Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
Turn : Gigabyte Poseidon
Örgjörvi : AMD Phenom 2 X2 Black Edition ( http://www.tolvuvirkni.is/upload/CPU_AMD_Phenom_II_X2_550_S.jpg )
Skjákort : ATI Radeon R4870 1gb GDDR5 Tekið upp úr kassanum nýtt fyrir viku ( http://tl.is/vara/19129 )
Hljóðkort : Creative SB X-Fi XtremeAudio hljóðkort PCI ( http://us.store.creative.com/Sound-Blaster-XFi-Extreme-Audio/M/B000IZC0GO.htm )
Aflgjafi : 600W aflgjafi einhver. man ekki hvaða fyrirtæki.
DVD Drif : bara dvd/rw/cd drif. svart
Vinnsluminni : 4gb DDR2 800mhz (hægt að fá 5gb)
Móðurborð : Asrock 770DE ( http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3781&id_sub=3650&topl=3776&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_AR_A770DE )
Harður Diskur : 70gb WD raptor 10.000 rpm diskur (geðveikur diskurfyrir hraða vinnslu fyrir stýrikerfi)
Stýrikerfi : Uppsett windows 7 ultimate 64-bit (activateað). (DISKUR OG SERIAL FYLGIR "EKKI")
Einnig fylgir með
19" acer non-widescreen flatskjá sem er gallaður að því eina leyti að það verður að kveikja á honum áður en maður kveikir á tölvunni (annars kemur no signal)
Logitech Lyklaborð
OCZ Mús með stillanlegu DPI
Stereo Creative Inspire hátalarar (245 minnir mig)
Fyrir utan við "Hægt er að fá með" draslið, harða diskinn og aflgjafann og kassann á allt ennþá að vera í ábyrgð hjá tölvuvirkni þó lítið sé kannski eftir af henni (6 mán-1 ár sirka)
Notes
Skjákortið er glænýtt beint uppúr kassanum. Driverar fylgja með.
ég sel ekki parta sér. einn kaupandi eingöngu
Ég læt vita þegar tölvan er seld hérna.
Ég tek ekki í mál að selja neitt nema það fari amk á 120 þúsund fyrir mínum ástæðum svo tilboð hefjast á því verði.
Þessi vél ræður við alla nýjustu tölvuleikina og flesta þeirra í allra hæstu gæðum.
Ástæða fyrir að ég er að selja vél : Ég ætla að fá mér intel og nvidia tölvu í staðinn þar sem það hentar mér betur. (er vanur að vera á þannig vél)
Tilboð er hægt að senda á rabcor1@hotmail.com svo ég taki fyrr eftir þeim. (þannig ef þú átt ekki account hér og nennir ekki að gera það þá get ég sent inn fyrir þig hvað þú býður uppí)
endurtek : ég mun tilkynna þegar tölvan er seld hér.
Síðast breytt af Rabcor á Sun 21. Feb 2010 13:19, breytt samtals 1 sinni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 283
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: á sporbraut sólar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
það stendur nu 120k
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
-
- Nörd
- Póstar: 112
- Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Oní vatni.
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
Að mínu mati er 120k fyrir þetta rugl mikið.
Þetta er ekkert super-setup en allt í lagi samt.
Þetta er ekkert super-setup en allt í lagi samt.
i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hfj
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
svennnis skrifaði:það stendur nu 120k
vúps busted að lesa ekki allt en done núna..
vá það er frekar mikið...
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
120k Er aðeins of mikið. Ég myndi kannski kaupa þetta á 60~80k
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
60 er í lægri kantinum
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
Nariur skrifaði:60 er í lægri kantinum
Já enda gerði ég ~. Finnst eitthvað þar á milli passa.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
60-80K fyrir þennann turn er fair
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
athugið samt að það er hægt að fá stöff með. raptor diskar eru ekkert ódýrir, skjákortið er glænýtt, 4-5gb ram, ég get ekki látið þetta af hendi samt nema fyrir 120.000 en er til í að láta allt af hendi fyrir 125.000. sem er heil tölva.
+ þið verðið að viðurkenna að frágangurinn á þessu er ekki slæmur.. allir diskar fylgja með og downloadaðir win7 driverar. og þetta stöff er allt good as new.. ennþá í ábyrgð líka að mestu leyti.
+ þið verðið að viðurkenna að frágangurinn á þessu er ekki slæmur.. allir diskar fylgja með og downloadaðir win7 driverar. og þetta stöff er allt good as new.. ennþá í ábyrgð líka að mestu leyti.
