Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Hefur þú áhuga á að breyta "virkar umræður" dálkunum og þá hvernig ?

Ég vil fjölga sjáanlegum póstum úr 10 , í 20
32
48%
Ég vil fjölga sjáanlegum póstum úr 10 , í 30
14
21%
Ég vil hafa halda sjáanlegum póstum óhreyfðum.
16
24%
Ég er með betri hugmynd , og ætla að skilja hana eftir í komments.
4
6%
Enginn af þessum valkostum heillar mig.
0
Engin atkvæði
 
Samtals atkvæði: 66

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Pósturaf BjarniTS » Lau 06. Feb 2010 23:43

Ætla að hafa þetta stutt.

Væru þið til í að hafa virkar-umræður 20 - 30 innlegg í stað þess að hafa þau bara 10 ? (by deafult)
- Sem væri að sjálfsögðu hægt að breyta í stillingum ef að menn væru allkostar ósáttir.

Veit vel að það er hægt að smella á "sjá fleiri umræður" en það finnst mér samt heftandi því að það vita ekki allir af því , nota það sér ekki nærri allir og það þarf að gera í hvert skipti sem maður kemur inn.

Kostir breytinganna væri

*Þetta myndi fjölga umræðum
*Þetta myndi gefa betri yfirsýn yfir umræður og enginn kæmist hjá því að sjá skemmtilegar umræður.
*Þetta myndi ekki vera neitt overflow því að við lifum á tímum háhraða og þetta er bara texti.
*Þetta myndi létta manni mikið að halda track yfir það sem maður er búinn að vera að lesa, sérstaklega þræði sem maður les en skiptir sér ekki endilega af með að pósta.
*Þetta myndi létta manni lífið í leitinni af þráðum og maður myndi ekki þurfa að leita eins mikið í dálkunum , þar sem þeir eru margir og stundum koma margir til greina fyrir sama efni.
*Þetta væri betri vakt , betra líf og bjartari framtíð !!!

Lifi vakin , lifi Ísland!

AMEN.


Endilega segið ykkar skoðun ,
Með eða á móti , færið helst rök fyrir því ef að þið eigið þau til.

MBK

Bjarni.
Síðast breytt af BjarniTS á Sun 07. Feb 2010 02:44, breytt samtals 2 sinnum.


Nörd

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum !

Pósturaf Glazier » Lau 06. Feb 2010 23:49

Þessi umræða var hér fyrir stuttu og þá var prófað að skipta á milli en einhverra hluta vegna var þetta sett aftur á 10.
Ég er allveg sammála þessu, geta stillt sjálfur hvað maður vill sjá mikið t.d. 5, 10, 15 og upp í 30.

Ég skoða ALDREI flokkana, eina sem ég skoða á spjallinu hérna eru virkar umræður.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum !

Pósturaf BjarniTS » Lau 06. Feb 2010 23:51

Glazier skrifaði:Þessi umræða var hér fyrir stuttu og þá var prófað að skipta á milli en einhverra hluta vegna var þetta sett aftur á 10.
Ég er allveg sammála þessu, geta stillt sjálfur hvað maður vill sjá mikið t.d. 5, 10, 15 og upp í 30.

Ég skoða ALDREI flokkana, eina sem ég skoða á spjallinu hérna eru virkar umræður.


Algerlega sammála þér , ég myndi þá vera að tala um að þetta yrði kannski 30 by deafult , svo gætu menn fækkað aftur niður í 10 ef að þeim sýndist svo.


Nörd

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?

Pósturaf Hnykill » Lau 06. Feb 2010 23:59

Já hvernig væri það, ég fer heldur aldrei í dálkana fyrir neðan.. allavega mjög sjaldan. 30 væri fínt, og geta stillt svo sjálfur :D


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 07. Feb 2010 00:09

'Sjá allar' takkinn?

Það var frekar fúlt þegar það voru 30 umræður þarna á forsíðunni þegar það var reynt.



Skjámynd

121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?

Pósturaf 121310 » Sun 07. Feb 2010 00:12

Sammála



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?

Pósturaf Glazier » Sun 07. Feb 2010 00:15

KermitTheFrog skrifaði:'Sjá allar' takkinn?

Það var frekar fúlt þegar það voru 30 umræður þarna á forsíðunni þegar það var reynt.

