Er í vanda með nýja skjákortið

Skjámynd

Höfundur
iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er í vanda með nýja skjákortið

Pósturaf iStorm » Þri 16. Des 2003 00:33

Ég ákvað að fjárfesta í nýtt skjákort og þar af leiðandi keypti ég mér 9600xt.
Skjákortið var sett í og driverar fyrir það keyrðir. Ég ákvað að prufukeyra kortið og mér til mikillar undrunar lagga ég mikið ekki bara í netspilun.
Mikið hefur verið reynt að gera, og þar á meðal að prufa aðra drivera. Ekkert virkar nema gamla kortið, mx440, sem laggar ekki!
Hitastigið í tölvuni er eðlilegt.
Ég spyr: Hafið þið einhverja hugmynd um hvernig ég get leyst þetta vandamál? Eru einhverjar stillingar sem ég hef ekki fundið?

Svona er tölvan annars
P4 2,4
1gb ram
mobo msi645


Þú kemst ekkert áfram án þess að fikta

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Þri 16. Des 2003 01:44

Búinn að prófa aðra drivera fyrir kortið?


kemiztry

Skjámynd

Höfundur
iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf iStorm » Þri 16. Des 2003 06:58

Já það hef ég gert :?


Þú kemst ekkert áfram án þess að fikta

Skjámynd

azrael-
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 11. Des 2003 12:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf azrael- » Þri 16. Des 2003 14:01

prófaðu að uppfæra AGP driverinn(chipset driver)
það ætti að laga þetta.



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Mið 17. Des 2003 01:41

Þú ert væntanlega ennþá með leifar af geforceinu á tölvunni. Sjálfur myndi ég installa windows upp á nýtt, en ef þú getur það ekki þá er til fullt af leiðbeiningum til að hreinsa allt gamla draslið út á netinu. Hef heyrt að Drivercleaner sé gott.

En áður en þú ferð út í nokkuð annað myndi ég tékka á smartgart, sem er ati forrit sem stillir öll agp setting. Ýttu á start/run og skrifaðu smartgart.

Ég lenti líka í veseni þegar ég skipti úr nvidia yfir í ati. Jafnvel þó maður uninstalli allt gamla softwareið, þá eru alltaf leifar í registry, system32 möppunni, og inf-filear og fleira. Ef þú veist ekki nákvæmlega hvað á að gera er auðvelt að enda frekar fökked. Þú *ættir* ekki að þurfa að installa windows aftur ef þú gerir hitt, en það er samt alltaf sure-fire aðferð.




Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Mið 17. Des 2003 15:08

jamm þetta kom fyrir mig ég þurfti bara að updata drivernum :) virkaði þá fulkommlega :)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 17. Des 2003 18:23

Ég ætla að skjóta á agp raufina, ég býst við að nýja kortið sé með 8x hraða agp eða agp pro eða whatever. Hvað er móbóið með hraða rauf?


Voffinn has left the building..


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mið 17. Des 2003 18:35

skjákort sem eru gerð fyrir agp 8x virka þau ekki á agp 4x :?:




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mið 17. Des 2003 18:41

EmilF, flest ef ekki öll skjákort sem eru gerð fyrir 8x supporta líka 4x

Ef hann lítur á kassan sem kortið kom í stendur efst til vinstri/hægri AGP 4x/8x

Þannig það er ekki málið




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mið 17. Des 2003 18:49

vildi bara vera viss.



Skjámynd

Höfundur
iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf iStorm » Mið 17. Des 2003 18:53

þetta er komið í lag, ég uppfærði AGP driverinn og kortið að virka fint, ekkert lagg. :D
En þetta smart doctor forrit sem fylgdi er alltaf að koma með viðvörun um að viftan sé ekki að snúast en hún er á fullu.


Þú kemst ekkert áfram án þess að fikta