Núna startar Windows ekki upp

Það er eins og systemið finni ekki diskinn.
Þarf ég að eiga við þetta í Bios ?
Hvað þarf ég að gera ?
Ég prófaði að loada Fail-safe config fyrir Bios-inn og það er eins on minnið sé nú 266Mhz en ekki 400Mhz, og CPU sé 1000Mhz en ekki 1833Mhz. Hvernig kem ég þessu til baka ?
Getur einhver gefið mér ráð ?