Þessvegna væri sniðugt að hver og einn gæti stillt sjálfur hvað hann vill hafa t.d. 10, 15, 20, 25 og 30.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?

Pósturaf Gúrú » Sun 07. Feb 2010 00:28



Modus ponens

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?

Pósturaf urban » Sun 07. Feb 2010 00:44

er ég sá eini sem að nota search.php?search_id=newposts ???

er með þetta í favorites yfir öll spjalllborð sem að ég nota.
koma einfaldlega allir nýjir póstar síðan að þú loggaðir þig inn síðast.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?

Pósturaf BjarniTS » Sun 07. Feb 2010 00:50

ER búinn að gera grein fyrir því að ég viti alveg af "sjá allar umræður"
En það krefst þess að maður geri það , og allir geri það , til að "virkustu umræðurnar" verði virkilega virkar.

Það hefur ekkert að segja ef að 5% notenda eru bara svo sniðugir að gera það , þið hljótið að geta tekið undir það.
En samt sniðug lausn hjá þér Urban , regluelga góð en samt ekki praktísk .


Nörd

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?

Pósturaf Danni V8 » Sun 07. Feb 2010 02:31

Þetta hefur verið reynt áður.

viewtopic.php?p=230066 hérna er þráðurinn frá því.

Þá var 15, 20 og 30 prófað of mér sýnist á ummælunum (ef ég lest rétt úr þeim) að flestir sem svöruðu og sögðu hvað þeir vildu vildu hafa 20, en þetta var sett niður í 10 aftur.

Mín skoðun er sú að þetta ætti að vera í 15 og Sjá Allar 30.

En það ætti bara að búa til þráð með poll svo allir geta bara kosið, þá mun sjást skýrt og greinilega hvað notendur Vaktarinnar vilja hafa ;)


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Pósturaf starionturbo » Sun 07. Feb 2010 03:41

Þetta er ekki flókið,

Kóði: Velja allt

ALTER TABLE `users` ADD `virk_innlegg` INT( 3 ) DEFAULT '10';


Bæta við field í Profile Settings

málið leist...


Foobar


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Pósturaf coldcut » Sun 07. Feb 2010 12:33

Ég er alveg á því að þetta ættu að vera 15 innlegg en eitt sem mig hefur alltaf "dreymt" um er að maður geti sjálfur valið hvaða umræðuhópum fylgst er með.
Ég til dæmis fylgist nánast eingöngu með Linux/GNU/*NIX, Koníaksstofunni og Til Sölu umræðunum. Það væri geðveikt nice að hafa val um það í stjórnborðinu hvaða flokkar eru sýndir í virku umræðunum!



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?

Pósturaf beatmaster » Sun 07. Feb 2010 14:13

urban skrifaði:er ég sá eini sem að nota search.php?search_id=newposts ???

er með þetta í favorites yfir öll spjalllborð sem að ég nota.
koma einfaldlega allir nýjir póstar síðan að þú loggaðir þig inn síðast.
Við erum allavega tveir, ég veit ekki alveg hvað fólk er að pæla með að gera þetta ekki


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?

Pósturaf BjarniTS » Mán 08. Feb 2010 00:25

beatmaster skrifaði:
urban skrifaði:er ég sá eini sem að nota search.php?search_id=newposts ???

er með þetta í favorites yfir öll spjalllborð sem að ég nota.
koma einfaldlega allir nýjir póstar síðan að þú loggaðir þig inn síðast.
Við erum allavega tveir, ég veit ekki alveg hvað fólk er að pæla með að gera þetta ekki

Þó að þið væruð 10 sem að gerðuð það , þá krefðist það þess alltaf að þið "gerðuð það" , í stað þess ef að allir fengju upp strax fleiri dálka í upphafi þá væru fleiri sem að yrðu varir við fleiri umræður.
Þið hjótið að skilja muninn á fjöldanum á þeim sem sjá innlegg ef að það þarf að klikka á "sjá fleiri umræður" fyrst.
Þið bara getið ekki litið framhjá því.

En hvað segi þið með þessa skoðanakönnun , er þetta orðið afgerandi ?


Nörd

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?

