W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
Jæja, vandamálin halda áfram hjá mér eins og enginn sé morgundagurinn
Núna er ég búinn að setja saman gömlu vélina mína með gamla LanParty móðurborðið og er að reyna að koma Windows 7 inná 80gb disk í henni en er að ganga eitthvað illa með það Málið er að fyrst var það mikið vandamál að fá bæði diskinn og dvd skrifarann til að koma inn í BIOS, en þar sem mér hefur einhvernveginn tekist að leysa það vandamál (W7 setup er ekki lengur forever að hugsa svo ég geri ráð fyrir því) þá vantar mig bara að komast yfir seinna vandamálið en það er það að setup vill ekki leyfa mér að setja W7 inná neinn disk sem kemur fram sem Disk 0. Ég fæ villuna "Windows cannot be installed to this disk" og ef ég skoða details á því þá segir þar "... This computer's hardware may not support booting to this disk. Ensure that the disk's controller is enabled in the computer's BIOS menu.".
Ég skil bara hvorki upp né niður í þessu, hef skoðað allt vel og vandlega í BIOS setup og sé ekkert óvenjulegt í gangi þar, hef bara allt á optimized settings og svo einhverjar smástillingar sem ég hef breytt eins og enabled á bæði usb keyboard og usb mouse ásamt einhverju öðru álíka ómerkilegu og algjörlega ótengdu disk controller. Svo hef ég líka prófað að tengja annan disk sem ég set þá á IDE2 kapalinn en sá diskur kemur þá inn í setup sem Disk 0 (myndi halda að hann ætti að vera Disk 1 þar sem 80gb diskurinn er master á IDE1, skrítið) og með hann valinn þá segir setup það sama en ef ég vel hinn, 80gb diskinn sem er þá Disk 1, þá segir setup ekki orð!
Hvað er eiginlega í gangi? Hvernig fæ ég setup til að leyfa mér að setja W7 inná Disk 0? Ég er búinn að gúgla mikið en finn lítið hjálplegt Hefur EINHVER hér lent í þessu?
Núna er ég búinn að setja saman gömlu vélina mína með gamla LanParty móðurborðið og er að reyna að koma Windows 7 inná 80gb disk í henni en er að ganga eitthvað illa með það Málið er að fyrst var það mikið vandamál að fá bæði diskinn og dvd skrifarann til að koma inn í BIOS, en þar sem mér hefur einhvernveginn tekist að leysa það vandamál (W7 setup er ekki lengur forever að hugsa svo ég geri ráð fyrir því) þá vantar mig bara að komast yfir seinna vandamálið en það er það að setup vill ekki leyfa mér að setja W7 inná neinn disk sem kemur fram sem Disk 0. Ég fæ villuna "Windows cannot be installed to this disk" og ef ég skoða details á því þá segir þar "... This computer's hardware may not support booting to this disk. Ensure that the disk's controller is enabled in the computer's BIOS menu.".
Ég skil bara hvorki upp né niður í þessu, hef skoðað allt vel og vandlega í BIOS setup og sé ekkert óvenjulegt í gangi þar, hef bara allt á optimized settings og svo einhverjar smástillingar sem ég hef breytt eins og enabled á bæði usb keyboard og usb mouse ásamt einhverju öðru álíka ómerkilegu og algjörlega ótengdu disk controller. Svo hef ég líka prófað að tengja annan disk sem ég set þá á IDE2 kapalinn en sá diskur kemur þá inn í setup sem Disk 0 (myndi halda að hann ætti að vera Disk 1 þar sem 80gb diskurinn er master á IDE1, skrítið) og með hann valinn þá segir setup það sama en ef ég vel hinn, 80gb diskinn sem er þá Disk 1, þá segir setup ekki orð!
Hvað er eiginlega í gangi? Hvernig fæ ég setup til að leyfa mér að setja W7 inná Disk 0? Ég er búinn að gúgla mikið en finn lítið hjálplegt Hefur EINHVER hér lent í þessu?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
Hvað er þetta, er ég bara alltaf að lenda í einhverju sem enginn annar lendir í?
Ég gafst uppá Windows 7 og er núna að reyna að koma XP inná þessa tölvu en það er líka að ganga eitthvað illa. Ég næ alveg að fara í gegnum format og svo setur setup skrár inná diskinn og eftir restart þá fæ ég villu um að diskurinn sé ekki system disk Ég var að nota þetta móðurborð í fyrra og var þá með XP inná og þessi diskur var síðast notaður undir XP, í annari tölvu reyndar en þar virkaði hann alveg. Ég er líka búinn að skoða diskinn aðeins með hjálp boot cd og með því að tengja hann með usb við mína tölvu og það er ekkert að honum. Að vísu var ég síðast með XP inná SATA disk með þessu móðurborði en það ætti samt ekki að skipta máli, eða hvað?
