Stóra viftan á hliðinni er ekki í gangi, ég er með vatnskælingu en samt sem áður er alveg MEGA hávaði úr tölvunni.
Er ekki það eina í stöðunni að kaupa hljóðlátari viftur? Hvað á ég að kaupa?
Hávaði í Antec P190
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í Antec P190
viftur á vatnskælingunni ? hvernig viftur eru í tölvunni og kælingunni ? og kannski fullt af ryki ?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 283
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: á sporbraut sólar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í Antec P190
eg er með 3 svona , http://kisildalur.is/?p=2&id=819 , heyrist ekkert i þeim
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í Antec P190
svennnis skrifaði:eg er með 3 svona , http://kisildalur.is/?p=2&id=819 , heyrist ekkert i þeim
Tek undir þetta.. gúrme viftur hér á ferð
Annars.. þá mæli ég bara með því að þú opnir kassann og komist að því hvaðan þessi hávaði kemur, kannski er viftan í aflgjafanum svona hávær.. kannski er það örgjörva viftan, kannski einhver kassavifta ?
Svo margt sem kemur til greina, opnaðu bara kassann og tékkaðu á þessu.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í Antec P190
Er þetta ekki frekar víbringur? Athugaðu með HDD
er samt ekki svona gúmmídót í p190
er samt ekki svona gúmmídót í p190
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 2
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Tengdur
Re: Hávaði í Antec P190
littli-Jake skrifaði:Er þetta ekki frekar víbringur? Athugaðu með HDD
er samt ekki svona gúmmídót í p190
Er allavega í P180 hjá mér, svo það hlýtur að vera svipað í P190