Pósturaf zedro » Mán 08. Feb 2010 00:35

beatmaster skrifaði:
urban skrifaði:er ég sá eini sem að nota search.php?search_id=newposts ???

er með þetta í favorites yfir öll spjalllborð sem að ég nota.
koma einfaldlega allir nýjir póstar síðan að þú loggaðir þig inn síðast.
Við erum allavega tveir, ég veit ekki alveg hvað fólk er að pæla með að gera þetta ekki

Við erum þrír :8) . Newposts er það eina sem ég nota á öllum mínum spjallborðum. Uppá gamanið fór ég beint inná spjall.vaktin.is:
Ekki sé ég vesenið að ýta á "Sjá allar" eða búa bara til BM -> http://spjall.vaktin.is/search.php?search_id=active_topics


Kísildalur.is þar sem nördin versla


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Pósturaf coldcut » Fim 11. Feb 2010 00:02

Þetta nýja look er glatað...30 er waaaaayyyyy too much. Svo fer maður í "Sjá allar" og þá eru færri en á forsíðunni :?

15 er algjört max að mínu mati



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Pósturaf BjarniTS » Fim 11. Feb 2010 00:11

coldcut skrifaði:Þetta nýja look er glatað...30 er waaaaayyyyy too much. Svo fer maður í "Sjá allar" og þá eru færri en á forsíðunni :?

15 er algjört max að mínu mati


Getum við ekki gefið þessu séns aðeins , sjá hvernig þetta venst.

Menn geta svo séð til eftir kannski viku , ekkert að því.


Nörd

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?

Pósturaf Nariur » Fim 11. Feb 2010 00:13

Zedro skrifaði:
beatmaster skrifaði:
urban skrifaði:er ég sá eini sem að nota search.php?search_id=newposts ???

er með þetta í favorites yfir öll spjalllborð sem að ég nota.
koma einfaldlega allir nýjir póstar síðan að þú loggaðir þig inn síðast.
Við erum allavega tveir, ég veit ekki alveg hvað fólk er að pæla með að gera þetta ekki

Við erum þrír :8) . Newposts er það eina sem ég nota á öllum mínum spjallborðum. Uppá gamanið fór ég beint inná spjall.vaktin.is:
Ekki sé ég vesenið að ýta á "Sjá allar" eða búa bara til BM -> http://spjall.vaktin.is/search.php?search_id=active_topics

við erum fjórir


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7589
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Pósturaf rapport » Fim 11. Feb 2010 02:06

hafa 10 standard og fólk getur svo stillt á 30...

Ég fer oftar en ekki beint í "Til sölu" eða "óskast" og ef þið hafið 30 þá þarf ég alveg að skrolla 2-3 sinnum lengra = þrjú skroll á músinni.

Þar sem ég kíki oft á dag þá er þetta MJÖG þreytandi og ég mundi aldrei meika þetta ...

:wink:



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Pósturaf BjarniTS » Fim 11. Feb 2010 02:51

rapport skrifaði:hafa 10 standard og fólk getur svo stillt á 30...

Ég fer oftar en ekki beint í "Til sölu" eða "óskast" og ef þið hafið 30 þá þarf ég alveg að skrolla 2-3 sinnum lengra = þrjú skroll á músinni.

Þar sem ég kíki oft á dag þá er þetta MJÖG þreytandi og ég mundi aldrei meika þetta ...

:wink:


90% af notendum hérna skoða flestar umræðurnar bara , þú ættir að geta stillt bara á 10 , er það ekki :D ?


Nörd

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 11. Feb 2010 08:05

Þetta er sosum ekkert mál ef notandinn á að geta stillt þetta sjálfur. Þá stilli ég þetta bara um leið til baka.

En mér finnst þetta tilgangslaust. Ef þú vilt sjá meira þá er þarna 'Sjá allar' takki sem hægt er að ýta á og þar færðu margar blaðsíður af nýjum innleggjum í tímaröð.




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Pósturaf Godriel » Fim 11. Feb 2010 10:38

mér lýst bara ágætlega á þessa breytingu, alveg að virka vel fyrir mig :) takk


Godriel has spoken

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 11. Feb 2010 11:55

Er enginn möguleiki á að fá að ráða sjálfur fjöldanum sem sést hjá manni? Þetta er glatað.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Pósturaf biturk » Fim 11. Feb 2010 12:24

þetta er geggjaðð, endilega ekki breita þessu.

og fyrir þá sem lesa bara söluþræði, þá sjáið þið bara söluþræðina sem er búið að commenta í svo að þetta er win win fyrir alla sem fiska eftir nýjustu umræðum :wink:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!