráðlausa sambandið mitt í gegnum ljósleiðarann var alltaf fremur slakt, sérstaklega inn í svefnherbergi en í loftlínunni þangað frá routernum er reyndar eitt stykki örbylgjuofn sem gæti truflað eitthvað. Þráðlausa netið réð alls ekki við torrent umferð, routerinn fór bara á hliðina ef það var reynt. Þannig að ég fékk nýjan router hjá Vodafone, skipti út Zyxel P-335U yfir í Zyxel NBG420N.


Ég er með þennan svokallaða Vox router, hvítur með vodafone emblem á smettinu og ENGU loftneti og þetta á að vera Draft-N router



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Hargo » Mán 22. Feb 2010 16:38

Hansen skrifaði:Ég er með þennan svokallaða Vox router, hvítur með vodafone emblem á smettinu og ENGU loftneti og þetta á að vera Draft-N router


Já okei. Það er væntanlega þessi router sem starfsmaðurinn minntist á við mig þegar ég var að fá mér nýjan síðasta sumar. Þá voru þeir að tala um nýjan router sem væri á leiðinni sem væri að koma vel út úr prófunum og bauð mér að bíða aðeins.

Af hverju í ósköpunum eru engin loftnet á þessum nýja router? Fylgja þau bara ekki með eða er bara enginn möguleiki að skrúfa loftnet á hann?




Höfundur
Hansen
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Hansen » Þri 23. Feb 2010 09:58

Hargo skrifaði:
Hansen skrifaði:Ég er með þennan svokallaða Vox router, hvítur með vodafone emblem á smettinu og ENGU loftneti og þetta á að vera Draft-N router


Já okei. Það er væntanlega þessi router sem starfsmaðurinn minntist á við mig þegar ég var að fá mér nýjan síðasta sumar. Þá voru þeir að tala um nýjan router sem væri á leiðinni sem væri að koma vel út úr prófunum og bauð mér að bíða aðeins.

Af hverju í ósköpunum eru engin loftnet á þessum nýja router? Fylgja þau bara ekki með eða er bara enginn möguleiki að skrúfa loftnet á hann?


mér skilst af því að hann stendur sé hann þannig upp byggður að fyrir aftan svörtu línuna sem liggur yfir hann allan sé loftnetsbogi?!? Allavega koma n-draft routerarnir frá Vox ekki fyrr en eftir hálft ár kannski.. ´




Höfundur
Hansen
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Hansen » Þri 23. Feb 2010 10:02

Ég gerði smá tilraun í gær og tengdi Zyxel 420n router og var að ná enn betri tölum en ég gerði með vox-inn(þó svo að ég hafi verið búinn að fikta með allar rásirnar á honum), með kapli var ég að sjá 80mbs og þráðlaust náði ég þessu alveg upp í 15-20mbs sem ég er kátur með miðað við útkomu seinustu daga og er ég með Linksys n kort í borðtölvunum núna. Er ekki málið að smella access point eða magnara á þennan Zyxel router ??




Höfundur
Hansen
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Hansen » Fim 25. Feb 2010 09:31

Jæja ég er búinn að leysa þennan netvanda hjá mér. Það sem að ég gerði var að setja upp Trendnet powerline av adapter 200mbs s.s. sendi signal í gegnum rafmagn og síðan inní herbergi og það er heldur betur að gera sig ég mæli með þessari lausn fyrir alla sem eru að að lenda í einhverju veseni með þráðlausar tengingar því að þetta er allt snúrufrítt þannig séð, snúra frá sendi í router og frá móttakara í tölvu. kostar 19.900 í Tölvutek.
Hraðinn sem ég er að ná er 4mb/sek í transfer rate og í kringum 40-45mbit á speedtest.net og speed.c.is :D




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf starionturbo » Fim 25. Feb 2010 15:41

Já eða einfaldlega draga Cat7 snúru upp til þín.

upto 10 Gbit/s


Foobar

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Hargo » Fim 25. Feb 2010 17:55

Þessir powerline adapter-ar, fer ekki stöðugleikinn og hraðinn alfarið eftir gæðunum á rafmagnslögnunum í húsinu? Hef heyrt suma lofsama þetta og aðra segja þetta drasl sem virkar illa eða bara alls ekki.

Smá forvitni Hansen, ertu í nýlegu eða gömlu húsnæði?




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf starionturbo » Fös 26. Feb 2010 02:07

Skiptir ekki máli, svo framalega sem orkunotkun er stöðug, ekki álagssveiflur og svo framveigis.

Svo virkar það ekki yfir fasa.


Foobar


Höfundur
Hansen
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samhæfing þráðlaus netkorts og ljósleiðara Vodafone

Pósturaf Hansen » Fös 26. Feb 2010 12:55

Hargo skrifaði:Þessir powerline adapter-ar, fer ekki stöðugleikinn og hraðinn alfarið eftir gæðunum á rafmagnslögnunum í húsinu? Hef heyrt suma lofsama þetta og aðra segja þetta drasl sem virkar illa eða bara alls ekki.

Smá forvitni Hansen, ertu í nýlegu eða gömlu húsnæði?


ég er í húsi sem er byggt í kringum 1960-1970

Raflögnum hefur alltaf verið haldið vel við enda rafvirki sem að býr fyrir neðan mig.

Til að þetta virki verða sendarnir að vera á sömu grein.

Það er 100% að þetta virki í húsum sem eru eins fasa

fleirri reynslusögur má sjá á newegg.com