Need For Speed: UNderground.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er búinn að koma upp gallery með NFS myndum og þar er líka uploader svo að þið getið sent inn ykkar eigin NFS myndir
Þið getið skoðað það á http://icarus.no-ip.biz/NFS
Þið getið skoðað það á http://icarus.no-ip.biz/NFS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Verður maður ekki að vera með ?
Hér er mín elska.. var að fá hann, á eflaust eftir að prófa aðrar litasamsetningar og svona!
Svo hér er annað in-game 1280x1024 screenshot, 242kb JPG... vil ekki
birta hana.. verð annars skammaður
http://www.vaktin.is/~kiddi/myskyliner1.jpg
Hér er mín elska.. var að fá hann, á eflaust eftir að prófa aðrar litasamsetningar og svona!
Svo hér er annað in-game 1280x1024 screenshot, 242kb JPG... vil ekki
birta hana.. verð annars skammaður
http://www.vaktin.is/~kiddi/myskyliner1.jpg
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ak-X
- Staða: Ótengdur
Leikurinn crassar alltaf hjá mér í fyrsta tournament'inu.
Ég get farið í fyrstu keppnina en þegar að önnur keppnin er búin að loadast þá sé ég hálfa sek af vídjóinu og svo frýs myndin en ég get ýtt á esc-einn upp-enter-enn vinstri-enter og þá fer ég út úr keppninni og inn í main menu og allt eðlilegt...
Gerist alltaf...
Ég get farið í fyrstu keppnina en þegar að önnur keppnin er búin að loadast þá sé ég hálfa sek af vídjóinu og svo frýs myndin en ég get ýtt á esc-einn upp-enter-enn vinstri-enter og þá fer ég út úr keppninni og inn í main menu og allt eðlilegt...
Gerist alltaf...
Damien
-
- FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Humm, Pandemic. Það er ekki hægt að lita límmiðana, allavega held ég það af minni reynslu, og ég er búinn að vinna leikinn. En límmiðinn breytir um lit þegar þú litar bílinn, eða verður meira í áttina á litnum á bílnum. En þetta með að tvílita bílinn, annaðhvort skil ég ekki spurninguna, en ef þú ert að meina það sem ég held, að tvílita bílinn eða límmiðann, þá er það ekki hægt