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
60 - 80 væri altof lítið
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
ég get hent C&C Red Alert 3 ennnþá í plastinu (óopnaður, ónotaður, nýr) inní þennann pakka ef einhver býður nógu hátt. 'Það sem mér finndist sangjarnt fyrir kassann einann og sér væri sona 90-110 þúsund sirka. en málið er að mig vantar meira svo ég bæti við 1gb af vinnsluminni, geisladrifinu, 19" tölvuskjá, góðri mús, góðu lyklaborði, allt í lagi hátölurum inní og með allt þetta auka stöff finnst mér sanngjarnt verð vera 120-135 þúsund. hinsvegar "vantar" mig 120 þúsund þannig að það er lítið um að velja fyrir mig. og ekki gleyma þetta er nýleg og geðveik tölva í toppstandi!
hún vinnur enn jafn vel og þegar hún var alveg ný.
hún vinnur enn jafn vel og þegar hún var alveg ný.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
Rabcor skrifaði:athugið samt að það er hægt að fá stöff með. raptor diskar eru ekkert ódýrir, skjákortið er glænýtt, 4-5gb ram, ég get ekki látið þetta af hendi samt nema fyrir 120.000 en er til í að láta allt af hendi fyrir 125.000. sem er heil tölva.
+ þið verðið að viðurkenna að frágangurinn á þessu er ekki slæmur.. allir diskar fylgja með og downloadaðir win7 driverar. og þetta stöff er allt good as new.. ennþá í ábyrgð líka að mestu leyti.
Stolið stýrikerfi (ef ég skil þig rétt) lækkar verðið alveg talsvert, verður að hugsa til þess að þegar að þú sérð turna fara á 120k þá eru það A) betri turnar og B) með 15-35þúsund króna stýrikerfum.
Ný svona tölva/mjög sambærileg/betri kostar 150k
Örgjörvi-Aflgjafi-Vinnsluminni-Skjákort-Turnkassi-Móðurborð-SSD diskur
Og það er frekar kjánalegt að monta sig af frágangi þegar að það er ekki diskadrif í vélinni
Svo að ef að þetta 120k á að vera nálægt því að vera sanngjarnt þá þarftu að setja allt sem að "getur fylgt" með.
Modus ponens
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
er win7 alveg að gera sig var ekki allavena þetta vista fail dæmi þurfti meira vinnsluminni og ekkað ves til að spila leikina miðað við xp?
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
machiavelli7 skrifaði:er win7 alveg að gera sig var ekki allavena þetta vista fail dæmi þurfti meira vinnsluminni og ekkað ves til að spila leikina miðað við xp?
windows 7 er að gera sig alveg ágætlega ég sjálfur gat ekki einu sinni notað vista.
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
Gúrú skrifaði:Rabcor skrifaði:athugið samt að það er hægt að fá stöff með. raptor diskar eru ekkert ódýrir, skjákortið er glænýtt, 4-5gb ram, ég get ekki látið þetta af hendi samt nema fyrir 120.000 en er til í að láta allt af hendi fyrir 125.000. sem er heil tölva.
+ þið verðið að viðurkenna að frágangurinn á þessu er ekki slæmur.. allir diskar fylgja með og downloadaðir win7 driverar. og þetta stöff er allt good as new.. ennþá í ábyrgð líka að mestu leyti.
Stolið stýrikerfi (ef ég skil þig rétt) lækkar verðið alveg talsvert, verður að hugsa til þess að þegar að þú sérð turna fara á 120k þá eru það A) betri turnar og B) með 15-35þúsund króna stýrikerfum.
Ný svona tölva/mjög sambærileg/betri kostar 150k
Örgjörvi-Aflgjafi-Vinnsluminni-Skjákort-Turnkassi-Móðurborð-SSD diskur
Og það er frekar kjánalegt að monta sig af frágangi þegar að það er ekki diskadrif í vélinni
Svo að ef að þetta 120k á að vera nálægt því að vera sanngjarnt þá þarftu að setja allt sem að "getur fylgt" með.
You've got a point there sir. nevertheless var ég að gera ráð fyrir að selja það með. ef það er torskiljanlegt skal ég hreinlega breyta því. (búinn að breyta)
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
AndriM skrifaði:býð 80k gegn því að nóta fylgi
nibb of lítið. og já ég væri væntanlega ekki að taka fram að þetta er flest í ábyrgð ef ég ætti ekki nótur.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög Góður nýlegur Leikjaturn til sölu (win7, ati, amd)
alltof hátt verð maður, langar að benda þér á
http://www.barnaland.is
http://www.tilsolu.is
http://www.kassi.is
http://www.er.is
http://www.dagskrain.is
þarna áttu möguleika á að selja vélina á þennan pening þar sem sanngjarnir viðskiptahættir fyrir báða aðila eru ekki virtir
annars á öðrum nótum, geggjuð tölva og veeeerulega vel upp sett auglýsing, með þeim betri sem eg hef séð og þú færð klárlega ofur hrós fyrir það en verðmiðinn þykir mér einum 20 þúsund of hár
http://www.barnaland.is
http://www.tilsolu.is
http://www.kassi.is
http://www.er.is
http://www.dagskrain.is
þarna áttu möguleika á að selja vélina á þennan pening þar sem sanngjarnir viðskiptahættir fyrir báða aðila eru ekki virtir
annars á öðrum nótum, geggjuð tölva og veeeerulega vel upp sett auglýsing, með þeim betri sem eg hef séð og þú færð klárlega ofur hrós fyrir það en verðmiðinn þykir mér einum 20 þúsund of hár
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!