Góð Dell fartölva til sölu. Komið verð.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Góð Dell fartölva til sölu. Komið verð.

Pósturaf einsii » Lau 06. Feb 2010 20:56

Ég er með Dell Latitude D830 vél sem ég get ekki notað í hljóðupptökur eins og til stóð.
Þræl fín vél a öllu öðru leiti.

Það var skipt um i henni skjá, móðurborð, skjákort og kælielement í lok 2009 (Þeir vildu meina að hún ætti að ráða við multytrack upptökur en kubbasettið í henni er bara ekki compatible) Þessvegna vil ég selja hana, Það er og var i raun ekkert að vélinni, henni var greinilega bara aldrei ætlað að vinna við music :)

T7700 Intel core 2 Duo Santa Rosa örri 2.4 GHZ
4GB DDR2 Ram
160Gb HD 7200RPM
9 cell batterý
DVD skrifari sem hægt er að kippa úr og setja t.d. auka batterý i staðin
Bjartur og góður sjár WSXGA+ (1680 x 1050)
256Mb Nvidia Quario 140M skjakort
Eitthvað innbyggt hjóðkort og svona ok hátalarar framan á vel
3G kort, Sim rauf undir batterýi (Mikið þægilegra og einfaldara en USB pungur)
Svo bara allt þetta sem er i svona high end vélum:
WiFi, Firewire, Fingrafaralesari, innb. mic, PCMCIA rauf, PCExpress rauf, S-VHS tengi, docku tengi undir vél, GB netkort.. Og allt hitt.

Ég keypti hana fyrir sirka einu og hálfu ári síðan, Sér sama og ekkert á neinu.. Ég held að það sé 3 ára ábyrgð á þessum vélum.

Þetta var soltið rúmlega 300.000 króna vél með minnisuppfærslu og 3g apparatinu, Hef ekki enn myndað mér verð, en er rosalega opinn fyrir skiptum i góða mac book pro vél og ég þá borga eitthvað aðeins á milli.

Endilega bendið mér á ef það vantar einhverjar upplysingar.

Fer á 170.000kr!!

Myndir:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Kveðja Einar Ingi
einar@midlari.is
S: 617-1751
Síðast breytt af einsii á Þri 09. Feb 2010 15:50, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf einsii » Sun 07. Feb 2010 14:15

Eru menn ekkert að fíla þetta ?

Ég hendi kanski inn myndum af henni á eftir, það skemmir aldrei fyrir.



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf Legolas » Sun 07. Feb 2010 15:18

.
Síðast breytt af Legolas á Fös 05. Mar 2010 11:15, breytt samtals 1 sinni.


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


Höfundur
einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf einsii » Sun 07. Feb 2010 15:49

Legolas skrifaði:jú jú en verð á svona græju er bara úfff... ég á mun betri vél (Dell Vostro 1710) en þetta sem ég fékk á af öllum stöðum Barnalandi á 90þús svo það er ekki mikil von að fá "sanngjant" verð hér [-(

Ertu að seigja að þú hafir verið að reyna að selja tölvuna og bara fengið boð upp á 90k á barnalandi og sambærilegum síðum?



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf Legolas » Sun 07. Feb 2010 16:40

nei ég fékk hana á þessu verði á Barnal. og hún var búinn að vera lengi til sölu, s.s. og já minn bara heppinn, málið er bara upphæðin er há ekkert annað :wink:


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


Höfundur
einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf einsii » Sun 07. Feb 2010 17:01

Annars er ég forvitinn.. Hvað er svona mun betra í Vostro vélinni? 2.5ghz á móti 2.4 ?
Fór að skoða þetta og sýndist þær vera svona þrepinu neðar hjá Dell en latitude vélarnar.

Ekkert bögg bara pæling :)




Höfundur
einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf einsii » Mán 08. Feb 2010 02:05

Þó ég nefni þarna hvað hún kostaði á sýnum tíma þá verður hún seld töluvert ódýrari en það!!




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf AntiTrust » Mán 08. Feb 2010 10:29

Líka gott að hafa það í huga að þróun á fartölvum hefur ekki tekið eins stór stökk síðustu 2-3 ár og árin á undan þeim, svo við verðum aðeins að stoppa og hugsa okkur um þegar við setjum út á verð á tölvum sem eru ekki eldri en 1-3 ára. Merkilegt hvað sumar 1-2 árs gamlar tölvur eru sambærilegar þeim sem eru út í búð í dag.



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf Legolas » Mán 08. Feb 2010 12:53

einsii skrifaði:Annars er ég forvitinn.. Hvað er svona mun betra í Vostro vélinni? 2.5ghz á móti 2.4 ?
Fór að skoða þetta og sýndist þær vera svona þrepinu neðar hjá Dell en latitude vélarnar.

Ekkert bögg bara pæling :)


Já las þetta kannski ekki nógu vel. #-o
Sama hér Ekkert bögg bara pæling


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


davida
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 20:49
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf davida » Mán 08. Feb 2010 13:00

Klukkuhraðinn segir nú endilega ekki alla söguna heldur.




Höfundur
einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf einsii » Mán 08. Feb 2010 14:32

Hvað seigiði strákar.. Enginn af ykkur að leita að flottum lappa ? :)




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf hsm » Mán 08. Feb 2010 19:16

Jú það er áhugi, en hvað ert þú að hugsa um að fá fyrir hana og hvað gerðist fyrir hana fór kælingin og steiktist hún ??


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf einsii » Mán 08. Feb 2010 20:28

hsm skrifaði:Jú það er áhugi, en hvað ert þú að hugsa um að fá fyrir hana og hvað gerðist fyrir hana fór kælingin og steiktist hún ??