Skilur einhver eitthvað í þessu?
Ég gafst uppá Windows 7 og er núna að reyna að koma XP inná þessa tölvu en það er líka að ganga eitthvað illa. Ég næ alveg að fara í gegnum format og svo setur setup skrár inná diskinn og eftir restart þá fæ ég villu um að diskurinn sé ekki system disk Ég var að nota þetta móðurborð í fyrra og var þá með XP inná og þessi diskur var síðast notaður undir XP, í annari tölvu reyndar en þar virkaði hann alveg. Ég er líka búinn að skoða diskinn aðeins með hjálp boot cd og með því að tengja hann með usb við mína tölvu og það er ekkert að honum. Að vísu var ég síðast með XP inná SATA disk með þessu móðurborði en það ætti samt ekki að skipta máli, eða hvað?
Skilur einhver eitthvað í þessu?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
ertu með diskinn sem þú ert að reyna að setja windowsið inná strax eftir dvd drifinu í boot order í bios ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
Jumper á hörðum disk vitlaust stilltur.
Viltu ekki bara henda þessu borði, og þá lendirðu ekki í frekari vandræðum. Því klárlega er annaðhvort eitthvað að borðinu, eða öðrum ótengdum hlutum sem eru ekki vélrænir.
Kannski bara fá sér Mac?
Viltu ekki bara henda þessu borði, og þá lendirðu ekki í frekari vandræðum. Því klárlega er annaðhvort eitthvað að borðinu, eða öðrum ótengdum hlutum sem eru ekki vélrænir.
Kannski bara fá sér Mac?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
Oak skrifaði:ertu með diskinn sem þú ert að reyna að setja windowsið inná strax eftir dvd drifinu í boot order í bios ?
Já, ég hef líka prófað að hafa diskinn fyrst og kallað upp boot menu til að keyra setup en lendi í því sama.
Vectro skrifaði:Jumper á hörðum disk vitlaust stilltur.
Neibb, einhverra hluta vegna þá kemur diskurinn ekki inn ef ég hef jumper á Master en ef ég hef jumper ekki á neinu þá kemur hann inn. Er núna með diskinn einn á sér kapli sem er tengdur við IDE1 á móðurborðinu og skrifarinn er svo tengdur við IDE2. Var líka búinn að prófa allt með bæði tengt við einn kapal en þá voru jumpers líka vesen og allt virðist virka best án allra jumpers, það er eins og móðurborðið hati þá
Vectro skrifaði:Viltu ekki bara henda þessu borði, og þá lendirðu ekki í frekari vandræðum. Því klárlega er annaðhvort eitthvað að borðinu, eða öðrum ótengdum hlutum sem eru ekki vélrænir.
Kannski bara fá sér Mac?
HAHAHAHAHAHA!!! Góður! En nei, vil ALLS EKKI henda þessu borði, ansi gott borð og er planið að bróðir minn geti notað það. Og nei, kem ekki nálægt Mac og vil ekki fara að breyta þessum þræði í einhverja umræðu um það hehe Vil bara leysa þetta vandamál sem fyrst, búið að vera gera mig geðveikann í viku
Annars ef það hjálpar eitthvað þá sá ég það þegar ég var að skoða diskinn áðan að í boot.ini byrjaði diskarunan á einhverju signature(blablabla)disk(1)... sem ég gúglaði og las að það tengdist eitthvað SCSI controller og að Windows þyrfti að nota þetta signature dæmi ef það gæti ekki talað almennilega við SCSI controller eða eitthvað í þá áttina, skil það ekki alveg.
Prófaði svo áðan að gera reset á BIOS og endurstillti svo allt saman þar en það lagar ekkert
Einhverjar hugmyndir?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
Vectro skrifaði:Jumper á hörðum disk vitlaust stilltur.
Viltu ekki bara henda þessu borði, og þá lendirðu ekki í frekari vandræðum. Því klárlega er annaðhvort eitthvað að borðinu, eða öðrum ótengdum hlutum sem eru ekki vélrænir.
Kannski bara fá sér Mac?
já af því að það leisir allt að fá sér bara mac og standa í því að læra á það ótrúlega óþjála kerfi
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
Haha! Sammála
En ég var áðan að prófa að setja XP inná einn af hinum diskunum (er með 3 diska) sem er 8gb (XP var inná honum í gömlu tölvunni sem bróðir minn var með) og það tókst svo þetta er greinilega eitthvað vesen tengt 80gb disknum en ég er bara engan veginn að skilja það þar sem diskurinn er fullkomnlega í lagi og ég sé engan mun á þeim tveim fyrir utan stærðina og að í boot.ini kemur signature(blablabla)disk(0)... á stóra disknum en multi(0)disk(0)... á litla.
Er eitthvað vit í þessu?
