*FARINN* Gefins!! 17" Sony Trinitron túbuskjár.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

*FARINN* Gefins!! 17" Sony Trinitron túbuskjár.

Pósturaf axyne » Þri 02. Feb 2010 21:47

Búinn að vera inní skáp hjá mér í tæpt ár, veit ekki betur en hann virkar.

Fer á sorpu innan viku!!
Síðast breytt af axyne á Mið 03. Feb 2010 20:05, breytt samtals 1 sinni.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Gefins!! 17" Sony Trinitron túbuskjár.

Pósturaf andripepe » Mið 03. Feb 2010 17:06

Er hann með flötu gleri ?


amd.blibb

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gefins!! 17" Sony Trinitron túbuskjár.

Pósturaf Hnykill » Mið 03. Feb 2010 17:26

Ekki skjárinn minn, en já :)

Allt sem heitir "Trinitron" eitthvað, er með flötu gleri.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Treebeard
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 06. Jan 2010 02:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gefins!! 17" Sony Trinitron túbuskjár.

Pósturaf Treebeard » Mið 03. Feb 2010 17:36

er hann 100hz?



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gefins!! 17" Sony Trinitron túbuskjár.

Pósturaf Hnykill » Mið 03. Feb 2010 17:51

Treebeard skrifaði:er hann 100hz?

í 800x600 upplausn allavega já. Sony trinitron var rjóminn af tölvuskjáum hérna í den, þeir fengust ekki mikið betri.

og enn ekki skjárinn minn, en jæja :Þ


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: *FARINN* Gefins!! 17" Sony Trinitron túbuskjár.

Pósturaf axyne » Mið 03. Feb 2010 20:07

skjárinn farinn!

skrítið ég helt ég myndi ekkert losna við hann miðan við dræmar undurtektir þegar ég auglýsti hann síðast til gefins en núna var svaka áhugi fyrir honum....


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: *FARINN* Gefins!! 17" Sony Trinitron túbuskjár.

Pósturaf Gúrú » Mið 03. Feb 2010 20:10

axyne skrifaði:skjárinn farinn!

skrítið ég helt ég myndi ekkert losna við hann miðan við dræmar undurtektir þegar ég auglýsti hann síðast til gefins en núna var svaka áhugi fyrir honum....


Gamer lan eftir 3 daga, sennilega mjög tengt þessu þó ótrúlegt sé :lol:
Og þetta: http://www.hugi.is/hl/threads.php?page= ... Id=7059922


Modus ponens