Pæling varðandi upplausn

Skjámynd

Höfundur
ivarhauk
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pæling varðandi upplausn

Pósturaf ivarhauk » Fim 04. Feb 2010 20:01

Ég hef verið að velta því fyrir mér hvernig það er þegar að ég tengi tölvuna mína (MacBook Pro 13") við sjónvarpið mitt með svona Mini DP > HDMI tengi.

Þar sem hámarksupplausn á MacBook tölvunni er 1280x880 er ég þá að fara að fá hærri upplausn þegar að ég tengi tölvuna við sjónvarpið með HDMI tengi í þeim tilgangi að nota sjónvarpið með aðalskjá?

Sjónvarpið er HD Ready og hámarksupplausn er 1920x1080.




palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi upplausn

Pósturaf palmi6400 » Fim 04. Feb 2010 20:08

ivarhauk skrifaði:Ég hef verið að velta því fyrir mér hvernig það er þegar að ég tengi tölvuna mína (MacBook Pro 13") við sjónvarpið mitt með svona Mini DP > HDMI tengi.

Þar sem hámarksupplausn á MacBook tölvunni er 1280x880 er ég þá að fara að fá hærri upplausn þegar að ég tengi tölvuna við sjónvarpið með HDMI tengi í þeim tilgangi að nota sjónvarpið með aðalskjá?

Sjónvarpið er HD Ready og hámarksupplausn er 1920x1080.

ef sjónvarpið nær 1920x1080 þá er það full hd en annars held ég að það slokkni bara á laptop skjánum og komi sjónvarpið sem aðalskjár



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi upplausn

Pósturaf SolidFeather » Fim 04. Feb 2010 20:09

Skjárinn skalar bara myndina og lætur hana fitta á skjáinn.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi upplausn

Pósturaf Viktor » Fim 04. Feb 2010 20:18

Hámarksupplausn fer eftir skjánum og skjákorti, svo þú ættir að geta stillt skjáinn á 1080p í tölvunni, þótt að 13" skjárinn ráði ekki við þá upplausn.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
ivarhauk
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi upplausn

Pósturaf ivarhauk » Fim 04. Feb 2010 21:32

Það sem ég er að pæla hvort að sjónvarpið stretchi bara 1280x880 upp í skjáinn eða hvort ég geti stillt á fulla upplausnina?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi upplausn

Pósturaf Viktor » Fim 04. Feb 2010 21:38

Sallarólegur skrifaði:Hámarksupplausn fer eftir skjánum og skjákorti, svo þú ættir að geta stillt skjáinn á 1080p í tölvunni, þótt að 13" skjárinn ráði ekki við þá upplausn.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi upplausn

Pósturaf AntiTrust » Fim 04. Feb 2010 22:18

palmi6400 skrifaði:
ivarhauk skrifaði:Ég hef verið að velta því fyrir mér hvernig það er þegar að ég tengi tölvuna mína (MacBook Pro 13") við sjónvarpið mitt með svona Mini DP > HDMI tengi.

Þar sem hámarksupplausn á MacBook tölvunni er 1280x880 er ég þá að fara að fá hærri upplausn þegar að ég tengi tölvuna við sjónvarpið með HDMI tengi í þeim tilgangi að nota sjónvarpið með aðalskjá?

Sjónvarpið er HD Ready og hámarksupplausn er 1920x1080.

ef sjónvarpið nær 1920x1080 þá er það full hd en annars held ég að það slokkni bara á laptop skjánum og komi sjónvarpið sem aðalskjár


Þú ert að misskilja, sjónvarpið er HD ready sem þýðir að native upplausnin er 720p, en getur þó processað 1080p merki en downscale-r því auðvitað niður í sýna native upplausn.



Skjámynd

Höfundur
ivarhauk
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi upplausn

Pósturaf ivarhauk » Fös 05. Feb 2010 01:22

Ok, takk.




oskarom
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi upplausn

Pósturaf oskarom » Fös 05. Feb 2010 02:00

Ef þetta er nýleg Macbook Pro á hún alveg að ráða við þetta, passaðu þig bara að þú sért ekki að clona skjáinn, heldur extenda.

Ef þú ert með þetta í clone mode þá takmarkast báðir skjáirnir af þeim skjá sem hefur lægri upplausn, og sá sem er stærri reynir að teygja út myndina.

Annars á félagi minn svona vél einmitt og er með þetta breytistykki hann tengir vélina oft við "Full HD" plasmann sinn til að spila "Full HD" efni, kemur bara vel út



Skjámynd

Höfundur
ivarhauk
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi upplausn

Pósturaf ivarhauk » Fös 05. Feb 2010 14:38

Já ég ruglaðist, að sjálfsögðu er hámarksupplausn 1366 x 768.