En ég var áðan að prófa að setja XP inná einn af hinum diskunum (er með 3 diska) sem er 8gb (XP var inná honum í gömlu tölvunni sem bróðir minn var með) og það tókst svo þetta er greinilega eitthvað vesen tengt 80gb disknum en ég er bara engan veginn að skilja það þar sem diskurinn er fullkomnlega í lagi og ég sé engan mun á þeim tveim fyrir utan stærðina og að í boot.ini kemur signature(blablabla)disk(0)... á stóra disknum en multi(0)disk(0)... á litla.
Er eitthvað vit í þessu?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
losa þig við diskinn.
Annars finnst mér þú eiga í stöðugum vandræðum og draugagangi.
Annars finnst mér þú eiga í stöðugum vandræðum og draugagangi.
Nörd
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
Já... ég skil eiginlega ekki hvernig þú nennir að standa í þessu endalaust.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
Ja............afhverju gefst Bill Gates aldrei upp á því að fæða hungruðu börnin í afríku?
Ætli það sé ekki af sömu ásæðu og við gefumst ekki upp á að vesenast í tölvubúnaðinum hans........Það er bara af mikið af vandamálum sem þarf að leysa.
Ætli það sé ekki af sömu ásæðu og við gefumst ekki upp á að vesenast í tölvubúnaðinum hans........Það er bara af mikið af vandamálum sem þarf að leysa.
Lenovo Legion dektop.
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
Mæli með tölvuverkstæði. Þú ert örugglega búinn að eyða tugum klukkustunda í þetta.
Tæki sennilega vana viðgerðaþjónustu 2 tíma... Heilmikill sparnaður þar á ferð.
Eða eins og Vectro sagði. Mac er vinur þinn!
Tæki sennilega vana viðgerðaþjónustu 2 tíma... Heilmikill sparnaður þar á ferð.
Eða eins og Vectro sagði. Mac er vinur þinn!
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
við notuðum Low Level Format á svona vesen á hörðum diskum í gamla daga. en sá möguleiki var innbyggður í BIOS á mörgum móðurborðum þá.
http://www.killdisk.com/downloadfree.htm
Getur prufað að skrúbba diskinn almennilega með þessu. notaði þetta á harðan disk fyrir 2 mánuðum síðan sem var endalaust í boot veseni, datt útúr windows, kom stundum ekki upp í BIOS og ég veit ekki hvað. ég og diskurinn lifum loks í sátt og samlyndi
http://www.killdisk.com/downloadfree.htm
Getur prufað að skrúbba diskinn almennilega með þessu. notaði þetta á harðan disk fyrir 2 mánuðum síðan sem var endalaust í boot veseni, datt útúr windows, kom stundum ekki upp í BIOS og ég veit ekki hvað. ég og diskurinn lifum loks í sátt og samlyndi
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
Ok, er að prófa að skrúbba með Killdisk núna Fékk líka einhverja villu þegar ég prófaði að skoða sectors á disknum þar svo þetta er ekki svo galin hugmynd. Var líka búinn að sjá á nokkrum síðum á netinu eftir mikið gúgl að sumir voru að mæla með svona skrúbbi, fannst það samt ólíklegt sem fix í mínu tilfelli. En maður verður nú að vera opinn fyrir öllu og alltaf best að prófa allt en ekki bara eitthvað eitt, gera það oft og vonast til þess að allt lagist allt í einu
Og nei, hef engan áhuga á að fara með neitt í viðgerðarþjónustu, maður þarf ekki bara að finna gott verkstæði heldur líka góða viðgerðarmenn svo maður tapi sem minnstu á því, sérstaklega ef þetta er eitthvað flókið mál. Ég nenni frekar alveg að standa í þessu sjálfur, læri endalaust af því (svo lengi sem ég næ að laga hlutina ) sem er mjög gott ef ég stefni á að vinna við viðgerðir seinna
Og nei, hef engan áhuga á að fara með neitt í viðgerðarþjónustu, maður þarf ekki bara að finna gott verkstæði heldur líka góða viðgerðarmenn svo maður tapi sem minnstu á því, sérstaklega ef þetta er eitthvað flókið mál. Ég nenni frekar alveg að standa í þessu sjálfur, læri endalaust af því (svo lengi sem ég næ að laga hlutina ) sem er mjög gott ef ég stefni á að vinna við viðgerðir seinna
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
Hmm já, ég lenti í svipuðu vandamáli þegar ég var að setja upp W7. Eftir mikið gúgl komst ég að því að fjölmargir voru að lenda í því sama, "Windows cannot be installed to this disk". Ég var með tvo diska tengda við móðurborðið, það sem ég gerði var að aftengja "geymsluna" og hafa bara "System" diskinn tengdan á meðan uppsettningu stóð. Þetta svínvirkaði fyrir mig og ég hef engan áhuga á að vita afhverju...