Nei það skemdist ekki neitt, Það var skipt um hana því það var ryk í henni þegar blessaðir kallarnir hjá EJS voru að reyna allt fyrir mig til að fá vélina til að virka í multytrack upptökur.
Lærði það of seint að Dell er víst frekar mikið "nono" þegar kemur að þannig vinnslu. Hún vill semsagt ekki vinna með búnaði sem tekur marga hljóðstrauma inn í einu án þess að allt fari úr synci í besta falli (í þessu tilfelli Presonus Studiolive mixer).

Þetta er svo skrítið því tölvan alveg þræl virkar í allri vinnslu og multytaskar eins og enginn sé morgundagurinn.
Og eftir að upptökurnar eru komnar í hana með öðrum leiðum er mjög gott að vinna og mixa á hana því hún ræður auðveldlega við að keyra þung forrit einsog hljóðvinnsluforrit.

Þetta er víst kubbasetsvesen sem lítið hægt er að gera í.




Höfundur
einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf einsii » Mán 08. Feb 2010 22:00

Já og skjárinn flökti, þessvegna skiptu þeir um hann.




skurken
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 05. Jan 2005 08:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf skurken » Mán 08. Feb 2010 23:04

einsi, þú hefur væntanlega verið að nota alvöru hljóðkort með vélinni?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf CendenZ » Mán 08. Feb 2010 23:19

Massatölva og góð auglýsing. Að ég nefni nú ekki að ég tók smá til :wink:

Legolas skrifaði:jú jú en verð á svona græju er bara úfff... ég á mun betri vél (Dell Vostro 1710) en þetta sem ég fékk á af öllum stöðum Barnalandi á 90þús svo það er ekki mikil von að fá "sanngjant" verð hér [-(


Fyrir utan að Vostro og Latitude eru ekki í sama gæðaflokki hjá Dell :lol:




Höfundur
einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Pósturaf einsii » Mán 08. Feb 2010 23:32

skurken skrifaði:einsi, þú hefur væntanlega verið að nota alvöru hljóðkort með vélinni?

Það er linkur á það í fyrra svari. Þetta er Presonus Studiolive mixer. 32x18 firewire kort innbyggt í hann.

Ég var alla helgina að berjast við þetta og endaði með að redda mér á Macbook vinar míns.
Tölvan hjá mér er betur specuð, og hún var að nota svona 35% örgjörva í mestalagi og kanski 1.5 gíg af ram í heildina.. semsagt alls ekkert að ofreyna sig neitt en samt sloknaði á upptökuni og fleyra í þeim dúr aftur og aftur.
Ég er búinn að kynna mér þetta vel og það er víst bara nokkuð algengt að menn lendi í veseni með PC í svona upptökum, ég er alger PC maður, hef aldrei þolað macann en ef maður á að gera sig út á að taka upp tónleika og þannig þá þíðir ekkert að mæta á staðinn með tölvu sem ekki er hægt að treysta.

Ég náði alltaf fyrir rest að koma upptökuni í gang á dellinn en nokkur lög eru ónýt vegna þess að hún hrökk svona úr rec aftur og aftur.
Var búinn að reyna 3 Firewire kort með því innbyggða, var búinn að reyna allar drivera uppfærslur, búinn að reyna bæði xp og win 7, búinn að disable'a allt óþarfa dót einsog wifi, bluetooth o.s.f.v. Einn úr bandinu er vanur svona upptökum úr studioi og hann var þarna með mér að klóra sér í hausnum en sagði reyndar að þetta væri einmitt hanns og fleiri manna reynsla af Dell í svona vinnu.

En þið meigið ekki misskilja, tölvan er feiki öflug og gerir allt annað en þetta mjög vel. Og eins og ég seigi eftirvinnslan er draumur á hana. Það er bara ekki nóg :(

Þetta er ástæðan fyrir því að ég er til í að láta hana fara á næstum hálfvirði, Hún verður einfaldlega að fara nokkuð fljótt svo ég hafi pening í kaup á annari.




Höfundur
einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu. Komið verð.

Pósturaf einsii » Þri 09. Feb 2010 15:51

Setti inn verð í fyrsta póstinn.




Höfundur
einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu. Komið verð.

Pósturaf einsii » Mið 10. Feb 2010 23:56

Á ekki einusinni að reyna að hneiksla mig með einverjum boðum stákar ? :)




Forest
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 01:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu. Komið verð.

Pósturaf Forest » Fim 11. Feb 2010 04:18

Ömm... af hverju segiru bara "strákar"? 8-[ :wink:




Höfundur
einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu. Komið verð.

Pósturaf einsii » Fim 11. Feb 2010 06:18

Ég veit það eiginlega ekki.. Strokaði það út áður en ég postaði, en setti það svo inn aftur.
Ætli ég hafi ekki bara gert ráð fyrir mikilli kynjaskiptingu hér inni.

Svo skilaði þetta nú líka einu komenti, heldur þessu á floti :)




Höfundur
einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu. Komið verð.

Pósturaf einsii » Fim 11. Feb 2010 23:31

Koma svo.. Ef verðið stendur svona í mönnum þá er ekkert að gera nema bara bjóða.




Höfundur
einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu. Komið verð.

Pósturaf einsii » Fös 05. Mar 2010 10:14

Lokaverð 130.000!!
Góður díll :)



Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Góð Dell fartölva til sölu. Komið verð.

Pósturaf DeAtHzOnE » Fös 05. Mar 2010 13:00

Forest skrifaði:Ömm... af hverju segiru bara "strákar"? 8-[ :wink:



Væntannlega eru svona 98% af öllum hérna strákar.

Er eitthver stelpa á vaktinni.?


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.