Sælir, er að leyta mér af turn undir aðallega HDD's, ætla fara að setja mér saman sörver vél og er must að koma 4+ diskum í hana með sæmilegri kælingu.
Ætla að hafa turninn inní skáp sem ég er búinn að taka bakhliðina úr þannig að hann má ekki vera yfir ca 44cm í hæð.
Einhverjar hugmyndir um góðan turn sem fittar þetta?
Er einnig að leyta mér af ultra hljóðlátu psui í sama turninn..
Turn undir HDD's
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Turn undir HDD's
ég myndi nú bara smíða mér kassa fyrir svona sér project ef ég væri þú
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Turn undir HDD's
ég var að setja saman svona "server" og keipti mér kassa á 18000 með 450w spennugjafa.
en hann er reyndar doldið vel stór
enda eru í honum 16 HDD
en hann er reyndar doldið vel stór
enda eru í honum 16 HDD
Re: Turn undir HDD's
Hugsa að ég nenni því nú ekki að smíða svona stykki ;P
Ég þarf náttúrulega að koma móbói í hann og er að spá í að nota gigabyte triton kassann sem ég er með atm en hddarnir hitna svo svaaakalega í honum þegar ég er kominn með 3 diska í hann.. enda bara 3 internal 3.5" slot.
Ég þarf náttúrulega að koma móbói í hann og er að spá í að nota gigabyte triton kassann sem ég er með atm en hddarnir hitna svo svaaakalega í honum þegar ég er kominn með 3 diska í hann.. enda bara 3 internal 3.5" slot.
~
Re: Turn undir HDD's
Önnur pæling, hver er alla hljóðlátasti psu sem þið hafið komist í kynni við?
130mm viftu gæji?
120mm viftu gæji kúplaður niður með viðnámi?
Hugsa að ég komist af með ~450w psu í þetta sem ég ætla mér þannig að ég tými varla að fara í 700w+ bara til að komast í 130mm viftu..
130mm viftu gæji?
120mm viftu gæji kúplaður niður með viðnámi?
Hugsa að ég komist af með ~450w psu í þetta sem ég ætla mér þannig að ég tými varla að fara í 700w+ bara til að komast í 130mm viftu..
~
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Turn undir HDD's
ég á gamlan kassa sem tekur að mig minnir 5 hdds. 4 80 mill viftuslot og 1 120mill. Er með hitamælir, viftustýringu og bláu led framaná sem þú getur sleft að hafa í sambandi ef þú vilt. Er 44 cm á hæð
http://img30.imageshack.us/gal.php?g=p2260031.jpg
PS. þetta gæti verið sniðugt handa þér
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... f31fda5fdc
http://img30.imageshack.us/gal.php?g=p2260031.jpg
PS. þetta gæti verið sniðugt handa þér
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... f31fda5fdc
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Turn undir HDD's
Jimmy skrifaði:Önnur pæling, hver er alla hljóðlátasti psu sem þið hafið komist í kynni við?
130mm viftu gæji?
120mm viftu gæji kúplaður niður með viðnámi?
Hugsa að ég komist af með ~450w psu í þetta sem ég ætla mér þannig að ég tými varla að fara í 700w+ bara til að komast í 130mm viftu..
Tacens aflgjafarnir eru hellvíti öflugir.. hér er einn með 135mm viftu:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1328
Og hér er annar líka með 135mm viftu, sýnist eini munurinn á þeim vera að þessi fyrr nefndi er modular en ekki inn (án þess þó að hafa lesið eitthvað mikið um þá):
http://kisildalur.is/?p=2&id=690
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
- Reputation: 5
- Staðsetning: Reykjavík Miðbær
- Staða: Ótengdur
Re: Turn undir HDD's
Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit
Re: Turn undir HDD's
Hmm, skoða þessa Tacens psu..
Fer í þennan über pakka þegar maður er farinn að afneita öllu sem er ekki 1080p
Fer í þennan über pakka þegar maður er farinn að afneita öllu sem er ekki 1080p
~
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Turn undir HDD's
Ég var í svipuðum pælingum fyrir ári og hálfu, endaði á því að nota Gigabyte poseidon kassa sem ég átti og var hættur að nota.
Svona --> http://www.hardwarezone.com/img/data/articles/2006/1862/Front.jpg
Í kassanum er fínt pláss fyrir 3 diska en þegar ég var kominn með 3 1TB diska þarna voru þeir farnir að hittna aðeins þó það væri 120MM vifta á þeim.
En ég bætti við öðrum 1TB og öðurm 80GB (fyrir stýrikerfið) og keypti mér svo þetta hérna http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=2542
Skellti öllum 4 1TB diskunum í þetta og síðan er 80GB diskurinn bara í diska stæðunum sem er í kassanu, allir diskarni eru vel kældir og mjög sælir
Helsta snilldin við þetta er að þú kemur 4 diskum í bara 3 5.25" bay og það er 120MM vifta sem blæs lofti beint á diskana.
kv.
Oskar
Svona --> http://www.hardwarezone.com/img/data/articles/2006/1862/Front.jpg
Í kassanum er fínt pláss fyrir 3 diska en þegar ég var kominn með 3 1TB diska þarna voru þeir farnir að hittna aðeins þó það væri 120MM vifta á þeim.
En ég bætti við öðrum 1TB og öðurm 80GB (fyrir stýrikerfið) og keypti mér svo þetta hérna http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=2542
Skellti öllum 4 1TB diskunum í þetta og síðan er 80GB diskurinn bara í diska stæðunum sem er í kassanu, allir diskarni eru vel kældir og mjög sælir
Helsta snilldin við þetta er að þú kemur 4 diskum í bara 3 5.25" bay og það er 120MM vifta sem blæs lofti beint á diskana.
kv.
Oskar
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Turn undir HDD's
Vil minna á það að þú vilt ekki hafa hörðu diskana þína kaldari en ca. 35-40°C
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Turn undir HDD's
Til allra þeirra að hafa áhyggjur af einhverjum smá hita, þá er þetta quote úr niðurstöðum rannsóknar á yfir 100.000 diskum, SATA og PATA frá Google.
One of our key findings has been the lack of a consistent
pattern of higher failure rates for higher temperature
drives or for those drives at higher utilization levels.
Modus ponens
Re: Turn undir HDD's
Stefni einmitt akkúrat á þetta Coolermaster unit..
Grunaði ekki þetta með hitann á hddana.. búið að drilla inní hausinn á manni að hærri hiti = dauði.. Ætti þá að geta verið alveg sáttur með þessari 40-45° sem þeir eru að runna á..
Þá er það bara PSUið.. líst alveg svakalega vel á Coolermaster silent pro 500w gæjann, en finn hann hvergi hér á landi, skelli mér sennilega á 600w úr sömu línu á buy.is..
Grunaði ekki þetta með hitann á hddana.. búið að drilla inní hausinn á manni að hærri hiti = dauði.. Ætti þá að geta verið alveg sáttur með þessari 40-45° sem þeir eru að runna á..
Þá er það bara PSUið.. líst alveg svakalega vel á Coolermaster silent pro 500w gæjann, en finn hann hvergi hér á landi, skelli mér sennilega á 600w úr sömu línu á buy.is..
~
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Turn undir HDD's
Ég er með 850W Silent Pro, það heyrist ekki bofs í honumJimmy skrifaði:Þá er það bara PSUið.. líst alveg svakalega vel á Coolermaster silent pro 500w gæjann, en finn hann hvergi hér á landi, skelli mér sennilega á 600w úr sömu línu á buy.is..
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.