But anyway, veit ekki hvort þú sért þegar búinn að leysa vandamálið en þetta er mín reynsla!
But anyway, veit ekki hvort þú sért þegar búinn að leysa vandamálið en þetta er mín reynsla!
MacBook(4,1) Black 13" | 2,4 GHz Intel Core 2 Duo | 4 GB 667 MHz DDR2 SDRAM | 250 GB | Snow Leopard/Ubuntu
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
Já, ég hef því miður prófað það, var fyrst bara með stóra diskinn tengdan og svo prófaði ég að hafa alla þrjá tengda en þá var það sama að gerast. Með litla 8gb diskinn fékk ég reyndar bara þau skilaboð að hann væri alltof lítill fyrir W7 og þegar ég prófaði að tengja þriðja diskinn, sem er 120gb, sem disk 0 þá kom sama villa þar og með 80gb diskinn en ef annar þeirra var eitthvað annað en disk 0, ef þeir voru t.d. tengdir við IDE2 og voru þar sem slave, þá kom villan ekki. En ég vil auðvitað ekki setja W7 inná þannig, er líka pottþéttur á því að ég myndi bara lenda í sama ruglinu og með XP að þegar allt á að keyrast upp af disknum að þá virki það bara ekki Og nei, hvorki IDE kaplarnir né móðurborðið er vandamálið hér þar sem mér tókst að setja XP inná litla 8gb diskinn án vandræða tengdan við IDE1 sem Master.
En núna er ég annars að bíða eftir að Killdisk klári, það er að byrja núna á þriðju umferð af þrem á stóra disknum, og ég þarf sem betur fer ekki að keyra upp W7 setup bara til að sjá hvort að diskurinn virki þar sem það ætti að vera nóg að geta skoðað sectors á honum í Killdisk eftir skrúbbið, vona amk. að það segi allt sem segja þarf
En núna er ég annars að bíða eftir að Killdisk klári, það er að byrja núna á þriðju umferð af þrem á stóra disknum, og ég þarf sem betur fer ekki að keyra upp W7 setup bara til að sjá hvort að diskurinn virki þar sem það ætti að vera nóg að geta skoðað sectors á honum í Killdisk eftir skrúbbið, vona amk. að það segi allt sem segja þarf
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
Jæja, búinn að prófa Killdisk á disknum og það gekk ekkert alltof vel. Ég byrjaði á því að fara í að skoða sectors á disknum en þá fékk ég villu áður en forritið sýndi mér fullan skjá af einhverju sector rugli. Eftir það keyrði ég bara default clean, sem heitir eitthvað DoD, og þegar það var búið að keyra þrisvar yfir diskinn þá fór það í verification en þar kom villa og ég gerði óvart abort svo ég fékk ekki að sjá hvort fleiri en ein villa kæmi. En síðan prófaði ég að gera quick clean og það gekk mun betur, engar villur í verification og eftirá gat ég skoðað sectors án vandræða. Þá prófaði ég að keyra W7 setup aftur en það var bara endalaust að vinna rétt áður en maður fær að velja disk og svo þegar það loksins kom þá vantaði drivers til að nota diskinn eins og hann væri raidaður sem þýðir að diskurinn er víst enn með eitthvað vesen
Núna er ég því að prófa ýmis önnur forrit sem skrúbba og prófa diskinn fram og til baka og ég á örugglega eftir að keyra Killdisk fljótlega aftur. Ég gefst bara ekki svona auðveldlega upp!
Núna er ég því að prófa ýmis önnur forrit sem skrúbba og prófa diskinn fram og til baka og ég á örugglega eftir að keyra Killdisk fljótlega aftur. Ég gefst bara ekki svona auðveldlega upp!
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
djöf er ég ánægður með þig =) ..það er ekkert gefist upp fyrr en þetta virkar eða springur hreinlega ! :Þ
hvaða móðurborð ertu annars með?. og ertu búinn að ath. með nýjan BIOS?.. hvort þetta sé þekktur bögg í borðinu kannski?
hvaða móðurborð ertu annars með?. og ertu búinn að ath. með nýjan BIOS?.. hvort þetta sé þekktur bögg í borðinu kannski?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: W7 setup segir: Windows cannot be installed to this disk
Ég er bara með gamla góða LanParty móðurborðið mitt í þessari tölvu og það er nýjasti BIOS inná. Hef aldrei lent í svona veseni áður í þessari tölvu Ég ætla annars að prófa diskinn áfram í annari tölvu seinna í dag, þarf að fara að láta bróður minn fá þessa tölvu, hann er búinn að bíða ansi lengi eftir henni og mér var nú búið að takast að setja XP inná 8gb diskinn svo hún er svona nokkurn veginn tilbúin Vildi samt frekar geta notað stóra diskinn og verið með Windows 7 en það verður nú bara að bíða aðeins
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]