Örgjörvakælingar


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf vesley » Mið 03. Feb 2010 17:33

hauksinick skrifaði:coolermaster V8 er bókstaflega the stuff



getur fengið töluvert betri kælingar fyrir peninginn.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf Hnykill » Mið 03. Feb 2010 17:36

hauksinick skrifaði:coolermaster V8 er bókstaflega the stuff

http://www.frostytech.com/top5heatsinks.cfm
Það er hægt að treysta review frá þessum mönnum ;)
Samkvæmt henni er V8 í 9. sæti.. ekki slæmt, en til margt betra.

Zalman CNPS10X Extreme er sú öflugast sem er seld hérna á klakanum sýnist mér.. er í 3. sæti og fæst hjá Tölvutækni.is
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1665


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf BjarkiB » Mið 03. Feb 2010 17:44

Svona smá offtopic, hvaða kælingu mælið þið með fyrir i7 920?



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf Hnykill » Mið 03. Feb 2010 17:45

Tiesto skrifaði:Svona smá offtopic, hvaða kælingu mælið þið með fyrir i7 920?

Zalman CNPS10X Extreme auðvitað :Þ


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf BjarkiB » Mið 03. Feb 2010 17:46

Hnykill skrifaði:
Tiesto skrifaði:Svona smá offtopic, hvaða kælingu mælið þið með fyrir i7 920?

Zalman CNPS10X Extreme auðvitað :Þ


úff..svoldið dýr, þess virði? er engin sem heldur sig á 10k en er samt góð?



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf Hnykill » Mið 03. Feb 2010 18:04

í rauninni er Cooler Master Hyper 212 og OCZ Vendetta t.d alveg feykinóg fyrir Core i7. kosta ekki nema 6.990 báðar. Thermalright Ultra 120 stendur líka alltaf fyrir sínu og CoolerMaster V8 er þrælgóð líka.

Veltur þetta ekki líka alltaf á hvort maður ætli að overclocka eitthvað? ;) veit ekki alveg afhverju, en ég er mjög hrifinn af CoolerMaster Hyper 212 8-[ ..hef aldrei átt svona kælingu, er bara búinn að lesa svo mörg góð review um hana og heyra frá þeim sem nota hana. allir þrælánægðir með hana. svo er hún ekki alger fituhlunkur eins og margar þessar nýju ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf BjarkiB » Mið 03. Feb 2010 18:49

Helduru að þú getur frætt mig aðeins um yfirklukkun? er gott að yfirklukka? hvað gerist ef maður hækkar hraðan of mikið? og hvernig yfirklukkar maður? :P



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf Hnykill » Mið 03. Feb 2010 19:02

Tiesto skrifaði:Helduru að þú getur frætt mig aðeins um yfirklukkun? er gott að yfirklukka? hvað gerist ef maður hækkar hraðan of mikið? og hvernig yfirklukkar maður? :P

Það fer allavega ekki "vel" með hlutina að overclocka, sérstaklega ekki ef maður þarf að auka strauminn sem fer í gegnum þá til að þeir séu stöðugir. góð kæling er alger grunnur ef maður ætlar útí svoleiðis. yfirleitt þegar maður hækkar hraðan of mikið frýs bara tölvan og maður þarf stundum að þurrka út Biosinn og lækka aðeins.

En svona áður en ég útskýri þetta eitthvað betur þá vona ég að þú kunnir eitthvað á Bios stillingar. svo væri gott að vita hvaða móðurborð þú ert með, örgjörva og örgjörvakælingu, og svo hvernig minniskubba. s.s Mhz hraðan og cl stillingar og default Volt á þeim.

Mikill munur á að overclocka t.d Intel E8400 og Intel Core i7 920


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf BjarkiB » Mið 03. Feb 2010 19:07

Er að fara byggja mér nýja tölvu. Ætla fá Gigabyte GA-X58A-UD3R LGA 1366 móðurborðið (sata 3 og USB.3 :D ) og 3*2 gb 1600 mhz minni, i7 920 og HD5870.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf Hnykill » Mið 03. Feb 2010 19:22

Hvaða hvaða :Þ ..þegar þessi pakki er kominn saman þarftu ekki að hafa miklar áhyggjur af Overclocki ;)
Annars er Auto Overclock innbyggt í öll X58 kubbasettin minnir mig, svona innan eðlilegra marka.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf chaplin » Mið 03. Feb 2010 19:52

Tiesto skrifaði:Svona smá offtopic, hvaða kælingu mælið þið með fyrir i7 920?

Skv. síðunni hér að ofan væri ég til að gefa http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product séns - eins sem fólk kvartar undan er kælikremið á því, sem skiptir 0 máli þar sem þú ert að kaupa alvöru aftermarket kælingu, þá viltu alvöru kælikrem til að fullnýta kælinguna. Spurning hvort Friðjón væri ekki til að panta eitt stk. fyrir þig. Annars er Megahalem magnaðar, en imo. ættir að íhuga H50. ;)